Tíminn - 20.07.1980, Page 7

Tíminn - 20.07.1980, Page 7
Þórarinn Þórarinsson Verðlagshöft og verð- Gylfi Þ. Gíslason og Bjarni Benediktsson Upphafið Blöö stjórnarandstööunnar gera nú talsvert aö þvl aö látast andvíg bönnum og boöum. Einkum láta þau illa yfir verö- lagshöftunum, aö ekki sé talaö um verstöövun. Þaö er þvi ekki Ur vegi, aö rifja upp hvernig haldiö var á þeim málum I tiö samstjörnar Sjálfstæöisflokks- ins og Alþýöuflokksins á árun- um 1969—1971. Núgildandi verölagskerfi kom til sögu I byrjun siöari heimsstyrjaldarinnar. Þaö var nauösynlegt og sjálfsagt á strlösárum. Þaö var einnig nauösynlegt eftir aö nýsköp- unarstjórnin var búin aö eyöa striösgróöanum og gripa varö til meiri eöu minni takmarkana á aöfluttum vörum. Alltaf er hætta á óheilbrigöu verölagi þegar framboö er of litiö og þá geta álagningarhömlur veriö nauösynlegar. Viöreisnarstjórnin svonefnda taldi sig ætla aö gera aukiö átak til aö aflétta verölagshömlum. 1 verölagslöggjöf, sem hún setti voriö 1960 var þó verölagskerf- inu haldiö nær óbreyttu og valdi verölagsyfirvalda siöan óspart beitt til aö ákveöa álagningu. 1 lögunum sagöi aö „verölags- ákvaröanir allar skulu miöaöar viö þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulagöan og hag- kvæman rekstur”. Fyrstu ár viöreisnarstjórnar- innar kvartaöi verzlunin ekki mikiö undan álagningarhöml- unum.en þetta breyttist, þegar leiö á áratuginn. Lengst gekk þaö nokkrum mánuöum fyrir þingkosningarnar 1967, þegar stjórnin greip til veröstöövunar og kann þaö aö hafa stutt aö sigri hennar I kosningunum. Fyrirspurnin 1960 Eftir gengisfellingarnar 1967 og 1968 herti stjórnin mjög verö- lagshöftin og bárust miklar kvartanir frá verzlunum vegna þess. 1 tilefni af þessum kvörtunum lagöi ég fram svohljóöandi fyrirspumir á Alþingi I marz 1969, ásamt þeim Einari Ágústssyni og Jóni Skaftasyni: „Fylgir oddamaöur i verö- lagsnefnd, fulltrúi rikis- stjórnarinnar, ekki þvi ákvæöi laga um verölagsmál frá 14. júnf 1960 aö verölagshömlur all- ar skuli „miöaöar viö þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulagöan og hagkvæman rekstur?” Hvenær má vænta frumvarps þess um „eftirlit meö einokun, hringamyndun og verölagi” sem rikisstjórnin hefur lengi boöaö og sérstakri nefnd var faliö aö semja 1967?” Oddamaðurinn Gylfi Þ. Gislason svaraöi þessum fyrirspurnum 7. mai 1969. í framsöguræöu minni fyrir fyrirspurnunum sagöi ég m.a.: „Fyrri fyrirspurnin, sem hér er til umræöu fjallar um þaö hvort fulltrúi rikisstjórnarinnar sem jafnframt er oddamaöur i verölagsnefndinni fylgi ekki til- greindu ákvæöi laganna frá 1960. Fyrirspurnin er borin fram vegna þess, aö þvf er nú haldiöfram, jafnt af einkaverzl- unum sem samvinnuverzlunum aö álagningin sé ákveöin lægri en lög mæla fyrir um. Ég hef ekki séö þessu mótmælt af full- trúa rikisstjórnarinnar i verö- lagsnefnd sem raunverulega hefur álagningarvaldiö I hendi sinni. Þvert á móti mun hann hafa sagt aö erfitt eöa jafnvel útilokaö sé aö reka verzlun hallalaust meö óbreyttum álagningarreglum. Séu þessar fullyröingar réttar er hér fariö inn á mjög varhugaveröa braut. Sú hætta er ekki minnst aö verzlunin telji: sig reydda til aö komast hjá hallarekstri meö þvi aö selja dýrari vörur en ella þvi aö þær gefa meira I álagningu en ódýrari vörur. Álagningar- höft, sem leiöa til slikrar öfug- þróunargeta I reynd oröiö neyt- endum meira til óhags en gagns. Þess vegna er þaö eng- um til ávinnings ef rikisstjórnin lætur fulltrúa sinn I verölags- nefndinni beita oddavaldi sinu þannig, aö brotiö sé gegn áöur- nefndu ákvæöi 1. frá 1960. Annars fylgir sú hætta yfir- leitt langvarandi álagningar- höftum, aö þau freisti verzlunar innar til aö selja dýrari vörur en ella þvi aö þannig fást mestar álagningartekjur. Þess vegna hefur þaö oröiö niöurstaöan I öllum nágrannalöndum okkar aöbeita ekki álagningarhöftum, nema undir sérstökum kringumstæöum um stuttan tima en treysta heldur á frjálsa verömyndun og samkeppni kaupmanna og kaupfélaga. Hins vegar er I þessum löndum fylgzt meö verölagi og ekki sizt meö hringamyndunum og sam- tökum. sem stefna aö þvi aö hindra frjálsa verömyndun. Rikisvaldiö áskilur sér rétt til þess I sérstökum lögum aö gripa inn I og hindra slika starfshætti ef þörf krefur. Hæstvirt rikis- stjórn hefur marglofaö þvi aö beita sér fyrir slikri lagasetn- ingu og skipaöi fyrir tveimur árum sérstakanefndtilaö undir- búa frumvarp um eftirlit meö einokui\,hringamyndun og verö- lagi. Sú nefnd mun hafa starfaö i fyrstu en langt hlé mun nú oröiö á störfum hennar. Siöari fyrirspurnin fjallar um þaö hvenær megi vænta um- rædds frumvarps frá hæstvirtri rikisstjórn”. Svar Gylfa Svar viöskiptamálaráöherra Gylfa Þ. Gislasonar var á þá leiö aö umrædd ákvæöi laganna frá 1960 væru mjög óljós. Engin skilgreining væri I lögunum á þvi hvaö telja skuli vel skipu- lagöan og hagkvæman rekstur. Fleiri ástæöur en of lágar álagningarreglur gætu valdiö taprekstri, eins og t.d. minnkun eftirspurnar, of mikill fjár- magnskostnaöur i góöærum, of mikil fjölgun fyrirtækja o.s.frv. Allar þessar ástæöur bæri aö at- huga. Þannig reyndi ráöherra aö réttlæta og afsaka álagn- ingarhöftin. Varöandi siöari fyrirspurnina svaraöi viöskiptamálaráöherra þvi aö nefnd sú, sem átti aö semja umrætt frumvarp heföi veriö aö þvf komin aö ljúka þvi haustiö 1967, en þá heföi gengis- lækkun, komiö til sögunnar og hún leitt til þess aö verölags- hömlur voru hertar aö nýju. Nefndin haföi þvi veriö látin hætta störfum um sinn. Nú væri hins vegar ákveöiö aö láta hana hefja störf aö nýju og yröi stefnt aö þvi aö hún lyki störfum haustiö 1969. Ég svaraöi Gylfa á þann veg aö undarlegt væri aö heyra þá skýringu hans aö umrætt laga- ákvæöi væri mjög óljóst, þvi aö þaö væri í lögum sem hann heföi undirbúiö sem ráöherra og heföi hann þá hlotiö aö kynna sér aö þaö væri vel framkvæmanlegt. Ég benti á aö hann heföi ekki mótmælt þvi aö álagningarhöft- in væru of ströng. Ég benti á aö meöan álagningarhöftum væri framfylgt væri verzlunin raunar hvött til þess að hiröa ekki um hagstæö innkaup þvl aö hún tapaði á þvl. Ég teldi þaö þvi mikinn misskilning aö frjáls verzlun leiddi til hærra verö- lags. Þvert á móti mætti vænta hins gagnstæöa. Áfstaða erlendra verka- lýðssamtaka Lokaorö mín I þessum um- ræöum féllu á þessa leiö: „Viö skulum gera okkur grein fyrir þvl aö þaö er engin tilvilj- un aö löndin f kringum okkur, Noröurlönd, England, Þýzka- land og fleiri lönd, sem hafa mjög sterk launþegasamtök, þau hafa öll fariö inn á þá braut aö víkja frá ströngum álagn- ingarhöftum og taka upp frjálsa verðmyndun og launþegar I þessum löndum, neytendur I þessum löndum, heföu ekki sætt sig viö þessa breytingu nema þeir heföu taliö aö hin frjálsa verömyndun væri heppi- legri fyrir þá heldur en þaö fyrirkomulag sem áöur var búiö viö. Ég tel, aö þaö sé mjög mikilvægt fyrir verkalýöshreyf- inguna og launþegasamtökin aö glöggva sig á þessu atriði alveg eins og sllk samtök hafa gert I öörum löndum. Þess vegna vil ég aö lokum segja þaö aö ég mótmæli þeirri skoöun, aö þaö þurfi aö leiöa til hærra verðlags og óhagstæöari afkomu fyrir neytendur, ef verömyndunin er gefin frjáls”. Verðstöðvunin 1970 Hvort sem þaö varö árangur af fýrirspum okkar þremenn- inganna eða ekki varö niöur- staöan sú aö viöreisnarstjórnin lagöi fram á næsta þingi, þing- inu 1969-1970, frumvarp til laga um verögæzlu og eftirlit meö samkeppnishömlum, þar sem stefnt var aö því aö koma á frjálsri verömyndun, en þá undir eftirliti. Frumvarpinu fylgdi þó ekki meiri alvara en svo aö þaö féll I Efri deild meö atkvæðum eins ráöherrans. Þó kom áhugaleysi viðreisnar- stjórnarinnar enn betur I ljós, þegar leiö fram á haustiö 1970. Þá stóöu kosningar fyrir dyrum á næsta ári og viðreisnarstjórn- intaldisig standa höllum fæti. I trausti þess aö þaö ynni henni hylli kjósenda ákvað hún verö- stöövun fram yfir kosningar. Hér voru þvi i gildi hin ströngusti verölagshöft, þegar hún lét af völdum. Þannig lauk baráttu hennar fyrir frjálsri verzlun. Þaö var eitt af fyrstu verkum vinstri stjórnarinnar 1971 aö fella úr gildi veröstöövun viö- reisnarstjórnarinnar. 1 tlö vinstri stjórnarinnar var áfram beitt verölagshömlum, enda vilji tveggja þeirra þriggja flokka sem stóöu aö henni. Nýju verðlagslögin Þaö var stefnumál rlkis- stjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæöisflokksins aö koma á frjálsri verömyndun, en þó innan þess ramma aö eftirliti yröi haldiö áfram og gripiö I taumana ef nauösynlegt þætti. Ólafur Jóhannessoni sem fór meö viöskiptamálin, fól sér- stakri nefnd I ársbyrjun 1976 aö undirbúa frumvarp um þetta efni en eftir aö hún lauk störfum var leitaö álits viökomandi stéttarsamtaka og fleiri aöila Þetta taföi framkvæmd máls- ins. Þó tókst að standa viö fyrir- heit stjórnarsáttmálans, þvl aö voriö 1978 voru samþykkt lög um verölag, samkeppnishömlur og óréttmæta verzlunarhætti. Þauleysa verölagslögin frá 1960 af hólmi. Samkvæmt 8. grein þeirra skal verölag vera frjálst þegar„samkeppniernægileg til þess aö tryggja æskilega verö- myndun og sanngjarnt verö- lag”. Sérstök verölagsstofnun og verölagsnefnd fylgist meö þvi hvort þessum skilyröum er fullnægt og geta þessir aöilar gripiö I taumana ef nauösynlegt þykir. Lög þessu áttu aö taka gildi sex mánuöum frá staöfest- ingu þeirra, en þau voru staö- fest 3. maí 1978. Samkvæmt þvi áttu þau aö öölast gildi 3. nóvember 1978. 1 stjórnarsamningi þeim, sem var geröur viö myndun vinstri stjórnar haustiö 1978, var ákvæöi um aö 8. grein áöur- nefndra laga skuliekki koma til framkvæmda aö sinni. í svo- kölluöum ólafslögum, sem voru samþykkt á slöastl. ári, er sér- stakur kafli um verölagsmál. Hann fjallar m.a. um breytingu •á 8. grein laganna frá 1978 en veitir þó áfram heimild til aö undanþiggja vörur álagningar- ákvæðum, ef vissum skilyröum er fullnægt. 1 stefnuskrá núverandi stjórnar segir, aö stefnt skuli aö því, aö verölagslögin frá 1978 komi til framkvæmda. Stefnu Framsóknarmanna má nokkuö ráöa af framan- greindum ummælum minum frá 1960. Framsóknarmenn telja aö ekki eigi aö beita verölags- höftum, nema undir sérstökum kringumstæöum, t.d. á miklum veröbólgutlmum, og helzt ekki lengi, þvl aö frjáls samkeppni undir eftirliti gefist bezt til lengdar. Sömu sjónarmiö viröast hafa vakaö fyrir viöreisnarstjórninni 1%9—1971 undir forustu þeirra Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar. Þeir höföu verö- lagshöft stööugt I gildi og hertu þau mjög á veröbólgutlmum, eins og lýst er hér aö framan. menn og málefni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.