Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 9
OSM Iföt 1* ¦»«»»bllflfl [|3 Sunnudagur 20. JúH 1980 ».. .... .'--.**í *»«n'ii ,? # Ríkisstj órnin undirbýr ráðstafanir fyrir 1. sept. „Legg áherslu á að áformum um niðurtalningarmörk verði haldið áfram niður á við, en ekki upp á við", segir Tómas Árnason, viðskiptaráðherra Kás — Fyrir nokkru er hafin I rikisstjðrninni Itarleg vinna i efnahagsmálum. t þvi skyni hefur veriö komið á fót tæknilegum vinnuhópi, sem kynna á sér þróun I efnahagsmálum á næstu vikum og gera tillögur til úrbóta. Vinnuhópurinn hefur nú skilao til rikisstjórnarinnar byrjunartil- lögum sinum. Ganga þær aöal- lega út á auknar niöurgreiöslur o.fl. til a& ná ni&ur visitöluhækk- uninni 1. september nk. A næstu dögum er von á enn frekari tillög- um, þvl ljóst er að hyggist rlkis- stjtírnin grípa til einhverra ráð- stafana til ao draga úr hækk- un vísitólu, þá veroa þær að koma til skjalanna fyrir 1. ágúst, en þá hefst Utreikningur á visitölunni sem gilda á eftir 1. september nk. ,,Viö framsóknarmenn leggjum á það mikla áherslu", sagöi Tóm- as Arnason, I samtali við Timann, ,,a& áformum um niourtalningar- mörk ver&i haldio áfram ni&ur á viö, en ekkiupp á vi&, og vio mun- um beita öllum okkar ráöum til a& fá sem flesta til aö taka þátt i slfku feroalagi". Þar sem ekki ná&ist samstaöa um þaö innan rikisstjórnarinnar — Ég veit að þú þarft að fá þér tóm stundagaman, nú þegar þú ert kominn á eftirlaun, en hefur þú hugleitt nokk uð að fara að safna frlmerkum? Datsun-diesel 220 árgerö 1977 til sölu. Ágætu standi. Spari- baukur i orku- kreppu. Upplýsingar i sima 91-40728 i dag og næstu daga. Við þökkum ykkur innilega notkun endurskins- merkjanna. yUMFERÐAR RÁD fyrir 1. junl sl. að gera ráðstafan- ir til að draga ur hækkun fram- færslu- og kaupgjaldsvisitölu þá hafa niðurtalningarmörkin á timabilinu 1. juni til 1. september verið endursko&uð, og hækkuð úr 7% upp i 9%. 1 samræmi við það hefur rikis- stjórnin ekki sta&fest samþykktir Verðlagsrá&s um meiri hækkanir til fyrirtækja en 9%, en hefur látiö óataliö þtf þau fyrirtæki sem Verð lagsráö hefur heimilað meiri hækkun en 9%, hækki þjónustu sina um 9%. NYJUNGAR Nýja kynslóðin af ZETOR dráttarvélunum hefur náð geysi vinsældum meðal íslenskra baenda. AHar ZETOR vólarnar eru nú útbúnar með vökvastýri sjálfstæðri fjöðrun á framhjólum og bólsturklæddu húsi t verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnafti, en með nokkurri annarri dráítarvél. 1. Nýtt og stterra hljóöeinangraft hús tneð sléttu gólfi. 2. Vatnshituð miftstöð. 3. De Luxe fjaörandi s«ti. 4. Altemator og 2 rafgeymar. 5. Kraftmeh-i startari. 6. Fullkomnari glrkassi og kúpling. 7. Framijós innbygg& 1 vatnskassahlif. 8. Vökvastýri nii fciunig i 47. ha vélinni. Oft hafa verið góð kaup í ZETOR, en aldrei eins og nú ..........'¦ . » " . . . ............. i' ii ii iii..... 11 Bændur geríð hlutlausan samanburðog valið verður ZETOR Öfangremdar gerðir fyrirliggjandi eða væntanlegar á næstunni. Sýningarvélar. á staönum. umboðió: I O I C IVIVF Íslensk-tekkneska verslunarfelagió h.f. Lágmúla 5, Simi 84525. Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.