Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 20
Stjórnarþingmaðurinn ungi hafði lengi hikað við að láta til skarar skriða. Hann óttaðist, aö grunsemdir hans væru ekki annaö en hlægilegir hugarórar. En hvernig átti að skýra hinn ðeðlilega mikla ahuga, sem Igor KUznetsoff, sovéski fulltrUinn hjá Unesco (Menningar- og framfarastofnun Sameinuou þjóöanna) sýndi þingstðrfum hans og skoðunum þingbræðra hans? Var ekki ástæða til þess ao sýna variið? Eftir nokkurt hik og stökk ákvað þingmaðurinn, aö viö svo búio mætti ekki lengur standa: Hann var btkinn að fá yfir sig nóg af þvl að vera skooaour eins og eitt af sjö furouverkum ver- aldar og nU skyldi setja innan- rikisráöuneytið inn I maliö. Hann htílt af stað morgun einn I ágUstmdnuöi áriö 1978, — eftir aöhafa gengiðúr skugga um, að honum væri ekki gerð eftirför. Voldugt hliöið við byggingar ráðuneytisins lukust upp og brátt sat hann andspænis gagn- njósnara, sem átti að meta frá- sögn hans. „Ef til vill er þetta tómt rugl..." muldraði þing- maöurinn, þegar hann hafði Ut- talaö sig. Þrátt fyrir mikla leit fannst ekkert „Þegar njósnir eru annars vegar skiptir hvert smáatriöi máli, sagði gagnnjðsnarinn uppörvandi, en hann hafði tekiö niður frásögn þingmannsins orð fyrir orð. Leyniþjðnustan er vönust þvi að hiröa hvern þann mola, sem á boro hennar berst. Liffræöingur vinnur ekki ná'- kvæmar en hún. Leyniþjónustan kannar allt, þvl aö allir hlutir geta tengst þvf, sem hUn leitar að, — sem sagt óvininum. Igor Kuznetsoff var þegar I stað sett- ur undir eftirlit og honum fylgt hvert fðtmál. Þeir menn, sem hann hitti, voru leitaöir uppi og æviferill þeirra kannaöur, en þrátt fyrir mikla leit fannst ekk- ert. Þegar neyöin er stærst, er hjálpin næst. Dag einn siödegis i septem- bermánuði ário 1978, hélt KUznetsoff af stað frá heimili slnu og sýndi mikla variið. Það kom f ljós, að áfangastaöurinn var litiö torg, Place Herold I einu af Uthverfum Parlsar, Courbevoie. En I stao þess að fara stystu leið, tók KUznetsoff á sig alls konar króka og sýndi mikiö hugmyndaflug I þvi sam- bandi. Hann skipti um lestir, þar sem venjulegu fólki heföi þott slfkt ofaukið, skellti sér með strætö smaspöl og tók sér leigubfl slðustu metrana. Hann stóð nokkurn tlma hreyfingar- laus á gatnamótum, sem lágu 1 átt að stefnumótsstaönum, gaut augunum I allar áttir og sneri viö. Kom svo aftur til baka. Hinum megin við torgio stóð hvithærður maour, þungbrýnn og viljasterkur á svip. Igor KUz- netsoff lét sem hann sæi hann ekki og hvarf til baka. Hann mældi Ut litla nálæga hliðar- gðtu, döur en hann birtist á ný sagði Pierre-Charles Pathé blaðamaður fyrir rétti í júní sl. þegar hann var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir njósnir. Hann er fyrsti KGB- i njósnarinn, sem franska lögreglan hefur komið höndum yfir KUznetsoff var kaldur og róleg- ur, en hinn maðurinn hafði greinilega komist I uppnám og syndi reiðimerki. Leyniþjón- ustumenn voru nU ekki í nokkr- um vafa um hvað gera skyldi. Sovétmanninn þekktu þeir og vissu á vfsum stað, en þaö var félagi hans, sem nU átti að veita eftirför. Slik eftirför fer alltaf fram á sama hátt: Leyniþjónustumað- ur gengur fyrir framan þann, sem á að elta, annar gengur á gangstéttinni andspænis og sá þriðji gengur & eftir, fer fram ur, hægir á sér og leyfir hinum grunaða að fara fram Ur sér. Gluggarúður eru notaðar eins og speglar. Svo steig kvartett- inn allur upp I strætó og upp i lest, en hvlthærði maðurinn tðk ekki eftir neinu. Hann var gjör- samlega niðursokkinn i hugsan- ir sinar. Að einni klukkustundu liðinni var kvartettinn kominn aö Sigaud-tröö 8, tvilyftu litlu hUsi I 13. hverfi I Parls. Það kemur þá i ljós, að samsæris- maður KUznetsoff er Pierre- Charles Pathé, einkasonur Charles Pathé, kvikmyndaiðn- jöfursins, sem haslaði sér völl I byrjun aldarinnar. Pierre- Charles var oröinn 70 ára, hvit- ur fyrir hærum og bar meö sér virðuleika kennara á eftirlaun- um. Að öðru leyti var hann ekk- ert sérstakur að sjá. Og samt sem áður var það Pierre- Charles, sem átti mesta virð- ingu visa I hinum órólega heimi menntamanna, hvaða stjórn- málaskoðun, sem þeir annars. aðhylltust. Þeir sóttust eftir skilgreiningum hans á þjóöfé- laginu, hugmyndum hans um það og stjórnmalaútlistunum. Þeir, sem mest umgengust hann, — m.a. ungar og fallegar konur — vissu ekki almennt, að Pierre-Charles haföi ekki verið tekinninn I Pathé-ættina fyrr en hann var 15 ára gamall. Faöir hans hafði svo sem ekkert verið að flýta sér að gangast við ung- unum slnum, og hann afneitaöi reyndar öllum börnum sinum nema Pierre-Charles — en gerði hannslðar að einkaerfingja sin- um um leið og hann giftist móð- ur hans, Antoinette. Fjárhags- áhyggjur þurfti Pathé-fölkiö ekki að hafa og Pierre-Charles gat einbeitt sér að námi og að skriftarástrfðu sinni. Hann vildi verða blaðamaður og varð það. Gamli Pathé hafði svo sannar- lega dásamað Ameriku, en Pierre-Charles hafði ómælda ástriðu fyrir Sovétrikjunum og það svo, að hann giftist Ariane Guedeonoff, sem hafði borið titilinn UngfrU RUssland. Hjdnabandið stðð I þrjá mánuði. Gefur út bók um „sovéska undrið" við torgiö. Sama skimið endur- tók sig og þegar allt virtist i stakasta lagi, gekk hann ákveðnum skrefum að hvit- hærða náunganum, sem beið hans. Þeir heilsuðust með handabandi og gengu inn I nær- liggjandi kaffihUs. Stóð fundur þeirra I þrjá stundarfjóröunga nákvæmlega. Leyniþjðnustu- mennirnir, sem höfðu dundað sér við ýmislegt meðan á stefnumðtinu stóð, — m.a. grUskað I tlmaritum i blaðsöl- unni og hent brauðmolum I dUf- úr, — þóttust nU vissir um, að þeir hefðu oröið vitni aö leyni- legu stefnumðti. Einkasonur og erfingi iðn- jöfursins Pathé Hvor á eftir öðrum yfirgefa hinir grunuðu kaffihUsið: 1959 Pierre- Charles leggst eftir misheppnað hjðnaband Ut I langferðir um heiminn og árið 1959 gefur hann Ut bðk um „sováka undrið". Útkoma bók- arinnar er örlagarlk fyrir llf hans, þvl að lofgjörð sU, sem fram kemur I bókinni, dregur aö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.