Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 16
24 Sunnudagur 20. júll 1980 • • • • • Frábœr - • • • • Eiguleg - • • • Áhegrileg - • • Sæmileg - .• Afleit Xanadu — Soundtrack Jet Rec./Jet LX 526 ** „Xanadu" nefnist kvikmynd sem nýlega hefur verið gerð og hefur tónlistin i myndinni nú verið gefin lit á samnefndri plötu. Höfundar laganna á plöt- unni eru þeir John Farrar, vel- þekktur tónlistarmaour og Jeff Lynne, forsprakki Electric Light Orchestra, eða ELO eins og hljdmsveitin er nefnd I dag- legu tali. Segja má aö „Xanadu" skipt- ist 1 tvennt, þvi ao fyrri plötu- hliöin íytur I einu og öllu vilja John Farrar, sem beitir fyrir sig söngfuglum eins og Oliviu Newton-John og Cliff Richard (i einu lagi), en á seinni hli&inni er þaö Jeff Lynne og ELO sem láta ljós sitt skína. Sem fyrr segir er þaö Olivia Newton-John sem er i aöalsönghlutverki á fyrri plötu- hliöinni og syngur hún reyndar aöeins eitt lag á ELO hli&inni, þ.e.a.s. titillagiö „Xanadu". Af þeim sem raula meö Oliviu á plötuhliöinni koma The Tubes og söngvari þeirra John „Fee" Waybill langbest út og skjóta satt aö segja Oliviu ref fyrir rass. A seinni plötuhliöinni eru lög eins og „I'm alive" og „All over the world" meö ELO og má segja a& útkoman sé hálf þreytt eins og reyndar platan öll. „Xanadu" er sem sagt hálfrugl- u& plata og sjálf kvikmyndin vir&ist eftir henni a& dæma ekki upp á marga fiskana. P.S. Rétt er og skylt a& benda á einn gó&an hlut vi& þess \f/íu, en hann er sá, a& hún var (3fin Ut samtimis á íslandi og annars sta&ar iEvrópu a.m.k. og er þaö skréf f rétta att, þó a& þlátan sjálf sé e.t.v. ekki merkileg. —ESE Rolling Stones — Emotional Rescue RS Rec./Cun 39111 *** + Þá er enn einu sinni komin ný Rolling Stones plata á murkao- inn og eins og svo oft áður þá sýnist sitt hverjum um ágætið. livao sem þeim vangaveltum.. llður er ljóst a& Rolling Stones sýna enn sem komið er, á sér engin ellimörk, en hljómsveitin er sem kunnugt er komin fast að tvitugu. „Emotional Rescue" eins og nýja platan nefnist hefur a& geyma 10 lög, öll eftir Jagger og Richards og er greinilegt aö þessari plötu er ætlaö a& taka upp þrá&inn þar sem frá var horfiö á „Some Girls", slöustu plötu Stones. Platan hefst á lag- inu „Dance",. sem minnir einna helst a „Shattered" af „Some Girls", en i þessu lagi syngur Mick Jagger m.a. „Get up, get out into something new". Ekki ver&ur þd sagt a& platan færi manni nokkuö nýtt og reyndar fátt sem kemur á óvart, a& titil- laginu undanskildu, þar sem Jagger breg&ur fyrir sig söng I anda Gibb bræ&ra. Af lögunum á fyrri plötuhli& vekur si&asta lagi& „Indian Girl" hva& mesta athygli mlna. Hin þrjú lögin „Summer Romance", „Send it to me" og „Let me go" standa hinum fyrrnefndu nokkuö ao baki. „Summer Romance" er reyndar ekki ósvipaö „Respect- able" af „Some Girls", „Send it to me" er trúlega fyrsta Stones reggae lagiö sem eitthvaB kve&- ur a& og þvl merkilegt fyrir þær ¦ sakir og „Let me go" er I gamalkunnum Stones stll. A plötuhliö 2 eru þa& einna helst lögin „Emotional Rescue" og „She's so cold" sem vekja athygli, en best gæti ég triiaö því aö „Emotional Rescue" ætti eftir a& spjara sig. Þvl hefur veri& haldi& nokku& fram a& „Enotional Rescue" endurspegli nokku& þá tog- streitu sem sögö er rikja á milli Mick Jagger og Keith Richard og hefur þvl reyndar veriö hald- i&fram a& þeir hafi fengi& a& út- setja sin fimm lögin hvor. Ekki veit ég hva& hæft er I þessu, en Stones a&dáendur mættu gjarn- an hafa þetta I huga er þeir hlusta á plötuna. „Emotional Rescue" er sem sagt ekkert tlmamótaverk a& mlnum dcími, en þó fyllilega þess vir&i a& be&i& hafi veriB eftir henni I eitt og hálft ár. Rolling Stones eru nefnilega engum lfkir og ekki svlkur Mick Jagger frekar en fyrri daginn. —ESE Roxy Music — Flesh and Blood Polydor/POLH002 **** Ein framsæknasta rokk- hljómsveitin sem fram kom f upphafi sfðasta áratugar, var án alls efa breska hljómsveitin Rowy Music. Fyrstu þrjár plötur hljdmsveitarinnar voru allar frábærar og var það haft fyrir satt að hljómsveitin væri a.m.k. 3-4 árum á undan samtið sinni, sem siðar átti svo eftir að koma í Ijós. En dýrðardagarnir voru ekki langir, þvl að eftir innbyrðis átök innan hljóm- sveitarinnar fór að halla undan fæti og hefur Roxy Music siðan ekki verið svipur hjá sjón — þar til nii að eitthvað virðist vera farið að lifna yfir henni. Nýjasta plata Roxy Music nefnist „Flesh and Blood" og rauk hún þegar eftir útkomuna i efsta sæti breska vinsældarlist- ans og væri þar e.t.v. enn, ef Rolling Stones hef&u ekki tekiö upp á þvl a& senda frá sér nýja plötu. t>a& sem vekur mesta athygli vi& Roxy Music f dag er a& a&- eins þrlr af gömlu me&limunum eru eftir, þ.e.a.s. Brian Ferry, Phil Mazanera og Andy MacKay. Aö ö&ru leyti er hljóm- sveitin bygg& upp af a&sto&ar- hljó&færaleikurum, m.a. leika þrlr trommuleikarar á plötunni og sem fyrr hefur hljómsveitin engum föstum bassaleikara á a& skipa, nokkuð sem einkennt hefur hana frá upphafi. Eins og menn muna e.t.v. þá brá fyrir nokkrum all sæmilegum diskó- köflum á si&ustu plötu Roxy Music, „Manifesto" og nægir þar aö nefna lögin „Angel Eyes" og „Dance away". Ekki er hægt aö segja a& diskóþrað- urinn sé tekinn upp a& nýju me& þessari plötu og er þa& vel a& mlnu mati. Þó er ekki hægt a& segja aö „Flesh and Blood" sé me& öllu laus vi& diskó, þó a& þau ahrif séu hverfandi a& þessu sinni. 10 lög eru á plötunni og a& venju á Bryan Ferry obbann af þeim, eöa 8, þar af eru 3 samin I félagi vi& Maz- anera. Eitt lag er eftir þá félaga Cropper og Pickett, sem áöur hafa komiö vi&sögu Roxy Music og a&lokum má nefna, aö á plöt- unni er skemmtileg útsetning á lagi Clark, Crosby og McGuinn The Byrds, „Eight Miles High". Sem gamall Roxy Music aödá- andi get ég vel sætt mig viö „Flesh and Blood", a.m.k. er platan stórt skref fram á vi& frá „Manifesto", þó a& hér sé þó ekki um neitt meistarastykki aö ræöa. —ESE Rafn Sigurbjörnsson I stúdlóinu að Rauðalæk 32 Hlusthf. fœr 8 rása tœki Nýjasta stúdlóið I Reykjavlk, Hlust h.f. að Rauðalæk 32 er nú að fá 8 rása, 1/2 tommu Teac upptökutæki og sagði Rafn Sig- urbjörnsson, einn eigenda stúdlósins, að þetta tæki myndi bæta alla aðstöðu I stúdfóinu. Eins og menn rekur e.t.v. minni til, þá birtist vi&tal viö Rafn I sunnudagsblaöi Timans fyrir nokkrum mánubum, skömmu eftir a& stúdióiö opna&i og sag&i hann þá a& stúdlói& væri fyrst og fremst hugsaö fyr- ir demo upptökur, en nú hafa þessi vi&horf sem sagt breyst og Hlustarmönnum ekkert a& vanbúna&i aö hljóörita ef ni me& útgáfu I huga. I samtali vi& Tímann nú fyrir helgina sag&i Rafn a& rekstur stúdlósins hef&i gengi& mjög vel a& undanförnu og svo virtist sem a& fjöldinn allur af fólki ætti nóg af góöu efni i fórum sin- um. A&spur&ur um hvort eitt- hvaö yröi gefiö út á næstunni, sag&i Raf n a& veri& gæti a& hann drifi I a& gefa út eitthvaft af lög- um sinum. Þess má a& lokum geta a& stúdlótiminn hjá Hlust h.f. er á mjög vi&ráöanlegu ver&i, e&a kr. 6200 hver timi. —ESE Sprengi- sandur kominn i verslanir „Sprengisandur" heitir ný plata sem komin er út mcö þeim Helgu Möller, Jdhanni Helga- syni og Gunnari Þórðarsyni. Platan er gefin út af nýstofnuðu hljómplötufyrirtæki, GTH. A plötunni eru 9 lög, þ.a.m. lagið „A Sprengisandi", eftir Sigvalda Kaldalóns, og „Sveitin milli sanda" eftir Magnús Blön- dal. Tvö lög eru eftir Jóhann Helgason, eitt eftir Egil E&- var&sson, en önnur eru eftir Gunnar Þóröarson. Upptökur fóru fram ýmist I RED BUS — STUDIO London eöa I HLJÓDRITA Hafnarfiröi I aprfl/mai og júni si&astli&inn. Upptökuma&ur I London var GEOFF CALVER en hann hefur eins og kunnugt er unnið á&ur me& Gunnari ma. a& ger& si&ari Visnaplötunnar og einnig vi& upptökur á metsöluplötunni frá I fyrra LJOFA LIF. GEOFF er þekktur upptökuma&ur I Bret- landi giftur söngkonunni Shady Owens. I Hljóörita voru upp- tökumenn þeir Gunnar Smári Helgason og Baldur Már Arn- grímsson. Af hljoöfæraleikurum má nefna Richard Burgess trommur, Andy Pask bassi, Tony Sadler gltar, Chris Heaton og Chris Pareon hljómborö, Derek Watkins flugelhorn, Ron Asprey saxófónn' og Lois Chardin ásláttarhljó&færi. Þá kemur og fram strengjasveit David Katz. Aö sjálfsögöu kem- ur Gunnar fram sjálfur á plöt- unni sem gltarleikari en hann hefurásamt Tony Sadler annast allar útsendingar. Þess má a& lokum geta aö 10. Helga Möller ágUst næstkomandi fara þau Helga.Jóhann og Gunnar utan til Póllands og taka þar þátt I SONGVAKEPPNI SJON- VARPSSTOÐVA I Austur- Evrdpu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.