Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 2
Sunnudagur 20. júll 1980 Heyvinnuvélar WM 20 sláttuþyrlan með 165 cm. vinnu- breidd, er hljóðlát, létt, lipur og af- kastamikil. Engar reimar, en girdrif svo aflþörf er i lágmarki. W 450 heyþyrlan hefur 450 cm. vinnu breidd, en W 540 540 cm. vinnubreidd. Báðar eru vélarnar með f jórum stjörn- um og dragtengdar. WSDS 280 stjörnumúgavél með 280 cm. vinnubreidd. Snúningsöxull gerir auð- velt að vinna með vélinni við þröngar aðstæður. AR 4 hjólmúgavél, lyftutengd. Vinnu- breidd 230 cm. Með þvi að bæta við 5. hjóli verður vinnubreiddin 280 cm. Margra ára reynsla af CLAAS heyvinnuvélum hér á landi hefur sannað ágæti þeirra við islenzkar aðstæður. Kynnið verð og greiðsluskilmála. Afgreiðsla af lager Aukið öryg£Í - V/iᣣaAvélcVL hf mein afköst. SUDURLANDSBRAUT 3?- REYKJAVIK- SIMA. 86500- •••• «... •*... •••«. •••• •••• §••• •••• fcr. vz. •—- «... •••• Arsalir í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yf irleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.f og léttum mánaðarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um viö yöur þaö auOvelt aö eignast gott og fall- egt rúm. Litio inn eöa hringið. Landsþjónusta sendir myndalista. ¦•••• ¦•••• ••••• <•••• <•••• ••«•• >••¦• •••• <•«•• • •••• >•••• •••• >••• •••• •••• Ársalir, Sýningahöllinni. 'vS Símar: 81410 og 81199. <:::; • •••••• . »•••••••••••••••••••••»••••••* • * ;••••>•*•«•••••••••••••••••••• *^ • " !••••••»#——•••••• • * Tæknifræðíngur Starf tæknifræðings hjá Hveragerðis- hreppi er laust til umsóknar. Æskilegt að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu hreppsins, simi 99-4150. Sveitastjóri Hveragerðishrepps. Utihurðir, bflskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafðg. DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! (/& EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Sími 98-1534 A flugvelli 98-1464 Húsgögn Suðurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðjum K.Á. Selfossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnasmiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi Húsgögn og innréttingar RuAnrlanrisbraut 18 Simi 86-900 SKEPPSHULT hjólin frá BLBERT CYHELFBBRIK eru sænsk gæðavara Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Slmi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduð hjóí fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.