Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20, júii 1980 Æ(M§Gfe «M@ÍES GENERAL ELECTRIC ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLI OG FRYSTISKÁPAR EHEKLAHF Laugavegi170-172 Sími 21240 Aukin þjónusta við TRABANT eigendur Johannes Knöchel, sérfræðingur frá TRABANT verksmiðjunum, verður staddur á eftirtöldum stöðum: Mánudaginn, 21. júlí, þriöjudaginn, 22. júlí og miðvikudaginn 23. júlí. Varahlutahúsið v/Rauðagerði. Hann mun yfirfara TRABANTINN og ráð- leggja gömlum sem væntanlegum TRABANT- eigendum, meðferð á bílum sínum. Trabant-umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, sími 84511 NÚ GETA ALLIR EIGNAST FólksbíU Station A GREIÐSLUKJÖRUM SEM ALLIR RÁÐA VIÐ Það er samdóma álit þeirra sem eignast hafa þennan Austur-þýska lúxusbil, að hann sé meira virði, en verðið segir til um. • Byggður á grind, með 65 ha. tvigengisvél (Gamla Saab vélin). • Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúnmjúkur. • Eiginleikar i snjó og lausamöl frábærir. • Enginn bill jafn hár undir lægsta punkt. • Stálklætt stálgrindarhús. • Framhjóladrifinn. • Rúðuþurrkur, fjórar stillingar. • Óvenju stórt farangursrými. • Stillanleg sætabök o.fl. o.fl. Komið og kynnist þessum frábæra bil á góða verðinu. Hvar færðu meira fyrir krónuna? Enginn bOI i þessum stærðarflokki er á jafn góflu verAi Eigum nokkra Wartburg fólksbíla og station, sem við getum boðið á sér- stökum greiðslukjörum. Hafið strax samband við sölumenn okkar.Missið ekki af þessu tækifæri til að eignast bil á greiðslukj örum aldarinnar. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonortorto'l v/SofOvoo. — Stmor «540-377(0 Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu við and- lát og útför Ólafs Stephensen læknis Guftrún Theodóra Sigurbardóttir, Sigrlður Steinunn Stephensen, Eirikur Stephensen, Sigurður Sverrir Stephensen, Sigrlour Gubmundsdóttir, Gyða Stephensen, Steinunn R. Stephensen, Aslaug og Jón Haraldsson, Gubmunda og Finnur Stephensen. d — Hér er timatafla sem sýnir hvenœr þau eru ab glápa á sjónvarpib og svara ekki dyrabjöllunni. — Ég varb ab losa mig vib páfagauk- inn. Konan mln stóbst ekki samkeppn- ina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.