Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 20. júil 1980 „ÞaB gleöur mig sannarlega, aö 30 árum eftir aB ég kvik- myndaöi þá mynd, sem ég tel besta af minum myndum, „SiB- asta bæinn i Dalnum", verfti þessi mikla gróska I islenskri kvikmyndagerB. Mér hefur litist vel á þessar nýju myndir, án þess aB ég vilji flika þvl, hver þeirra sé best", sagöi óskar Gislason ljósmyndari, þegar vio litum vi&hjá honum nú i vikunni og rifjuöum lltillega upp meB honum islenska kvikmyndagero I árdaga, en óskar á tvlmæla- laust heiöurinn af þvi a6 hafa innleitt til tslands þetta út- lenska fyrirbæri kvikmyndar- irnar, sem gerBu okkur kleift, ,,a6 sitja kyrr á sama staö en samt aö vera aö feröast" (Gott aö geta gripio til Jónasar Hall- grimssonar). Bfllinn, flugvélin og kvikmyndavélin, sem allt kom upp á svipuoum tima, minnkuBu fjarlægoir i heimin- um og þao má segja, aö meB þessum uppfinningum hafi tækniöldin byrjaö vel. En leiöin til tslands var enn löng. „Sú fyrsta var litil og handsnúin" „Ég byrjaöi aö kvikmynda meö litilli handsnúinni vél, sem var frönsk og hét Pathé-Baby. Kvikmyndafyrirtækið fræga Pathé lét búa slfkar vélar til fyr ir amatöra. Filman I vélinni var nlu og hálfur sentimetri og færslugötin voru á filmunni miöri. Sá, sem átti myndavélina upphaflega hét Guömundur DavíBsson, kennari I barnaskól- anum. f:g kom einu sinni heim til hans og komst þá aö þvl, a& hann átti sýnivél og útlenskar teiknimyndir og leiknar mynd- ir. ftg fékk hann svo til þess aö selja mér græjurnar i kringum 1925.1 mörg ár notaoi ég þessa vél I tómstundum og þao var ekki fyrr en mörgum árum seinna aö ég geroi alvöru úr þessu áhugamáli minu og þá fyrst meö Kodak-vél 16 mm eins og nú gerist. „Alþingisháti&ar- myndina" tók ég meö beirri vAl „Björgunina viö Látrabjarg" og „Si&asta bæinn I dalnum" tók' ég me& betri vél „Bolex 16", og' þurfti þá ekki lengur a& standa I þvi a& handsnúa, þvl aö sú vél var upptrekkt. „Sl&asti bærinn", er alveg klasslsk mynd og ég get alltaf synt hana á tveggja ára fresti". óskar sag&i, a& Þorleif ur Þor- leifsson hef&i búi& til öil handrit- ViO upptöku á „Nýtt hiutverk" á Lækjartorgi, en myndin var gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Villijálmssonar. „Gleðst yfir þessa kvikmyndagerð'' in a& kvikmyndunum og hafi hann unniö á athyglisver&an hátt. Vi& kiktum a&eins I hand- ritiB af „Siöasta bænum" og sá- um þar alls konar merkingar, sem þýddu tökur, klippingar og músfk. Atri&in eru öll nákvæm- lega útskýrö frá hendi Þorleifs. Myndin Reykjavikurævintýri Bakkabræ&ra kom 1951 og lát- brag&sleikurinn Agirnd var kvikmynda&ur 1952. 1 si&ari myndinni voru atri&i, sem ur&u þess valdandi, a& hún var bönn- uö I vikutima. „Myndin byrjar á þvi, a& ekkja liggur á bana be&i, sag&i óskar, og er prestur fenginn til þess a& veita henni sakramentin. Ekkjan er me& festi, sem henni þykir augljós- lega mjög vænt um, brú&argjöi frá manninum hennar. Hún deyr si&an I fanginu á prestin- um, en hann gerir sér litiö fyrir og tekur festina. Þessi festi gengur svo i gegnum alla mynd- ina og endar ágirndarsagan me& moröi. — Þegar myndin haf&i veriö sýnd I Tjarnarblói tvö kvöld, kom lögreglan og lag&i bann á myndina a& bei&ni biskups. Ég mátti þá byrja a& berjastfyrir þvi, a& myndin yr&i sýnd aftur og fékkst leyfiö eftir viku eba hálfan mánuB. Þa& varB mikill bla&amatur úr þessu og ég fékk miklar skammir". ViB spur&um Oskar, hva&an efniB hafi veriB fengiB. „Þetta ske&i þannig, a& ég kom einu sinni á æfingu I leiklistarskóla Ævars Kvarans, voru nemend- ur þá a& æfa þennan leik. Eg held, a& Svala Hannesdóttir hafi Bóndinn I „Slftasta bænum" Valdimar Lárusson, Oskar og Ævar Karan. „Þegar ég kvikmyndaði „Nýtt hlutverk" 1954, tók ég tall& upp um leiO". Eins og af myndinni má ráOa er mikiO um aO vera hjá þeim öskari og Ævari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.