Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 4
Sunnudagur 20. júlf 1980 Hin nýgiftu drekka úr „ástarbikarnum" Þau fóru svo til Frakklands i brúftkaupsferð Kennedy-brúðkaup Courtney Kennedy, 23 ára dóttir Ethel og Roberts heit- ins Kennedy, gekk i hjónaband I júni s.l., brúoguminn var Jeff Ruhe, 28 ára sjónvarpsstarfsmaBur hjá ABC- TV-stöoinni, en þar hefur Courtney unniB viö gerB sjón- varpsþátta fyrir börn. Jeff sagoi vinum sinum fyrir brúBkaupiB, ao hann væri dauBkvlBinn fyrir öllu til- standinu. — Þessar Kennedy-veislur eru frægar, sagöi hann. Þetta er svo dugmikiB og kátt fólk, ao þrátt fyrir öll áföllin, sem fjölskyldan hefur orBiB fyrir, þá fylgir þeim alltaf mikil glaBværB og gáski. BrúBkaupiB var mjög glæsilegt bæoi athöfnin 1 Holy Trinity-kirkju og veislan aB Hickory Hill-ættarsetrinu. Mikiö taiao og hlegiB, börn hlupu um og léku sér,hund- ar geltu og tappar fuku úr kampavfnsflöskum, sungiB og dansaB. Sem sagt — þetta var dæmigero „Kennedy-veisla". BrúBarmey jarnar voru 13, systur, frænkur og vinkonur brúBarinnar. Sumir voru áhyggjufullir yfir tölunni 13, en brúohjónin sögðu þaB happatölu. Ethel, móBir brúBarinnar, var i bleikum, þunnum kjól, Jakcie „frænka" I doppottum silkikjól og þótti mjög glæsileg. MeBal hinna 200 gesta voru margir frægir menn, t.d. Robert McNamara, Art Buchwald, og margir fleiri. Edward föBurbróBir brúBarinnar leiddi hana upp ao altarinu og hélt ræBu henni til heiBurs f veislunni. Hann sagBi m.a., aB Courtney hefBi fengiB i vöggugjöf trygga lund og lifskraft og HfsgleBi frá móour sinni, styrka skapgerB ásamt hógværö og ljuflyndi frá fööur sfnum, sem viö hugsum öll til nú, sagBi hann og viknaBi viB. SIBan var brúBkaupskakan skorin og skólaB i kampa- vini. BrúBhjónin drukku úr sama „ástarbikarnum" og foreldrar Courtney drukku úr viB sitt brúBkaup fyrir 30 árum. BrúBurin hljóp svo upp stigann og henti brúBar- vendi sinum niBur. Allar brúBarmeyjarnar biBu spenntar eftir aB gripa vöndinn en hann f611 þá beint i hendur Ethel, móBur brúBarinnar. Sagt er aB sú sem gripur brúBarblómin muni giftast á þvi sama ári! bridge ÞaB var Hf og f jör f brúftkaupinu, brúftarsveinarnir sem voru 16 tolleruftu brúftina! Nr. 150. Þegar blindur kom niBur I spili dagsins, var suBur ekki sérlega bjartsýnn á aB hægt væri aB krækja i 12 slagi. NorBur S.A97 H.K T.K974 L.A 10963 Vestur Austur S. 65 S.KDG108 H. 9743 H.— T.865 T. AD1032 L.8752 SuBur S.432 L.KDG H.ADG108752 - T.G L.4 Austur opnaBi á 2 spöBum, sterkum, suBur stökk 14 hjörtu, sem noBur hækkaBi 16. Austur doblaBi ósköpin og vestur spil- aBi Ut spaBasexu. CtlitiB var ekki glæsi- legt en til aB gera eitthvaB gaf suBur fyrsta slaginn I blindum. Austur tók á tl- una og fór aB hugsa gáfulega. Hann sá eft- ir UtspiliB aB suBur átti 3 spaða, llklega átti hann 9 hjörtu, og þ.a.l. 1 lauf eBa tígul. Og þegar austur gáBi betur aB komst hann aB þvi aB llklega væri suBur renus I tlgli, og hefBi hleypt austri inn i fyrsta slag tií aB tæla hann til aB reyna aB taka á tígul- ásinn. Austur spilaBi þvi spaBakóngnum til baka, bæBi til aB taka innkomu af borB- inu og eins til aB frla spaBaslag. SuBur drap á ásinn og tók öll trompin nema eitt. Þá var þessi staBa komin upp: BrúOarmeyiarnar 13 og brúftguminn. NorBur S.- H.- T.K L.A109 Vestur Austur S.— S.D H.— H.- T.— T.A L. 8752 SuBur S.4 H.2 T.G L.4 L.DG SuBur tók nú siBasta trompiB og henti tlgulkóng I borBi. Og austur var kolfastur í pvmgun. ' "¦ ¦" lo a Ö) (TQ tf) -.P-4-/s ¦i 3 tf) 3358. Lárétt 1) Þerrir. 6) Bandvefur. 7) Málmur. 9) SpU. 10) Gómsætt. 11) Tveir eins. 12) Tvl- hljóBi. 13) Tryllt. 15) MeB stórt nef.. LoBrétt 1) Æfing. 2) StafrófsröB. 3) Llffæri. 4) Skáld. 5) Sjávarskepnu. 8) Hrós. 8) Svif. 13) FléttaBi. 14) Baul. RáBning á gátu No. 3357 Lárétt 1) Vandlát. 6) Maó. 7) Næ. 9) Al. 10) Klemmur. 11) II. 12) Ra. 13) Err. 15) Lag- kaka. LóBrétt 1) Vinkill. 2) NM. 3) Danmörk. 4) Ló. 5) Tálmana. 8) Æli. 9) Aur. 13) Eg. 14) Ra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.