Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 20. júli 1980 í spegli tímans bridge Þa6 var lif og fjðr I brúðkaupinu, brúftarsveinarnir sem voru 16 tolleruftu brúftina! Brúftarmeyjarnar 13 og brúbguminn. Nr. 150. Þegar blindur kom niftur I spili dagsins, var suður ekki sérlega bjartsýnn á að hægt væri að krækja i 12 slagi. Vestur Norður S. A97 H.K T. K974 L.A 10963 Austur S. 65 S.KDG108 H.9743 H. — T.865 T. AD1032 L. 8752 L.KDG Suður H.ADG108752 , T.G L. 4 Austur opnaði á 2 spööum, sterkum, suður stökk i 4 hjörtu, sem noður hækkaði i 6. Austur doblaði ósköpin og vestur spil- aði Ut spaðasexu. Útlitiö var ekki glæsi- legt en til'aö gera eitthvað gaf suður fyrsta slaginn I blindum. Austur tók á ti- una og fór að hugsa gáfulega. Hann sá eft- ir Utspilið að suður átti 3 spaöa, liklega áttihann9hjörtu,ogþ.a.l. llauf eða tigul. Og þegar austur gáði betur að komst hann að þvi að liklega væri suöur renus f tfgli, og hefði hleypt austri inn i fyrsta slag til að tæla hann til að reyna aö taka á tfgul- ásinn. Austur spilaði þvi spaöakóngnum til baka, bæði til að taka innkomu af borð- inu og eins til aö fria spaðaslag. Suöur drap á ásinn og tók öll trompin nema eitt. Þá var þessi staöa komin upp: Norður S. - H. — T. K L.A109 Vestur Austur S,- S.D H. — H,— T.— T. A L. 8752 Suöur S. 4 H. 2 T. G L. 4 L.DG Suður tók nU siðasta trompið og henti tigulkóng I borði. Og austur var kolfastur 1 pVingun. krossgáta Lárétt 1) Þerrir. 6) Bandvefur. 7) Málmur. 9) Spil. 10) Gómsætt. 11) Tveir eins. 12) Tvi- hljóði. 13) Tryllt. 15) Með stórt nef. Lóörétt 1) Æfing. 2) Stafrófsröð. 3) Liffæri. 4) Skáld. 5) Sjávarskepnu. 8) Hrós. 8) Svif. 13) Fléttaöi. 14) Baul. Ráðning á gátu No. 3357 Lárétt 1) Vandlát. 6) Maó. 7) Næ. 9) Al. 10) Klemmur. 11) II. 12) Ra. 13) Err. 15) Lag- kaka. Lóðrétt 1) Vinkill. 2) NM. 3) Danmörk. 4) Ló. 5) Tálmana. 8) Æli. 9) Aur. 13) Eg. 14) Ra. Hin nýgiftu drekka úr „ástarbikarnum” Þau fóru svo til . Frakklands i brúftkaupsferð Kennedy-brúðkaup Courtney Kennedy, 23 ára dóttir Ethel og Roberts heit- ins Kennedy, gekk i hjónaband I júni s.l., brúðguminn var Jeff Riúie, 28 ára sjónvarpsstarfsmaður hjá ABC- TV-stöðinni, en þar hefur Courtney unnið við gerð sjón- varpsþátta fyrir börn. Jeff sagði vinum sinum fyrir brúðkaupið, að hann væri dauökviöinn fyrir öllu til- standinu. — Þessar Kennedy-veislur eru frægar, sagði hann. Þetta er svo dugmikiö og kátt fólk, að þrátt fyrir öll áföllin, sem fjölskyldan hefur oröið fyrir, þá fylgir þeim alltaf mikil glaðværð og gáski. Brúðkaupið var mjög glæsilegt bæði athöfnin i Holy Trinity-kirkju og veislan að Hickory Hill-ættarsetrinu. Mikið talaö og hlegiö, börn hlupu um og léku sér,hund- ar geltu og tappar fuku úr kampavinsflöskum, sungið og dansað. Sem sagt — þetta var dæmigerð „Kennedy-veisla”. Brúöarmeyjarnar voru 13, systur, frænkur og vinkonur brúðarinnar. Sumir voru áhyggjufullir yfir tölunni 13, en brúöhjónin sögðu það happatölu. Ethel, móöir brúðarinnar, var I bleikum, þunnum kjól, Jakcie „frænka” í doppóttum silkikjól og þótti mjög glæsileg. Meðal hinna 200 gesta voru margir frægir menn, t.d. Robert McNamara, Art Buchwald, og margir fleiri. Edward föðurbróöir brúðarinnar leiddi hana upp að altarinu og hélt ræðu henni til heiðurs I veislunni. Hann sagði m.a., að Courtney hefði fengið i vöggugjöf trygga lund og lifskraft og lifsgleði frá móður sinni, styrka skapgerö ásamt hógværö og ljúflyndi frá föður sinum, sem við hugsum öll til nú, sagði hann og viknaði við. Siöan var brúökaupskakan skorin og skálað i kampa- vfni. Brúöhjónin drukku úr sama „ástarbikarnum” og foreldrar Courtney drukku úr við sitt brúökaup fyrir 30 árum. Brúðurin hljóp svo upp stigann og henti brúðar- vendi sinum niður. Allar brúðarmeyjarnar biöu spenntar eftir að gripa vöndinn en hann féll þá beint I hendur Ethel, móður brúðarinnar. Sagt er aö sú sem gripur brúöarblómin muni giftast á þvi sama ári! — Svara þú I sltnann, ástin, þaft er að þorna á mér naglalakkiö. — Ekki hossa þér, elskan, þú getur fengift ofnæmiskast af rykinu. *>>*' — Hann getur ekki staftist aö veifa til kunningjanna i stúkunni. Michael Kennedy, bróftir Courtney, er mjög likur föft- ur slnum. Hér er hann með Vicki Gifford vinkonu sinni, en hún var ein af brúbar- meyjunum Joan og Edward Kennedy dansa Ethel, móftir brúðarinnar, greip vöndinn. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.