Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 17
'rí Sunnudagur 20. júli 1980 25 — Vio vitum öll hver sá hamingjusami var þegar hún giftist. Pabb'i hennar, sem losnaði við hana. — Það er alltof hættulegt aö taka hann með á veiöar. Hugsa þú þér ef það yrðu slagsmál á kránni. Auglýsið I Tímanum Við þökkum hvorir öðrum gagn- kvæmatillitssemi í umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ fjórhjólaí/r//sbíllinn Láttu ekki blekkjast í góða veðrinu Hugsaðu til vetraríns EIGUM ^3*10 BÍLA á gamla verðinu (júní-gengi — komnir í toll) 'P %gngBtgrraáftrí, VV GREIÐSL UKJÖR -UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg ¦ Simi 33560 Þingmaður og yfirborgarstjóri Cuxhaven væntanlegir í ágúst: Vilja ræða fisklandanir íslenskra skipa þar Kás —I næsta mánuöi er von á frlöu föruneyti Þjóðverja, frá borginni Cuxhaven, sem er stærsta fiskihöfn i Þýskalandi, til að ræða viö hérlenda ráðamenn um landanir islenskra fiskiskipa þar i borg. Hópurinn samanstendur af þingmanni Cuxhaven, Karl-Arn- old Iickmeyer, auk yfirborgar- stjóra Cuxhaven og tveggja æðstu starfsmanna borgarinnar. Meö þeim I förinni veröur væntanlega forstöðumaður fiskmarkaðarins I Cuxhaven. Hafa þeir óskað eftir þvi að ná tali af aðilum I sjávarútvegi auk þingmanna Reykjavikur og borgarfulltrúum. Ekki er alveg ljóst hvert erindi þessa hóps er i hnotskurn, en lik- lega munu þeir vera að óska eftir þvi aö löndunum I Cuxhaven verði fjölgað, til að tryggja atvinnu I fiskiðnaði þar i borg, auk fleiri málefna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.