Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. júli 1980 13 TéUa sm Heyþyrla GERÐ TH 46? Þetta er nýja tæknin frá Fella. Heyþyrlan er mjög sterklega byggð og viðhaldskostnaður þvl sáralítill. Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í flutningsstööu 2,75 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir þvf mjög vei úr múgunum og tætir heyið. Vinnur alveg út að skurðköntum og fyigir vel eftir á ójöfnum. Áfkastamikil heyþyrla sem rientar flestum. Stjörnumúgavél GERÐ TS 300 Vinnsiubreidd 2,80 m. Hentar mjög vel til að raka saman í garða fyrir heybindivélar. Fljótvirk og skilar múgunum jöfnum og loftkenndum, sem tryggir jafnari bagga og betri bíndingu. Einnig FELLA sláttuþyrlur Vinnslubreídd: 1,65 m, Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. Globus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Nýkomin sending af hinum geysivinsælu LADA statíon kr. 4.110.000.- 1500 kr. 4.520.000.- Nýkomin sending af hinum vinsælu LADA station, sem hentar hvort sem er sem ferðabíll, fjölskyldubíll eða sem fyrirtækisbíll. Hann er fáanlegur í tveim útfærslum með 1200 sm3 vél eða 1500 sm3 og þá með vandaðri innréttingu. Pantið bílinn í dag áður en að hann selst upp rétt einu sinni. Síminn í söludeild er 31236. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Söludeild 31236 Við höfum sérhæft okkur í varahlutum bílvéla Viö eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bílvéla #Stimpla #Pakkningar • Legur • Ventla ^ Höfum einnig tímahjól og keðjur, knastása, olíudælur, undirlyftur o. fl. VÉLAVERKSTÆÐI VARAHLUTAVERSLUN Þ.JONSSON & CO. SKEIFUNNI17 REYKJAVÍK SÍMAR 84515/84516

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.