Tíminn - 20.07.1980, Page 2

Tíminn - 20.07.1980, Page 2
2 .li'illli'U Sunnudagur 20. júli 1980 Heyvinn uvélar WM 20 sláttuþyrlan með 165 cm. vinnu- breidd, er hijóðlát, létt, lipur og af- kastamikil. Engar reimar, en girdrif svo aflþörf er i lágmarki. W 450 heyþyrlan hefur 450 cm. vinnu breidd, en W 540 540 cm. vinnubreidd. Báðar eru vélarnar með fjórum stjörn- um og dragtengdar. WSDS 280 stjörnumúgavél með 280 cm. vinnubreidd. Snúningsöxull gerir auð* velt að vinna með vélinni við þröngar aðstæður. AR 4 hjólmúgavéi, lyftutengd. Vinnu- breidd 230 cm. Með þvi að bæta við 5. hjóli verður vinnubreiddin 280 cm. Margra ára reynsla af CLAAS heyvinnuvélum hér á landi hefur sannað ágœti þeirra við islenzkar aðstæður. Kynnið verð og greiðsluskilmála. A fgreiðsla af lager Aukið örygjri _ meiri afköst. D/tájtta/ivéla/v hf ■ SUÐURLANDSBRAUT 3? • REYKJAVIK • SIMA. 86500 • •••«. ••••» •••«. •*•«. •••«. •••*« •♦••* •••*.< •••*. •••«. •••.. •••«. •••*. Js: IZ: >»«’ ••••< •••• Ársalir i Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt 'IZÍ úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.Tog léttum :"JJ mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um viö yöur þaö auövelt aö eignast gott og fall- ’:i:* egt rúm. Litiö inn eöa hringiö. !!!!J Landsþjónusta sendir myndalista. i:!!# Ársa/ir, Sýningahöllinni. ;;*f Simar: 81410 og 81199. Tæknifræðingur Starf tæknifræðings hjá Hveragerðis- hreppi er laust til umsóknar. Æskilegt að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu hreppsins, simi 99-4150. Sveitastjóri Hveragerðishrepps. Útihurðir, bilskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafög DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! ^yj'Áxzí/G EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Simi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Húsgögn Suöurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðjum K.Á. Selfossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnasmiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi Húsgögn og Jnnréttingar SnAnrlanrishraut 18 Sími 86-900 SKEPPSHULT hjólin frá flLBEKT eru sænsk gæðavara Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Slmi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduð hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.