Tíminn - 20.07.1980, Side 16

Tíminn - 20.07.1980, Side 16
24 Sunnudagur 20. júll 1980 ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Ahegrileg - ★ ★ Sœmileg - .★ Afleit Xanadu — Soundtrack Jet Rec./Jet LX 526- ★ ★ „Xanadu” nefnist kvikmynd sem nýlega hefur veriö gerö og hefur tónlistin I myndinni nú veriö gefin út á samnefndri plötu. Höfundar laganna á plöt- unni eru þeir John Farrar, vel- þekktur tónlistarmaöur og Jeff Lynne, forsprakki Electric Light Orchestra, eöa ELO eins og hljómsveitin er nefnd I dag- legu tali. Segja má aö „Xanadu” skipt- ist i tvennt, þvi aö fyrri plötu- hliöin lýtur i einu og öllu vilja John Farrar, sem beitir fyrir sig söngfuglum eins og Oliviu Newton-John og Cliff Richard (i einu lagi), en á seinni hliöinni er þaö Jeff Lynne og ELO sem láta ljós sitt skina. Sem fyrr segir er þaö Olivia Newton-John sem er i aöalsönghlutverki á fyrri plötu- hliöinni og syngur hún reyndar aöeins eitt lag á ELO hliöinni, þ.e.a.s. titillagiö „Xanadu”. Af þeim sem raula meö Oliviu á plötuhliöinni koma The Tubes og söngvari þeirra John „Fee” Waybill langbest út og skjóta satt aö segja Olivíu ref fyrir rass. A seinni plötuhliöinni eru lög eins og „I’m alive” og „All over the world” meö ELO og má segja aö útkoman sé hálf þreytt eins og reyndar platan öll. „Xanadu” er sem sagt hálfrugl- uö plata og sjálf kvikmyndin viröist eftir henni aö dæma ekki upp á marga fiskana. P.S. Rétt er og skylt aö benda á einn góöan hlut viö þess i£‘tu, en hann er sá, aö hún var (3fin út samtfmis á Islandi og annars staöar IEvrópu a.m.k. og er þaö skref í rétta átt, þó aö platan sjálf sé e.t.v. ekki merkileg. —ESE Rolling Stones — Emotional Rescue RS Rec./Cun 39111 Þá er enn einu sinni komin ný Rolling Stones plata á markaö- inn og eins og svo oft áöur þá sýnist sitt hverjum um ágætiö. Hvaö sem þeim vangaveltum liöur er Ijóst aö Rolling Stones sýna enn sem komiö er, á sér engin ellimörk, en hljómsveitin er sem kunnugt er komin fast aö tvitugu. „Emotional Rescue” eins og nýja platan nefnist hefur aö geyma 10 lög, öll eftir Jagger og Richards og er greinilegt aö þessari plötu er ætlaö aö taka upp þráöinn þar sem frá var horfiö á „Some Girls”, siöustu plötu Stones. Platan hefst á lag- inu „Dance”,. sem minnir einna helst á „Shattered” af „Some Girls”, en I þessu lagi syngur Mick Jagger m.a. „Get up, get out into something new”. Ekki veröur þó sagt aö platan færi manni nokkuö nýtt og reyndar fátt sem kemur á óvart, aö titil- laginu undanskildu, þar sem Jagger bregöur fyrir sig söng i anda Gibb bræöra. Af lögunum á fyrri plötuhliö vekur siöasta lagiö „Indian Girl” hvaö mesta athygli mlna. Hin þrjú lögin „Summer Romance”, „Send it to me” og „Let me go” standa hinum fyrrnefndu nokkuö aö baki. „Summer Romance” er reyndar ekki ósvipaö „Respect- able” af „Some Girls”, „Send it to me” er trúlega fyrsta Stones reggae lagiö sem eitthvaö kveö- ur aö og þvi merkilegt fyrir þær sakir og „Let me go” er i gamalkunnum Stones stil. A plötuhliö 2 eru þaö einna helst lögin „Emotional Rescue” og „She’s so cold” sem vekja athygli, en best gæti ég trúaö þvi aö „Emotional Rescue” ætti eftir aö spjara sig. Þvl hefur veriö haldiö nokkuö fram aö „Enotional Rescue” endurspegli nokkuö þá tog- streitusem sögö er rikja á milli Mick Jagger og Keith Richard og hefur þvi reyndar veriö hald- iöfram aö þeir hafi fengiö aö út- setja sín fimm lögin hvor. Ekki veit ég hvaö hæft er I þessu, en Stones aödáendur mættu gjam- an hafa þetta I huga er þeir hlusta á plötuna. „Emotional Rescue” er sem sagt ekkert tlmamótaverk aö minum dómi, en þó fyllilega þess viröi aö beöiö hafi veriö eftir henni I eitt og hálft ár. Rolling Stones eru nefnilega engum likir og ekki svikur Mick Jagger frekar en fyrri daginn. —ESE Roxy Music — Flesh and Blood Polydor/POLH 002 ★ ★ ★ ★ Ein framsæknasta rokk- hljómsveitin sem fram kom f upphafi sföasta áratugar, var án alls efa breska hljómsveitin Rowy Music. Fyrstu þrjár plötur hljómsveitarinnar voru ailar frábærar og var þaö haft fyrir satt aö hljómsveitin væri a.m.k. 3-4árumá undan samtiö sinni, sem siöar átti svo eftir aö koma I Ijós. En dýröardagarnir voru ekki langir, þvi aö eftir innbyröis átök innan hljóm- sveitarinnar fór aö halla undan fæti og hefur Roxy Music sföan ekki veriö svipur hjá sjón — þar til nú aö eitthvaö viröist vera fariö aö lifna yfir henni. Nýjasta plata Roxy Music nefnist „Flesh and Blood” og rauk hún þegar eftir útkomuna I efsta sæti breska vinsældarlist- ans og væri þar e.t.v. enn, ef Rolling Stones heföu ekki tekiö upp á þvf aö senda frá sér nýja plötu. Þaö sem vekur mesta athygli viö Roxy Music f dag er aö aö- eins þrir af gömlu meölimunum eru eftir, þ.e.a.s. Brian Ferry, Phil Mazanera og Andy MacKay. Aö ööru leyti er hljóm- sveitin byggö upp af aöstoöar- hljóöfæraleikurum, m.a. leika þrfr trommuleikarar á plötunni og sem fyrr hefur hljómsveitin engum föstum bassaleikara á aö skipa, nokkuö sem einkennt hefur hana frá upphafi. Eins og menn muna e.t.v. þá brá fyrir nokkrum all sæmilegum diskó- köflum á siöustu plötu Roxy Music, „Manifesto” og nægir þar aö nefna lögin „Angel Eyes” og „Dance away”. Ekki er hægt aö segja aö diskóþráö- urinn sé tekinn upp aö nýju meö þessari plötu og er þaö vel aö minu mati. Þó er ekki hægt aö segja aö „Flesh and Blood” sé meö öllu laus viö diskó, þó aö þau áhrif séu hverfandi aö þessu sinni. 10 lög eru á plötunni og aö venju á Bryan Ferry obbann af þeim, eöa 8, þar af eru 3 samin I félagi viö Maz- anera. Eitt lag er eftir þá félaga Cropper og Pickett, sem áöur hafa komiö viö sögu Roxy Music og aölokum má nefna, aö á plöt- unni er skemmtileg útsetning á lagi Clark, Crosby og McGuinn The Byrds, „Eight Miles High”. Sem gamall Roxy Music aödá- andi get ég vel sætt mig viö „Flesh and Blood”, a.m.k. er platan stórt skref fram á viö frá „Manifesto”, þó aö hér sé þó ekki um neitt meistarastykki aö ræöa. —ESE - Rafn Sigurbjörnsson I stúdióinu aö Rauöalæk 32 Hlusthf. fœr 8 rása tœki Nýjasta stúdióiö I Reykjavík, Hlust h.f. aö Rauöalæk 32 er nú aö fá 8 rása, 1/2 tommu Teac upptökutæki og sagöi Rafn Sig- urbjörnsson, einn eigenda stúdiósins, aö þetta tæki myndi bæta alla aöstööu i stúdióinu. Eins og menn rekur e.t.v. minni til, þá birtist viötal viö Rafn I sunnudagsblaöi Timans fyrir nokkrum mánuöum, skömmu eftir aö stúdióiö opnaöi og sagöi hann þá aö stúdióiö væri fyrst og fremst hugsaö fyr- ir demo upptökur, en nú hafa þessi viöhorf sem sagt breyst og Hlustarmönnum ekkert aö vanbúnaöi aö hljóörita efni meö útgáfu i huga. 1 samtali viö Timann nú fyrir helgina sagöi Rafn aö rekstur stúdiósins heföi gengiö mjög vel aö undanförnu og svo virtist sem aö fjöldinn allur af fólki ætti nóg af góöu efni I fórum sln- um. Aöspuröur um hvort eitt- hvaö yröi gefiö út á næstunni, sagöi Rafn aö veriö gæti aö hann drifi I aö gefa út eitthvaö af lög- um sinum. Þess má aö lokum geta aö stúdfótiminn hjá Hlust h.f. er á mjög viöráöanlegu veröi, eöa kr. 6200 hver tími. —ESE Sprengi- sandur kominn i verslanir „Sprengisandur” heitir ný plata sem komin er út meö þeim Helgu Möller, Jóhanni Helga- syni og Gunnari Þóröarsyni. Platan er gefin út af nýstofnuöu hljómplötufyrirtæki, GTH. A plötunni eru 9 lög, þ.a.m. lagiö „A Sprengisandi”, eftir Sigvalda Kaldalóns, og „Sveitin milli sanda” eftir Magnús Blön- dal. Tvö lög eru eftir Jóhann Helgason, eitt eftir Egil Eö- varösson, en önnur eru eftir Gunnar Þóröarson. Upptökur fóru fram ýmist i RED BUS — STUDIO London eöa 1 HLJÓÐRITA Hafnarfiröi i april/mai og júni siöastliöinn. Upptökumaöur i London var GEOFF CALVER en hann hefur eins og kunnugt er unnið áður meö Gunnari ma. aö gerö siöari Visnaplötunnar og einnig viö upptökur á metsöluplötunni frá I fyrra LJÚFA LÍF. GEOFF er þekktur upptökumaöur i Bret- landi giftur söngkonunni Shady Owens. I Hljóðrita voru upp- tökumenn þeir Gunnar Smári Helgason og Baldur Már Arn- grfmsson. Af hljóöfæraleikurum má nefna Richard Burgess trommur, Andy Pask bassi, Tony Sadler gitar, Chris Heaton og Chris Pareon hljómborö, Derek Watkins flugelhorn, Ron Asprey saxófónn' og Lois Chardin ásláttarhljóöfæri. Þá kemur og fram strengjasveit David Katz. Aö sjálfsögöu kem- ur Gunnar fram sjálfur á plöt- unni sem gftarleikari en hann hefurásamt Tony Sadler annast allar útsendingar. Þess má aö lokum geta aö 10. Helga Möller ágúst næstkomandi fara þau Helga, Jóhann og Gunnar utan til Póllands og taka þar þátt i SÖNGVAKEPPNI SJÓN- VARPSSTÖÐVA i Austur- Evrópu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.