Tíminn - 20.07.1980, Page 12

Tíminn - 20.07.1980, Page 12
12 Sunnudagur 20. júli 1980 Ferðafólk STOPP Ferðafólk Matvörudeild: (Jrval ferskra, frosinna og niðursoðinna matvæia, öl, hrein- lætisvörur, búsáhöld, o.fl. Ath: opið á laugardögum frá 9 til 12.20 og 13.20 til 18. Byggingarvörudeild: Viðlegubúnaður, verkfæri ferðabúnaður, veiðarfæri, raf- magnsvörur, reiðtygi, garðáhöld, plötur, snældur, málning- arvörur frá Sjöfn o.fl. Vefnaðarvörudeild: Fatnaður, skótau, filmur, snyrtivörur, bækur, blöð, leikföng, ritföng, efni, gjafavörur o.fl. o.fl. SUNDLAUG TJALDSTÆÐI við grunnskó/ann v/Norðurlandsveg ESSOskálinn við norðurlandsveg: Hverskonar veitingar og skyndiréttir, mjólkurvörur, kjötvör- ur, álegg, hreinlætisvörur, bökunarvörur, ferskir ávextir, brauð, pakkavörur, niðursuðuvörur, sælgæti, blöð, Emmess is — KÚLUÍS — leikföng, snældur, útvarpstæki, o.fl. o.fl. ESSO bensin, oliur og bilavörur BÍLALEIGA - ÞVOTTAPLAN Söluumboð og afgreiðsla fyrir Arnarflug Áætlanaf lug—leiguf lug Simi 95-4298 Vélsmiðja Húnvetninga v/Norðurlandsveg Viðgerðir, varahlutasala, nýsmiði, stillingar, fullkomin SMURSTÖÐ og réttingarverkstæði. Kaupfé/ag Húnvetninga B/önduosi Útibú Blönduósi og Skagaströnd Magnús Guðbrandsson. Gamanyrði um menn og málefni Heldur er fágætt að bækur komi út á miöju sumri hér á landi, en svo er um ljóðabókina Gamanyrði eftir Magnús Guö- brandsson, sem verið er að dreifa i bókabúðir þessa dag- ana. Magnús er rótgróinn Reyk- vikingur, sem aliö hefur allan sinn aldur I höfuöborginni og gefur nú út sina fyrstu bók nú er hann hefur fjóra um áttrætt. Vinir og starfsfélagar Magnúsar I Iþróttahreyfing- unni, i Karlakórnum Fóst- bræðrum og hjá Olíuverslunni hafa löngum vitaö að Magnús er hagmæltur vel og skemmtinn, enda slær hann oftast hina létt- ari strengi hörpu sinnar. Eins og nafnið bendir til er hér á ferð bók sem ætla má að létti mönnum amstur daganna, en undirtitill er: Frásagnir af mönnum og málefnum I bundnu máli. Gamanyrði Magnúsar hafa oröið til á mörgum áratug- um og ort við margskyns tæki- færi og ekki spillir bókinni að Halldór Pétursson teiknari gerði á sinum tima myndir við nokkur kvæðanna og fylgja fá- einar þeirra hér með. Dreifingu bókarinnar annast Gisli Jónsson & Co hf. Hugdetta þegar séra Árni lést: Kominn yfir um Arni spyr: Er mig kannski aö dreyma? Hér eru svörtu sauöirnir, sem gætti heima. Heyrðist þá allt I einu ógurlegt feikni nágaul: likt eins og öskur ljónsins ljótara en nokkur kýrbaul. óhijóö sem ægisdrunur ólgandi brims viö sandinn, eöa sem upp úr Keili óhljóö sem ægisdrunur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.