Tíminn - 20.07.1980, Page 21

Tíminn - 20.07.1980, Page 21
Sunnudagur 20. júli 1980 29 Konur elskuðu peningana hans, en KG6 hann sjálfan. Því fór sem fór.... Pathé og rússneska fegurðardisin Ariane skála fyrir brúðkaupi sinu. Hjónabandið stóð i þrjá mánuði. sér athygli Sovétmanna. Hvern- ig er hægt að láta fram hjá sér fara mann, sem skrifar án þess að depla auga: „Sovétrikin, þessi tilraunastofa nýrra hug- mynda í þjóöfélagsvisindum, mun fara fram úr bandariska risanum?” Eöa: „Grimmd Stalintfmabilsins var aöeins af- leiöingharöra fæöingarhriöa?”. Boö frá sovéska sendiráöinu i Paris lætur ekki á sér standa og Pierre-Charles veröur mjög uppveöraöur. Hann gerir sér alls ekki ljóst, aö hann hefur lent I gripöngum sovésku leyni- þjónustunnar KGB. Gestgjafinn i sendiráöinu, Viktor Mikheev, er yfir sig hrifinn af þessum nýju kynnum, af þvi aö þau krefjast svo sem ekki neinnar undirbúningsvinnu af hálfusendiráösins, en venjulega tekur sllk undirbúningsvinna um tvö til þrjú ár, þegar um nýja kunningja sendiráös- manna er aö ræöa. í þessu til- felli er hægt aö ganga hreinna til verks, enda má lesa hug Pierre- Charles i nýrri bók hans um sovéska undriö. Mikheev leggur Þrir meðferðarstjórar Pathé, — Paris: Gremjakin, Borisoff og straxútfyrsta spiliö: vináttuna. Og vinirnir byrja aö bjóöa hvor öörum heim. Þeir hittast innan um sameiginlega vini, boröa úti á finum veitingastööum og ræöa blaöamennsku, — nokkuö sem Pathé hefur fengiö á heilann. Ariö 1961 trúir Pathé Mikheev fyrir þvf, aö hann langi til þess aö stofna fréttarit, stjórnmála- legs og visindalegs eölis. Mik- heev list vel á hugmyndina og hvetur hann til dáöa Þannig leit fyrsta vikurit Pathé dagsins ljós undir nafninu „Centre d’in- formations scientifiques, écono- miques et politiques” eöa „Upp- lýsingarit um visindi, hagfræöi og stjórnmál”. Ritiö haföi ekki komiö Ut nema nokkrum sinn- um, þegar Mikheev lék út trompspili sinu númer tvö. Hannsagöist þekkja mann, sem dáöist einlæglega aö skrifum Pathé. „Þú ættir aö hafa sam- band viö hann”. Aðdáandinn reyndist vera Edúard Iakovlev, fulltrúi Sovétrikjanna hjá Unesco, — vel þekkt nafn I frönsku leyniþjónustunni af þvi aö hafa reynt aö hafa áhrif á •unnu allir I höfuöstöövum Unesco I Kúznetsoff (t.h.) i löndum þar sem skoðanaskipti eru frjáls er ekki alltaf gott aö átt sig á, hvaö eru réttar og hvað rangar upplýsingar. Venjulegur les- andi verður að hafa slíkt á tilfinningunni og meta þá af reynslu sinni, frekar en að hann geti sannprófað alla hluti. Það er heldur ekki gott að vita, hvort menn bera á borð eigin sannfæríngu eða prédiki ákveðinn boðskap sem leigupennar annarra. En það er líka gömul vitneskja og ný, að sé vitleysan nógu oft endurtekin taka menn hana sem stóra sann- leika að lokum. Það væri ótrúlegt, ef stærstu leyniþjónustur í heimi spiluðu ekki inn á þenn- an veikleika í tjáskiptum manna. Við höfum hér dæmi um KGB-leyniþjónustuna og hvernig henni tókst að tæla biaðamann á miðjum aldri í gripanga sína. Hann er nú á áttræðisaldri og það hefði sennilega aldrei komist upp um hann, nema af því að þingmaður einn... fréttaskrif fjölda franskra blaöamanna. Þegar Pathé og Iakovlev höföu náö saman, hvarf Mikheev, enda var hlut- verki hans lokiö. Pathé var nU I höndum „meö- feröarstjóra”. Ný vinátta myndast og þar sem vinir segja hvor öörum allt, trúir Pathé Iakovlev fyrir þvi, aö hann eigi i peningakröggum. „Láttu þaö ekki á þig fá, svarar vinurinn, ég hef einhver ráö”. Frá þeim degi fær Pathé reglulega fjár- hæöir inn á bankareikning sinn Ur „svarta kassa” KGB. Auk timaritsUtgáfunnar býöur Pierre-Charles Pathé fjölmörg- um blööum samvinnu sina og er þá nefndur undir dulnefninu Charles Morant. Þannig komst hann inn á „France-Obser- vateur”, „Li b e r a ti on ”, „L’Évenement” og siöar inn á „Nouvel Observateur”, „Réa- lité”, „Option” og á tvö verka- lýösblöö: „La Revue des Cadres C.g.t.” og „Vie Ouvriere”. An þess aö veröa beinlinis frægur, þá varö Pathé nokkuö vel kynntur meöal blaöamanna, sem kunnu vel aö meta andriki hans, næmi og ritfærni. Meöal aödáenda Ur blaöamannaheim- inum voru þekkt nöfn eins og Astier og Vianson-Ponté. Tak- marki KGB var náö: Sovét- menn höföu loksins fundiö mann, sem I krafti áhrifa sinna gat miölaö röngum fréttum án þess aö eftir þvi yröi tekiö. Hann gat stundaö „desinformatsia”, svo aö notaö sé rUssneska oröiö yfir þennan verknaö. Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á 6-9 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mælum golfflötinn og gerum tilboð án skuldbindinga Teppadeild JÓn Loftsson hf. Hringbraut121 simi10600 Ihustðj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.