Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 31
Acer-fartölvurnar eru komnar aftur hjá
Svar tækni og eru nú á tilboði.
Acer-fartölvurnar eru nýkomnar aftur hjá
Svar tækni í Síðumúla. Acer Aspire 3693
er ódýrasta fartölvan á 69.900 krónur sem
er tilboðsverð.
Acer Aspire 5103 WLMi er aftur á
móti vinsælust og er á 89.900
krónur sem er einnig til-
boðsverð. Aðrar vörur
hjá Svar tækni eru
einnig á tilboði þessa dag-
ana. Meðal annars Tec Air 3706
tölvubakpoki sem kostar 5.900 krónur
með 25 prósenta afslætti, My Book 250 GB
utanáliggjandi harður diskur sem kostar
17.900 krónur á tilboði og Logitech X-210 hátalarasett sem kostar
5.900 krónur á tilboði.
Acer-fartölvurnar
komnar aftur
Verslunin Tékkkristall er
með úrval tilboða á gjafadög-
um Kringlunnar sem lýkur á
morgun.
Glös af ýmsum gerðum og kar-
öflur eru meðal þess sem Tékk-
kristall gefur verulegan afslátt af
á gjafadögunum. Nefna má átján
stykkja pakka frá Bohemia á 5.990
krónur. Stílhrein krómhitakanna
sem áður kostaði 4.990 er nú á
3.990. „Hún heldur heitu og hún
helst lokuð þegar ekki er verið
að hella úr henni,“ segir Inga af-
greiðslukona brosandi. Hún nefn-
ir líka íslenska leirlist eftir Aldísi
Einarsdóttur sem er á tilboði núna
og seld með 20% afslætti og engin
tvö listaverk eru eins.
Gjafadagar Kringlu
Í Hagkaupum má fá fyrir-
taks grill á tilboðsverði.
Tuttugu prósenta afslátt-
ur er af BBQ master 2300 grillum í
Hagkaupum auk þess sem fleiri grill
fást þar á góðu verði. Grillið sem áður
kostaði 49.990 krónur kostar því aðeins
39.999 krónur með afslætti.
Gott verð á
gasgrillum
Dömuskór, herraskór og töskur
eru á tilboðsverði í The Shoe
Studio í Kringlunni.
Tuttugu og fimm prósenta afslátt-
ur er af öllum vörum í The
Shoe Studio í Kringlunni
dagana 24. til 26. maí. Í
versluninni er mikið
úrval af dömuskóm,
herraskóm og
töskum og
því hægt
að gera
góð kaup
fyrir
sumarið.
Sumarskór
á góðu verði
Afsláttur veittur af innrétting-
um og raftækjum.
Nú standa yfir tilboðsdagar í
versluninni Fríform í Askalind 3
í Kópavogi. Allar Nettoline-inn-
réttingar með 20 prósenta af-
slætti fram til 31. maí. Á tilboðs-
dögum verður einnig veittur 20
prósenta afsláttur af raftækjum,
þegar þau eru keypt með innrétt-
ingu. Hægt er að láta hanna inn-
réttinguna, teikna og fá tilboð í
hana. Svo er hægt að velja um að
fá innréttinguna ósamsetta eða
láta setja hana upp.
Tilboðsdag-
ar í Fríform
Rúmco Langholtsvegi er með
30-70 prósenta lokaútsölu.
Rúmco er með rafstillanleg rúm,
stakar dýnur og yfirdýnur á 30
prósenta afslætti. Borðlampa,
baðsloppa, handklæði og rúmföt á
40 prósenta afslætti.
Og 50-70 prósenta afslátt af
höfðagöflum og rúmteppasett-
um. Rúmcó er opið virka daga frá
klukkan 12.00-18.00 og er á Lang-
holtsvegi 111.
Lokasala
hjá Rúmco
Mörkinni 6, Símí 588-5518
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16