Fréttablaðið - 25.05.2007, Síða 37

Fréttablaðið - 25.05.2007, Síða 37
www.alcoa.is ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 3 77 23 0 5. 20 07 Fjölbreytt og örugg störf Starfsmenn Fjarðaáls er nú orðnir um 300 og álframleiðsla er hafin. Okkur vantar fleiri starfsmenn í álframleiðslu og málmvinnslu. Verkefni hvers starfsmanns eru fjölbreytt. Störfin felast meðal annars í stjórnun tækja og framleiðslukerfa í tæknivæddu umhverfi. Mikil áhersla er lögð á öryggi og góða umgengni. Góð launakjör Unnið er á vöktum í sjálfstýrðum teymum. Laun eru greidd samkvæmt vinnustaðarsamningi Alcoa Fjarðaáls og Afls - Starfsgreinafélags Austurlands. Samninginn er hægt er að nálgast á alcoa.is. Boðið er upp á akstur til og frá vinnu og eina heita máltíð á dag. Þjálfun og starfsþróun Til framleiðslustarfsmanna eru ekki gerðar ákveðnar kröfur um menntun eða kunnáttu. Allir fá viðamikla þjálfun og fræðslu í fyrirtækinu. Mikið er lagt upp úr starfsþróun og símenntun. Jafnrétti og velferð Fjarðaál á að styðja öflugt og fjölskylduvænt samfélag. Stefnt er að jöfnu kynjahlutfalli og góðri aldursdreifingu starfsmanna. Álverið er hannað þannig að öll störf henti jafnt konum sem körlum. Konur er nú um þriðjungur starfsmanna Fjarðaáls. Starfsmenn fá líkamsræktarstyrk og hafa aðgang að öflugri velferðarþjónustu. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Viðkomandi munu hefja störf á næstu fimm mánuðum. Verkefnisstjóri skjalastjórnunar Starfið felst í þróun, uppsetningu og innleiðingu á rafrænu skjalastjórnunarkerfi og umsjón með þjálfun starfsfólks í notkun kerfisins. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á rafrænni skjalastjórnun ásamt góðum stjórnunar- og samskiptahæfileikum. Krafist er háskólamenntunar sem nýtist í starfi og menntun í upplýsingatækni er góður kostur. Ráðið er í starfið til 18 mánaða með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Aðstoð á rannsóknastofu Skemmtilegt og fjölbreytt starf í 12 mánuði fyrir áhugasaman einstakling sem er tilbúinn að takast á við ýmis verkefni, undir- búning sýna og fleiri rannsóknastörf. Engrar sérstakrar menntunar er krafist en æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af rannsóknastörfum eða annarri nákvæmnis- vinnu. Samviskusemi, heiðarleiki og gott viðmót eru áskilin. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Síðustu framleiðslustörfin í boði Hægt er að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu Snædal (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. Á Mið-Austurlandi er að myndast öflugur byggðaklasi í skjóli einstakrar náttúru. Hátt í þúsund ný framtíðarstörf bjóðast fólki með margs konar menntun og reynslu. Sveitarfélögin á Mið-Austurlandi hafa kostað kapps um að styrkja innviði samfélagsins og hundruð nýrra íbúðarhúsa eru að rísa. Fjarðaál aðstoðar þá starfsmenn sem flytjast inn á svæðið. Viltu gera eitthvað fjölbreytt, nýtt og spennandi?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.