Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 48

Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 48
hús&heimili Fjársjóðir í Fellsmúla Hjá Góða hirðinum í Fellsmúla kennir ýmissa grasa og þar geta lunknir fjársjóðsleitarar alltaf fundið einhverjar gersemar. Ágóðinn af seldum munum rennur til líknarmála og hefur sá sjóður farið stækkandi með hverju ári, en í fyrra var tíu milljóna króna styrk dreift á milli sex líknarfélaga. Verðið er vægast sagt viðráðanlegt í Góða hirðinum og þar er hægt að finna sitthvað sem stungið hefur upp kollinum í tískustraumum undanfarinna áratuga. 2 2 3 4 5 6 7 8 9 1. Grænt glas undir ferska ís- lenska vatnið. Það kostar 50 krónur. 2. Ullarpúði í seventís-stíl. Þessi kostar 500 krónur. 3. Nett og nothæf eldhúsvog sem fer lítið fyrir á 300 krónur 4 „Churchill“-voffi Styttur njóta nú mikilla vinsælda. þessi flotti voffi kostar 50 krónur. 5 Tekk eggjabikar sem er mjög smart á seventís-heimilið. Stykkið koastar 50 krónur. 6 Kertastjaki úr tekki á 100 krónur. 7-9 Fiftís Taska á 100 krónur, skermur á 300 krónur og box á 100 krónur. 1 ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur Hringið og biðjið um mynda- og verðlista 25. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.