Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 52

Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 52
Myndlistarkonan og nátthrafninn Inga Dóra Guðmundsdóttir hefur komið sér upp úr vinnustofu á heimili sínu í miðbænum. Þar situr hún stundum fram eftir nóttu við kertaljós og vinnur úr hugmynd- um, sem eru stundum svo ágengar að þær halda fyrir henni vöku. Vinnustofa Ingu Dóru er ekki stór, eitt skrifborð og nánasta um- hverfi. Grafísk verk, teikningar, málverk og ljósmyndir eftir hana hanga uppi á veggjum, sum full- kláruð, önnur í vinnslu. Andrúms- loftið er einstaklega gott í þessu litla rými, enda telur listakonan það lykilatriði í allri listsköpun. „Í raun er ósköp auðvelt að framkalla það,“ segir hún hress í bragði. „Maður kveikir bara á kertum og setur tónlist í spilarann. Svo er bara að vinda sér í verkið og sjá hvað kemur út úr því.“ Verk Ingu Dóru er nokkuð ólík og því misjafnt hvort hún vinn- ur þau á vinnustofunni eða bregði sér út fyrir hús til að viða að sér efni. „Það er háð tækninni sem ég beiti,“ útskýrir hún. „Málverkin vinn ég náttúrulega í stúdíóinu en ég fer út til að ljósmynda, og við það víkka landamæri vinnustof- unnar. Það er einmitt svo heillandi við listina að maður veit sjaldan hvaða stefnu hún tekur næst. Eitt er þó víst, maður verður að bregð- ast við þegar kallið berst.“ Inga Dóra segir hugmyndirn- Vinnustofan á sér engin landamæri Myndlistarkonan Inga Dóra Guðmundsdóttir útbjó vinnustofu heima hjá sér. Listakonan að störfum. Inga Dóra segist alveg geta gleymt sér þegar hún er að vinna og stundum viti hún ekki hvað tímanum líður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Listakonan beitir alls kyns tækjum og tólum við listsköpunina; penslum, striga, ljósmyndavélum og tölvuforritum. Þessi landslagsmynd, Ísland, er dæmi um þau grafísku verk sem Inga Dóra er að önnum kafin við að vinna. Hún segist gjarnan nota íslenskt landslag í verk sín. Gott andrúmsloft er að mati Ingu Dóru lykil- þáttur í allri listsköpun. Hún segir kertaljós og góða tónlist yfirleitt það sem til þarf. GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING Góður alhliða áburður. Hentar vel í öll blómabeð, fyrir matjurtir, skrautrunna og tré. Inniheldur öll helstu næringar- og snefilefni. Berið á 3-4 sinnum yfir vaxtar- tímann frá maí fram í miðjan júlí www.aburdur.is Gott í garðinn Fæst í öllum helstu garðyrkju- og byggingavöruverslunum landsins 25. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.