Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 54

Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 54
hús&heimili Inga Dóra bregður sér gjarnan út fyrir dyr til að viða að sér efni. Þessir litríku pottaleppar eru á meðal fjölda hluta sem setja persónulegan svip á vistar- verurnar. ar knýja dyra á öllum tímum sól- arhringsins, en þær bestu verði þó yfirleitt til á kvöldin eða í svefnrofunum. Þá þýði ekki að velta sér á hina hliðina og ætla að fara að sofa. Hún fái hreinlega ekki flóafrið fyrr en hún hefj- ist handa, jafnvel þótt það sé um miðja nótt! „Í sumum tilvikum eru hug- myndirnar afrakstur margra mánaða vangaveltna,“ segir Inga Dóra. „Ég mynda kannski lands- lag eða módel og legg efnið tíma- bundið til hliðar, þar til ég veit hvað ég vil gera við það. Það er vita vonlaust að reyna að þvinga hugmyndir fram. Ég hef reynt það og verið hundóánægð með út- komuna. Best er að láta hlutina gerast eðlilega. Svo get ég verið í heilar tíu klukkustundir með eitt verk án þess að koma því í rétt horf, á meðan ég klára annað á innan við klukkutíma. Ef stemningin er rétt á vinnu- stofunni og ég næ einbeitingu get ég alveg týnt mér í því sem ég er að gera og veit þá ekki hvað tím- anum líður. Ef ég ætti að líkja þessu við eitthvað, er það hug- leiðsla. Maður fellur eiginlega í hálfgerðan trans og fyrir mér er listsköpun í aðra rönd andleg lífs- reynsla.“ roald@frettabladid.is Bæjarlind 4 - 201 Kópavogur - Sími 554 6800 Opið: Virka daga 8-18, laugardaga 10-15 V E L V A L I Ð LAGERSALA 30% afsláttur 30% afsláttur 40% afsláttur 15% afsláttur Vaskar og baðkör Flísar, mosaik, lím og fúgur í verslun 30% afsláttur Kúplingsdúkur 15% afsláttur FrágangslistarSpeglar 2 gerðir Wedi byggingaplötur www.vidd.is Þú sérð vörurnar á: Allt að 70% afsláttur af parketi og flísum af lager Við rýmum fyrir nýjum vörum Fyrstir koma - fyrstir fá Myndir úr myndröðinni Charcoal Digital, sem Inga Dóra sýndi í galleríinu Art-Iceland. Efri myndirnar eru hluti af myndröðinni Empathy Insepia. 25. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.