Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 56

Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 56
hús&heimili ástin til bókmennta varð Alfredo Häberli innblástur í hönnun þess- ara fallegu bókahillna fyrir húsgagnaframleiðandann Quodes. Hái guli turninn heitir Empire en breiðari hillurnar Patterns. Alfredo Häberli er fæddur í Buenos Aires í Argentínu árið 1964. Í dag býr hann í Sviss þar sem hann starfar sem hönnuður fyrir fyrirtæki á borð við Alias, Camper, Iittala, Kvadrat, Luceplan, Moroso and Volvo. ÍTALSKI HÖNN- UÐURINN FABIO NOVEMBRE hann- aði þennan fallega sýn- ingarsal í Berlín fyrir fyrirtækið Bisazza, sem er leiðandi í sölu mósaíkflísa. Salurinn er einstaklega fallegur og vel þess virði fyrir ferða- menn að líta þar inn ef þeir eru staddir í ná- grenninu. Salurinn er við Kantstraße 150 í Berlin. mósaík hönnuður ROSS LOVEGROVE fæddist í Wales árið 1958. Hann lauk masters- námi frá konunglega listaháskólanum í London árið 1983. Snemma á ní- unda áratugnum starfaði hann fyrir fyrirtækið Frog Design í Þýskalandi að verkefnum á borð við vasadiskó fyrir Sony og tölvur fyrir Apple. Hér eru tvö verka Lovegroves. Annað er lampinn Fluidium sem byggir á hinum klassíska lava-lampa en settur í nútímalegt form. Lampi Lovegroves er mun stærri en venjulegur lava-lampi og því mikil- úðlegur á að líta. Lampinn er framleiddur af Mathmos í London sem hannaði einnig upphaflega hinn klassíska lava-lampa. Go-stóllinn er nútíma- legur, flottur og þægilegur og einkennandi fyrir hönnun Ross Lovegrove. Stólinn er léttur og hægt er að stafla Go-stólunum. Ástin til bókmennta Bókahillur Alfredo Häberli minna á býflugnabú en form þeirra er óhefðbundið. 25. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.