Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 66

Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 66
BLS. 18 | sirkus | 25. MAÍ 2007 Bjarni Guðjónsson „Strákalegur og sætur.“ „Góður fótboltamaður, myndarlegur, metnaðargjarn og alltaf gman að fylgjast með honum á vellinum.“ „Strákslegt útlit í bland við karlmann- legt. Kynþokkinn liggur í fjölskyldugen- unum rétt eins og hjá Stefánssonum.“ ÁLITSGJAFAR: Linda Pétursdóttir, fyrrverandi alheimsfegurðardrottning, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir athafnakona, Unnur Pálmarsdóttir líkamsræktardrottning, Íris Kristinsdóttir söngkona, Kristín Ruth Jónsdóttir útvarpskona, Soffía Sveinsdóttir veðurfræðingur, Hildur Magnúsdóttir HARA, Sirrý Hallgrímsdóttir framkvæmdastjóri, Hjaltey Sigurðardóttir söngkona, Harpa Melsted handboltakona, Dagný Skarphéðinsdóttir, grafískur hönnuður Þ etta kemur mjög á óvart,“ segir Björgólfur Takefusa, 27 ára knattspyrnumaður, sem samkvæmt álitsgjöfum Sirkuss er kyn-þokkafyllsti knattspyrnumaður landsins. Björgólfur, sem keppir í Landsbankadeildinni með KR, segist ekki keppa í fótbolta fyrir titla af þessu tagi en viðurkennir að hafa gaman af. „Ég veit ekki hvaða konur voru álitsgjafar en þar sem íslenskar konur eru þekktar fyrir fegurð tek ég þessu sem miklu hrósi og er þakklátur,“ segir hann. Spurður um hina karlmennina sem einnig komust ofarlega á listann yfir þá kynþokkafyllstu segir hann um flottan hóp að ræða. „Þeir eru allir voðalega sætir og ég hef gaman af því að sigra þá í þessu jafnt sem boltanum.“ Björgólfur, sem starfar sem lánasérfræðingur í Landsbankanum, er ánægður með að sumarið sé loksins komið. „Ég er spenntur yfir að boltinn sé byrjaður. Þótt byrjunin hafi ekki verið góð er nóg eftir til að bæta það sem betur má fara,“ segir kynþokkafyllsti knattspyrnumaður landsins sem, ótrúlegt en satt, er á lausu. indiana@frettabladid.is ÞESSIR VORU LÍKA NEFNDIR: Reynir Leósson „Klárlega flottastur á vellinum.“ Matthías Guðmundsson „Sem Hafnfirðingur verð ég að sjálfsögðu að velja einn úr FH, hann er eins og ferskur sunnanvindur, ber það með sér hvað hann er hress og skemmtilegur sem er eitt mest kynæsandi við karlmenn. Öruggur með sig en tekur sig ekki of hátíðlega, fullkomin blanda.“ Valur Fannar Gíslason „Fæturnir... úffff.“ Pétur Marteinssson „Breytist ekkert, karlmannlegur og kynþokkafullur.“ Atli Jóhannson „Flottur þó hann sé Eyjapeyi, ferskur og efnilegur ungur drengur.“ Grétar Ólafur Hjartarson „Mjög töff týpa, alltaf flottur jafnt innan vallar sem utan og þá sérstaklega flottur í tauinu, svo skemmir ekki fyrir að hann er líka alveg ferlega góður í fótbolta.“ Kjartan Sturluson „Hann er iðulega loðinn og úfinn, eins og frummaður, hrikalega sexý!“ Haukur Ingi Guðnason „Virkar pínu hrokafullur en hefur fallegar varir og ómótstæðileg augu. Svo er hann góð fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina ásamt kærustunni sinni.“ Ágúst Gylfason „Góð fyrirmynd, myndarlegur og alltaf hress og skemmtilegur. Gaman að fylgjast með honum í sumar.“ Olgeir Sigurgeirsson „Einfaldlega sá langflottasti, jafnvel þótt leitað væri út fyrir landsteinana. Smart strákur og afar flottur.“ Óðinn Árnason „Flottur strákur úr Grindavík og jafnvel þröngi Fram-búningurinn klæðir hann sérstaklega vel. Virkilega myndarlegur strákur með einstaklega falleg augu.“ Helgi Sigurðsson „Alveg að gera sig í stuttbuxunum úff, eitthvað svo „clean“ og flott týpa.“ Björgólfur Takefusa „Sætur og skemmtilegur spilari.“ „Hans mesti sjarmi er feimnin, hvað hann lætur fara lítið fyrir sér þrátt fyrir mikla velgengni.“ „Hann hefur einhverja dásamlega ró yfir sér, sjarmerandi hógværð sem allar konur elska. Fyrir utan að vera algjörlega gordjöss í útliti hefur hann þennan þokka sem tryllir konur.“ „Skemmtilegur karakter, myndarlegur, metnaðarfullur og góður fótboltamaður. Hann er alltaf flottur og klæðaburður hans er töff.“ „Mér finnst hann „hrotta“ krútt og langar alltaf til að knúsa hann þegar ég sé hann, usssssssssss bara sætur sko. Fallegustu augu í deildinni.“ „Hefði valið hann númer eitt, tvö og þrjú hefðu reglurnar leyft. Hrikalega myndarlegur og flottur í alla staði.“ SIRKUS LEITAÐI TIL FJÖLDA MÁLSMETANDI KVENNA Í LEIT AÐ KYNÞOKKAFYLLSTA KNATTSPYRNUMANNIN- UM SEM SPILAR Á ÍSLANDI. MARGIR VORU NEFNDIR EN EINN ÞEIRRA STENDUR UPP ÚR. BJÖRGÓLFUR TAKEFUSA KYN ÞOKKA- FYLLSTUR KNATTSPYRNUMANNA Eggert Stefánsson „Þó svo að bræður hans Ólafur og Jón Arnór séu frægari íþrótta- menn, þá er hann mun fallegri og kynþokkafyllri en þeir báðir til samans.“ „Bróðir Óla Stefáns og Jón Arnórs, þarf að segja meira? Kynþokkinn uppmálaður.“ „Það bókstaflega lekur af honum kynþokk- inn, þeir gerast ekki mikið flottari í boltanum.“ Gunnar Einarsson „Gunni er þessi draumamaður hverrar konu, fyrir utan að vera með þetta fallega strákslega útlit þá er hann dún- mjúkur að innan og góðmennskan uppmáluð. Eitt það allra kynþokkafyllsta er góðmennska og göfuglyndi, það hefur Gunnar Einarsson hreint og tært.“ „Góðlegur og myndarlegur. Virkar skemmtilegur og fyndinn. Flottur gaur!“ Fjalar Þorgeirsson „Mikill sjarmör og helvíti flottur kroppur, enda er hann ekki einkaþjáfari fyrir ekki neitt. Það væri sko margt leiðinlegra en að fara í einkatíma til svona fola.“ „Hávaxinn og flottur foli.“ „Svaaaðalegur töffari... enough said!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.