Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 92

Fréttablaðið - 25.05.2007, Side 92
PIRATES 3 kl. 3.15, 6.30 og 10-POWER 10 SPIDERMAN 3 kl. 4, 7 og 10 10 SEVERANCE kl. 8 16 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 og 6 -450 kr.- L www.laugarasbio.is Sími: 553 2075 - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA www.SAMbio.is 575 8900 ÁLFABAKKA PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4:30 - 6-8-10-11:30 10 PIRATES 3 VIP kl. 1:30 - 4:45 - 8 - 11:10 ZODIAC kl. 8 - 9 - 11:30 16 THE REAPING kl. 5:50 - 10:10 16 SPIDER MAN 3 kl. 3 - 6 10 BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 12 ROBINSON FJ... ÍSL TAL kl. 3:50 L KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI PIRATES 3 kl 6 -8 - 10- 11:30 10 GOAL 2 kl 6 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10 DIGITAL PIRATES OF THE CARIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6:15 - 8 - 10 - 11:10 - 11:30 10 GOAL 2 kl. 3:40 - 5:50 7 ROBINSON F.. M/- ÍSL TAL kl. 2 L MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 1:50 L DIGITAL-3D HJ MBL PANAMA.IS VJV TOPP5.IS HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. Nánari upplýsingar á www.SAMbio.is SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÍMI 530 1919 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 5.50 - 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 6 - 9 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 FRACTURE kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE CONDEMNED kl. 8 - 10.30 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SPIDERMAN 3 kl. 5.20 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11* PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 10.50 *POWER SÝNING 10 14 10 16 10 16 14 16 16 10 IT´S A BOY GIRL THING kl. 6 FRACTURE kl. 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 6 - 9 14 10 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu F.G.G. Fbl. „Það eru þrjátíu og átta hljómsveitir að spila um helgina á þremur stöðum í bænum,“ segir Védís Guðmundsdóttir, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Eyjafest sem verð- ur haldin í Vestmannaeyjum nú um hvíta- sunnuhelgina. „Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í fyrra. Við ætluðum ekkert endilega að hafa þetta árlegan viðburð en ákváðum fyrir svona sex vikum að gera þetta aftur, af fullum krafti og það hefur gengið mjög vel að skipuleggja þetta.“ Fjölmargar hljómsveitir spila á há- tíðinni í ár. Má þar helst nefna Leaves, Brain Police, Wulfgang og I Adapt. Einn- ig spilar Foreign Monkeys, sigurvegari Músíktilrauna í fyrra, og margar sveitir sem hafa verið ofarlega í keppninni síð- ustu ár. Andrea Jónsdóttir útvarpskona mætir svo til að snúa plötum. „Það er alveg tilvalið að halda svona hátíð hér, það langar svo marga að fara til Eyja. Það hefur samt aldrei verið gert fyrir utan verslunar- mannahelgina. Það er mjög mikil gróska í tónlistarlífinu hér í Vest- mannaeyjum og vel hægt að halda svona hátíð hér.“ Tónleikarnir eru í kvöld og svo frá klukkan 13 á morgun og fram eftir nóttu. Tónlistarhátíð í Eyjum Ólafía Kristín Sæmunds- dóttir er ein af sextán nemendum sem útskrifast frá Ljósmyndaskóla Sissu á morgun. Útskriftarverkefni hennar gæti hafa vakið at- hygli vegfarenda aðfaranótt mánudags, þegar hún var við tökur á skemmtistaðn- um Prikinu – allsnakin. „Hugmyndin var sem sagt sú að vera allsber á skemmtistað að skemmta mér,“ útskýrði Ólafía, sem iðulega er kölluð Lóa. Með henni í för voru vinir og vanda- menn sem tóku einnig þátt í verk- efninu, en voru alklæddir. „Pæl- ingin var sú að vera ekkert að fela sig, að sýna hvernig maður er. Það er svo auðvelt að fela sig á bak við föt og annað slíkt,“ sagði Lóa, sem kann eigendum Priksins góðar þakkir fyrir að hafa lánað henni húsakynnin. Í sama anda fótósjoppar Lóa myndirnar ekki, nokkuð sem margir hefðu eflaust látið freistast til að gera. „Mér fannst ákveðinn húmor felast í því að vera bara með bumbuna út í loft- ið og krumpuð á ýmsum stöðum og svona,“ sagði hún og hló við. „Ég hefði meira að segja vilj- að sjá meiri krumpur, það liggur við að ég hefði viljað fótósjoppa myndirnar í þá áttina,“ bætti hún við. Lóa segir það ekki hafa verið erfitt að tína af sér spjarirn- ar fyrir framan aðstoðarmanna- hópinn. „Nei, nei. Maður er bara eins og maður er,“ sagði hún og hló. „Maður kynnist nekt líka á annan hátt í gegnum ljósmynd- unina. Brjóst og rassar hætta að vera eitthvað dónalegt. Við erum öll svona, svo þetta er ekkert merkilegt. Maður áttar sig smátt og smátt á því að nakinn líkami er bara fallegur,“ sagði Lóa. Sú upp- götvun tók þó dálítinn tíma. „Fyrst, þegar við áttum að taka nektar- myndir hvort af öðru í skólanum var allur bekkurinn í taugaáfalli. Okkur fannst það alveg hræðilegt. En svo er hægt að gera svo margt ótrúlega fallegt úr nöktum líkama, án þess að það sé eitthvað dóna- legt, ef maður á að kalla það það,“ sagði Lóa. Myndir Lóu og samnemenda hennar verða sýndar á nem- endasýningu Ljósmyndaskóla Sissu, sem opnar að Hólmaslóð 6 á morgun klukkan 16. Sýningin stendur yfir til 3. júní og er öllum opin. Nicole Richie hefur aftur verið lögð inn til meðferðar vegna eitur- lyfjaneyslu sinnar og átröskunar, að því er blöðin National Enquir- er og Star Magazine halda fram. Talskona stjörnunnar neitar því að hún hafi verið lögð inn en segir Richie halda áfram að sækja tíma hjá sálfræðingi á meðferðarheim- ili sem hún hefur áður dvalist á vegna eiturlyfjaneyslu. Tímaritin segja það vera upp- spuni og þau hafi undir höndum ljósmyndir sem staðfesti að Rich- ie hafi leitað sér hjálpar að nýju fyrr í þessum mánuði. Mikið álag er væntanlega á Richie um þess- ar mundir, því hún á að mæta fyrir dóm vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna 8. júní næstkomandi. Richie í meðferð Sést hefur til hótel- erfingjans Parísar Hilton á göngu með eintak af biblíunni, ásamt sjálfshjálpar- bókinni The Power of Now, í höndum sér, að því er Daily Mail greinir frá. Þetta er liður í und- irbúningi hennar fyrir fangelsis- vistina. Gárungarnir velta því nú fyrir sér hvort þetta muni leiða af sér aukna sölu á bók bókanna, í ljósi þess að eftir að Victoria Beck- ham sást lesa bókina Skinny Bitch margfaldaðist sala hennar. Ber biblíu með sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.