Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 93

Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 93
„Það yrði aldrei samþykkt, ekki séns,“ segir Frosti Logason, gít- arleikari Mínuss. Tvö útgáfufyr- irtæki í Bretlandi sem Mínus er í viðræðum við hafa óskað eftir því að sveitin breyti nafninu á nýj- ustu plötu sinni The Great Nort- hern Whalekill. Hafa fyrirtækin áhyggjur af því að boðskapurinn í titlinum misskiljist, enda Bret- ar miklir hvalavinir. Ekki er langt síðan útgáfu fyrstu plötu stúlkna- sveitarinnar Nylon var frestað þar í landi og kenndu þar margir hval- veiðum Íslendinga um. „Það samræmist ekki okkar skoðunum að leyfa útgáfufyr- irtækjum að breyta einhverju svona. Ein okkar versta eftirsjá er að hafa leyft Sony í Bretlandi að breyta síðasta „coverinu“ okkar. Það eru ein mistök sem við höfum gert og munum aldrei gera aftur,“ segir Frosti. Hann vill ekkert gefa upp um ástæðuna fyrir titli plötunn- ar. „Við viljum að fólk myndi sér skoðun um það upp á eigin spýt- ur. Það er ýmislegt hægt að lesa úr þessu. Þetta er margþætt og snertir á málum sem eru svolítið alvarleg. Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta væri titill sem gæti stuðað einhverja en við erum samt ekki að taka neina afstöðu með honum.“ Bretar ósáttir við Hvaladráp Heimildamyndahátíðin Skjaldborg 07 hefst í dag með pomp og prakt á Patreksfirði. Hátíðin verður sett í kvöld en kvikmyndasýningarnar fara fram á morgun og sunnudag. Auk sýninga verða pallborðsumræður um ís- lenska heimildamyndagerð og spjall við leik- stjóra fyrir og eftir sýningar á völdum mynd- um. Á dagskrá eru tuttugu og sjö íslenskar heim- ildamyndir. Meðal myndanna eru Syndir feðr- anna eftir Bergstein Björgúlfsson um upp- tökuheimilið á Breiðavík, Hugleikir, mynd um hlutverkaleiki eftir Hugleik Dagsson og heim- ildarmynd um hljómleikaferð Sigur Rósar um Evrópu. Heiðursgestur Skjaldborgar 2007 verður Þor- steinn Jónsson og sex myndir hans frá áttunda áratugnum verða sýndar á hátíðinni. Nánari upplýsingar um hátíðina eru á heimasíðu hátíð- arinnar, Skjaldborgfilmfest.com. Skjaldborg fer í gang 1. Rigningarlagið 2. Fagur fiskur í sjó 3. Fiskalagið 4. Klói kattarskrækur 5. A og B 6. Signir sól Skoppa og skrítla 1 og skoppa og skrítla 2 á DVD - skyldueign fyrir alla fjölskylduna! Skoppa og Skrítla loksins á geisladisk! 7. Alli, Palli og Erlingur 8. Krummi krúnkar úti 9. Fingranöfnin 10. Ding dong 11. Búddi fór í bæinn 12. Dúkkan hennar Dóru 13. Tröllalagið 14. Leikhúslagið 15. Hljóðfæralagið 16. Ugla sat á kvisti 17. Bíldruslan Einnig fáanlegt KR. 1.799AÐEINS KR. 1.999AÐEINS KR. 1.999AÐEINS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.