Fréttablaðið - 30.05.2007, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 30.05.2007, Qupperneq 20
BMW ætlar að setja nýja línu á markað um 2010. Línan kallast F3 og er eins konar blendingsbíll. Ekki er auðvelt að skilgreina í hvaða flokki sumir bílar eru. Sér- staklega ekki nú þegar borgar- jeppar, sportjeppar og blendings- bílar virðast allir eins en falla samt í mismunandi flokka. BMW ætlar sér að flækja málið enn frekar með F3. F3 verður blanda af X3 og 3-lín- unni. Undirvagninn verður líkleg- ast fenginn að láni frá X3 en hann mun í útliti frekar minna á stór- an skutbíl en jeppa. Aksturseig- inleikar 3-línunnar verða hafð- ir að leiðarljósi en bíllinn á samt að vera fær um að flytja börn og buru. BMW-blend- ingur? Í auglýsingu fyrir Skoda Fabia er bíllinn endurskapaður úr hveiti, sykri, eggjum og mjólk. Bíllinn er í fullri stærð. Fyrir nokkrum vikum birtust myndir í Fréttablaðinu af kynn- ingu Skoda á Fabia II á bílasýn- ingunni í Genf. Þær voru vægast sagt hlægilegar. Eitthvað virðist markaðsdeild- in hjá Skoda hafa spýtt í lófana, læst sig inni í herbergi með flat- bökum og kóki og menn lofað að koma ekki út fyrr en þeir væru komnir með frábæra hugmynd að auglýsingu. Afraksturinn er stórfurðuleg en um leið stór- skemmtileg auglýsing þar sem Fabia II er endurbyggður í fullri stærð úr sandkökum og marsí- pani. Bíllinn er engin hrákasmíð, er með sætum og vél í fullri stærð. En sjón er sögu ríkari og ef leitað er að „Skoda Fabia cake“ á www. youtube.com er hægt að horfa á auglýsinguna. Sykursætur köku-Skódi Hraðamyndavélum fjölgar stöðugt. Í Bretlandi eru þær orðnar stafrænar. Öllum brögðum er beitt til að halda hraðanum í umferðinni niðri. Svo virðist sem ökumenn geti einfaldlega ekki haldið hrað- anum niðri og því finna yfir- völd stöðugt nýjar leiðir til að nappa þá sem brjóta lögin. Hraðamynda- vélar eru ein leiðin og hvergi hefur sú leið verið farin grimmar en í Bretlandi. Nú á að auka enn á myndatökurnar og gera mynda- vélarnar staf- rænar. Þetta þýðir að vonin um að myndavélin sé búin með film- una er úr sögunni. Í stað þess að geta tekið 200 myndir skipta þær þúsundum og svæðið sem þær ná yfir er stærra en áður. Spurningin er hvenær leiðin milli Reykjavíkur og Akureyr- ar verður vörðuð stafrænum myndavélum? Stafrænar hraðamyndavélar Næsta námskeið byrjar 6. júní. Jeppadekk ALORKA • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Betra verð á heilsársdekkjum 235/65R17, kr. 12.900 245/70R17, kr. 13.900 265/70R17, kr. 14.900 275/60R17, kr. 15.900 Úrval annarra stærða upp í 38". Felgustærð 15", 16" 17" og 18". Sendum frítt um land allt! Við mælum með míkróskurði P IPA R • S ÍA • 70753 Nánar á jeppadekk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.