Fréttablaðið - 22.06.2007, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.06.2007, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2007 7suðurland fréttablaðið Á laugardaginn verður hald- ið fremur sérstakt mót á vegum Knattspyrnufélags Árborgar. Keppt verður í mýrarbolta, sem minnir oft frekar á leðjuslag en knatt- spyrnu. Mýrarbolti er uppruninn í Finnlandi en síðustu ár hafa verið haldin árleg mót á Ísa- firði. Þetta verður í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið á Suðurlandi. Keppt er í sex manna liðum og eru glæsileg verð- laun veitt. Bestu karla- og kvennaliðin fá verðlaun en einnig verða bestu búning- arnir og drullugasti leik- maðurinn verðlaunaðir sér- staklega. Mótið mun fara fram á Selfossi á laugardag. Mýrarbolta- mót á Selfossi Mýrarbolti minnir oft frekar á leðjuslag en fótbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Eyjamönnum fer fjölgandi samkvæmt nýjum tölum. Þeir eru nú 4094 talsins og eru það fimmtán fleiri en bjuggu í Vestmannaeyjum í fyrra. Frá öðrum desember 2006 hafa 96 manns flutt til Eyja en 94 fluttu í burtu. Á þessu tímabili hafa 15 manns látist en 26 börn hafa fæðst. Eyjamenn hafa á undan- förnum árum reynt að vinna gegn fólksfækkun á svæð- inu og eru þetta því góðar fréttir fyrir bæinn. Fjölgun í Vest- mannaeyjum Íbúum Vestmannaeyja fer fjölg- andi samkvæmt nýjum tölum. Jónsmessuhátíð er á Eyrarbakka á laugardaginn, níunda árið í röð. Er það til siðs að hittast á Jóns- messunni og gera sér dagamun og leita töfragrasa og náttúru- steina. Dagskráin hefst klukkan níu að morgni og stendur fram á kvöld. Í boði er fróðleiksferð um vesturhluta Eyra, listasýning El- vars Guðna listamanns á Stokks- eyri, leikir fyrir börnin, sýnd- ur verður þjóðdans og endað á Jónsmessubrennu. Dagskráin er þétt yfir daginn og nokkuð víst að mikið líf verður á Eyrarbakka. Ætla jafnvel nokkrir Eyrbekking- ar að opna híbýli sín upp á gátt og taka á móti gestum og gangandi í spjall og spekúleringar um lífið og tilveruna. Þeir sem opna gáttir eru meðal annars Kristín Vilhjálmsdótt- ir á Túngötu 45. Hjá henni verð- ur Nína frænka hennar í heim- sókn með gítarinn. Elsa, Pjetur og fjölskyldan í Sólvangi sýna hesta og gítarinn verður tekinn fram. Nöfn þeirra sem munu hafa opið hús ásamt upplýsingum um dag- skrá má lesa á vefsíðunni www. eyrarbakki.is Jónsmessunótt á Eyrarbakka Jónsmessan verður haldin hátíðleg á Eyrarbakka á laugardaginn. Aldrei er að vita nema menn velti sér naktir upp úr dögginni næsta morgunn. N1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA · SÍMI 440 1200 REYKJAVÍK · AKUREYRI · HAFNARFIRÐI · KEFLAVÍK · SELFOSSI · HORNAFIRÐI · EGILSSTÖÐUM VIRKA DAGA KL. 8–18 LAUGARDAGA KL. 10–14 OPIÐ BÍLDSHÖFÐA Ti lb o ð ið g ild ir ti l 1 . j úl í e ð a á m eð an b irg ð ir e nd as t. 20% AFSLÁTTUR AF FERÐABOXUM 22.300,- TILBOÐ R BX, 310 lítrar 820 691231 27.900,- 39.900,- TILBOÐ Triton, 380 lítrar 820 731816 49.900,- 43.100,- TILBOÐ Triton, 430 lítrar 820 731846 53.900,- ... og allur ferðabúnaður kemst á toppinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.