Fréttablaðið - 12.07.2007, Page 17

Fréttablaðið - 12.07.2007, Page 17
F I0 2 1 3 7 9 F ít o n e h f. / S ÍA Góða veislu grilla skal! Kjötið frá SS, beint á grillið. Beinlausir, mjúkir og meyrir bitar sem bráðna í munni, lagðir í spennandi kryddlög sem seiðir fram það besta í kjötinu. Prófaðu hiklaust – allar tegundirnar. Verði þér að góðu! Lambakjöt lagt í krydd lög með appelsínulíkjör og app elsínubragðið skerpt enn frekar með fínt skornum ræmum af appelsínub erki. Vöðvamikið, sérvalið og prýðisgott var upphaflega merking þessara bókstafa hjá SS en þessar steikur eru framleiddar úr mjög holdfylltu kjöti. Grísakjöt sem hefur fengið að meyrna í kryddlegi bragðbættum með koníaki. Fagnaðarfundur bragðlaukanna, geriði svo vel. Þessi tegund fær tvímælalaust verðlaunin grillnýjung ársins. Kemur ótrúlega skemmtilega á óvart. Það er eitthvað þægilega kunnuglegt við Caj P's grilllöginn enda hefur hann notið vinsælda hérlendis allt frá árdögum grill-listarinnar. Þessi kryddlögur gerir lambakjötið mjúkt og gott. Gómsætt bragðið svíkur engan. www.ss.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.