Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 38
 12. JÚLÍ 2007 FIMMTUDAGUR6 fréttablaðið sumarið 2007 Snakkbakki úr Byggt og búið, 599 kr. Plasthnífapör úr sömu verslun, 450 krónur og glas, sem einnig fæst í fleiri litum, á 150 krónur. Ef mannskapur- inn er á hraðferð í lautarferð er tilvalið að stoppa í verslun 10-11 við Lágmúla þar sem nestisbarinn inni- heldur margs konar kræsingar og þar geta viðskiptavinir búið sér til eðalnesti á örskammri stund. Grænkálið er reynd- ar gripið úr garðin- um, en það er orðið stökkt og ferskt um þessar mundir. Lífið er á margan hátt samsetn- ing ótal minninga. Hver er sinn- ar gæfu smiður og til að gera lífið gott þarf stundum að hafa örlít- ið fyrir því. Að taka saman nesti og halda út í náttúruna er einföld og ódýr leið til að eiga gæðastund með sjálfum sér eða sínu eftir- lætis fólki og um leið skapast góð minning. - mhg Ljúfar lautarferðir Samlokurnar í 10-11 kosta frá 100 krónum, allt eftir því hvað á þær er sett. Þar er líka hægt að skutla nokkr- um hnetum, nachos og öðru gúmmelaði með í nestisboxið. Íste er eðaldrykkur sem allir geta gert heima hjá sér með því að kæla niður ávaxtate. Kannan kemur úr Byggt og búið og kostar 2.673 kr. og glasið, sem fæst í sömu verslun, kostar 150 kr. stykkið. Áður en haldið er í lautarferð er tilvalið að kíkja við í Tiger-búðinni. Þar fást sápukúl- ur á 50 kr., stór kassi af litríkum rörum á 200 kr., reykelsi sem fælir flugur á 200 kr., umhverfisvænir öskubakkar og margt fleira sem gerir góða lautarferð. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Íspinna úr ávaxtatei er auðvelt að gera en þeir eru bæði bragðgóðir og hitaein- ingasnauðir. Íspinnaboxið fæst í Tiger og kostar 200 kr. Karfan bláa fæst í Tiger og kostar 400 kr. Fáninn, sem nú er leyfður við öll hátíð- leg tilefni, kostar 168 kr. og fæst í Byggt og búið en plastglösin og diskarnir fást einnig þar og kosta 422 kr. (glös) og 150 kr. (diskurinn). Yndislega rómantískir hitabrúsar. Tágabrúsinn fæst í Byggt og búið og kostar 500 kr. en hvíti blómabrúsinn fæst í Tiger og kostar 400 kr. Appelsínugulu plastglösin fást í Byggt og búið og kosta 699 kr. stykkið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.