Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 80
Ég er orðinn svo gamall að ég get sagt án þess að ljúga nokkru að ég man tímana tvenna. Þegar ég fyrst kveikti á perunni var sirka 1980. Í minningunni var Reykjavík dimm og grá. Flest var einsleitt og sljótt. Smám saman fór að rofa til. Margt fyrir tilstilli útlendinga sem settust hér að, eða fólks sem kom heim með ferskar hugmyndir frá hinum risastóra heimi. má mæla gæði borga í matarúrvalinu. Sirka 1980 var úrvalið fátæklegt. Ég man þegar ég sá vorrúllu í fyrsta sinn á stað sem hét líklega Rauði haninn og var þar sem 22 kom síðar. Þetta var hnausþykk rúlla með hrís- grjónum. Vinur minn át þrjá skammta og kokkarnir voru komn- ir fram úr eldhúsinu til að fylgjast með átvaglinu. Ég man líka þegar ég smakkaði hvítlauk í fyrsta skipti, þegar ég smakkaði fyrst mexikóskan mat og þegar ég sá fyrsta kiwiið. kynslóðir á undan mér sáu bara epli á jólunum og það þóttu tíðindi. Svona þróumst við í átt til allsnægtanna. Ég veit ekki hvort allt þetta úrval hefur gert mig að betri manni, eða hvort líf mitt sé eitthvað innihaldsríkara í grunninn en líf fornmanna sem aldrei gátu japlað á jalapenjo, en ég held samt að lífið sé skemmti- legra því fjölbreyttara sem það er og því fleiri möguleikar eru í boði. Ég segi hikstalaust húrra fyrir fjölmenningunni. þótti mér gaman að keyra fram hjá gamla Naustinu, sem nú lítur út eins og kínverskt hof, og sjá Kínamann með kokkahúfu standa í dyrunum, eins og beint upp úr Lukku-Láka bók. Einu sinni sá ég Hauk Morthens troða þarna upp og mér skilst að þarna hafi hin rammíslenska kokteilsósa verið fundin upp. Umbreyting Naustins er gott dæmi um fjölmenningar- lega framþróun sem við erum alveg að ráða við. Þar sem kokteil- sósan rann rennur nú soyasósa. við meikum fjölmenning- una er fjölmennið ennþá í tómu rugli. Það mega ekki þúsund manns hittast á einum bletti án þess að þar logi allt í slagsmálum og skrílslátum sem gætu næstum verið upp úr einhverri zombie- mynd. Það hefur akkúrat engin framþróun átt sér stað í fjölmennis- samfélaginu síðan fyrstu Norð- mennirnir komu hingað – frekar afturför ef eitthvað. Er það nú ekki frekar lélegt? Fjölmenning og fjölmenni MARKAÐURINN með Fréttablaðinu alla miðvikudaga F í t o n / S Í A Gríptu augnablikið og lifðu núna Í Evrópu eru mörg ólík lönd sem öll hafa sín sérkenni Með Vodafone Passport sameinast þau í eitt mínútuverð. Það sama og á Íslandi. Vodafone Passport er þjónusta sem gerir viðskiptavinum Vodafone kleift að hringja á sama mínútuverði í 18 Evrópulöndum og hér heima. Greitt er 139 kr. upphafsgjald og eftir það gildir sama verðskrá og á Íslandi. Skráðu þig strax á www.vodafone.is, komdu við í verslun okkar eða hringdu í 1414. Þú getur líka skráð þig með því að senda SMS skilaboðin Passport í 1900. FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.