Fréttablaðið - 30.07.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.07.2007, Blaðsíða 42
Hinu árlega Rey Cup-fótboltamóti lauk í Laugardalnum í gær. Alls tók 31 félag þátt í mótinu og voru félögin mörg hver með nokkur lið skráð til leiks. Um 900 unglingar komu saman og sýndu ekki bara skemmtilega takta innan vallar heldur skemmtu sér saman alla helgina. Mótið tókst einkar vel en þetta var í sjötta sinn sem Rey Cup er haldið. Myndirnar frá mótinu um helgina tala sínu máli.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.