Fréttablaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 68
Eitt af því sem mér finnst skipta hvað mestu máli í lífinu er að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum og fátt fer meira í taug- arar á mér en virðingarleysi. Þegar ég var lítil var börnum kennt að það ætti sérstaklega að bera virðingu fyrir þeim sem eldri voru og þeim mun eldri sem þeir voru, þeim mun meiri virðingu bar maður fyrir þeim. Þessa virðingu fyrir eldra fólki finnst mér stundum skorta í dag sem er alls ekki nógu góð þróun. Kannski er það ekkert skrýtið því ekki eiga öll nútímabörn eins greiðan aðgang að sér mikið eldra fólki og áður var. Margir for- eldrar hafa alltof mikið að gera til þess að tala við börnin að ráði og margir afar og ömmur líka. Kleinu- steikjandi og heimaprjónandi ömmur og sögusegjandi og bíla- smíðandi afar eru augljóslega á útleið og í staðinn eru komin yfir- vinnandi og utanlandsfarandi nútímaafar og nútímaömmur. Líf- tími Íslendinga er samt að lengjast svo tölvert er orðið til af sæmilega hressum langömmum og langöfum en einhvern veginn virðist aldrei neinn reikna neitt sérstaklega mikið með þeim. Vandamálin í samfélaginu eru mörg en sem betur fer er hægt að finna lausnir á þeim flestum. Á sama tíma og á elliheimilum og í einhverj- um heimahúsum er fjöldi eldra fólks sem er ennþá í nokkuð miklu fjöri eru grunnskólarnir nefnilega fullir af börnum sem komast ekki að á frí- stundaheimilum vegna skorts á starfsfólki og foreldrarnir eru í stökustu vandræðum með að koma einhvers staðar fyrir. Ég held því að málið sé algjörlega að leiða þessa tvo hópa saman og skora á ráða- menn að finna leið til þess. Börnin geta þá hresst upp á gamla fólkið með hlátri og smá látum og gamla fólkið getur sagt börnunum sögur frá þeim tíma þegar engir ipodar og leikjatölvur voru til og hápunktur ársins var að fá eitt epli fyrir jólin. Persónulega trúi ég því að þessi samskipti mundu kenna börnunum sitthvað um virðingu og ekki bara fyrir þeim sem eldri eru heldur ýmsu öðru í leiðinni. TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT AÐ SÝN 2 Gakktu frá áskrift á Netinu og fáðu 30% afslátt af fyrsta mánuðinum. ÓDÝRARA Á NETINU 512 5100 | SYN.IS | VERSLANIR VODAFONE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.