Fréttablaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 72
Nýtt myndlistargallerí verður opnað í Skólastræti 1 í dag. Gallerí- ið hefur hlotið nafnið The Lost Horse. Fyrsta sýningin er samsýn- ing þeirra Gabríelu Friðriksdóttur, Jóns Sæmundar Auðarsonar, Haf- steins Michaels Guðmundssonar, Davíðs Arnar Halldórssonar og Tómasar Magnússonar. „Þetta er eldgamalt hús sem var byggt sem hesthús. Þegar menn komu í kaupstaðarferðir til Reykja- víkur var algengt að þeir yrðu ofur- ölvi og týndu hestunum sínum. Til að leysa vandamálið var þetta hús byggt með pláss fyrir tíu hesta. Það voru svo tveir menn sem fóru um og sóttu hesta sem voru í reiðileysi og sáu um þá þar til rann af eigend- unum,“ segir Agnar Agnarsson, annar eigenda gallerísins, um ástæðuna fyrir nafngift gallerísins, The Lost Horse, eða týndi hestur- inn. Hægt verður að leigja út sýn- ingarrými gallerísins og vinnustofu sem er á bak við það. „Öllum er vel- komið að sækja um að sýna hér en við veljum hverjir fá að sýna, svo sýningarnar samrýmist stefnu gall- erísins.“ Sýningin á föstudag verður opnuð kl. 19. Nánari upplýsingar má finna á www.this.is/subaqua. Týndi hesturinn Margrét Hrafnsdóttir sópran og Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari mynda saman „Aurora Borealis“. Hafa þær unnið saman um nokkurt skeið. Samstarfið byrjaði á lit- skyggnusýningu Dieter Schweizer, þar sem sýndar voru myndir frá Sardiníu, en þar fluttu þær ítalskar antíkaríur. Á litskyggnusýningu Dieters með íslenskum myndum tóku þær upp þráðinn með íslensk- um þjóðlögum og við svo góðar mót- tökur að ákveðið var að gera meira úr. Í maí 2007 komu þær fram á opn- unarhátíð íslenskra daga í Stuttgart og af því tilefni var ákveðið að gefa út geisladisk með íslenskum þjóð- lögum sem nú er kominn út hjá 12 Tónum. Á disknum, Hjartahljóð, styðjast þær stöllur við útsetningar Jórunnar Viðar, Sigursveins D. Kristinssonar og Hallgríms J. Jak- obssonar. Í tilefni af útgáfu disksins munu þær halda útgáfutónleika föstudaginn 31. ágúst í vinnustofu Hallsteins Sigurðssonar mynd- höggvara að Ystaseli 37 sem er óvanalegur og spennandi vettvang- ur. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Norðurljós í Ystaseli 28 29 30 31 1 2 3 Auglýsingasími – Mest lesið Föstudagskvöld 31. ágúst, kl. 22:00 Nasa Iðnó Föstudagskvöld 31. ágúst, kl. 20:00 Í kvöld: Gítar Larry Coryell Bláir Söngvar Bláir Skuggar Björn Thoroddsen leiðir Gítargengið, alla kræfustu gítarleikara þjóðarinnar ásamt gítargoðsögninni Larry Coryell. Algjört dúndur; þéttir hljómar og mikið fídbakk. Örn Árnason kynnir. Bláir Söngvar/Bláir skuggar Björn Thoroddsen, Larry Coryell og Gítargengið Sigurður Flosason, saxófónleikarinn hugljúfi spilar glæný blúslög við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Flottur söngur Egils Ólafssonar og Ragnheiðar Gröndal ásamt Kjartani Valdemarssyni og Matthíasi Hemstock. Miðasala við innganginn og á www.midi.is Allar upplýsingar um einstaka viðburði og fl ytjendur á www.jazz.is Jazzbíó kl.5 Í dag, föstudag í Tjarnarbíói. Sýnd verður víðfræg heimildarmynd Charlotte Zwerin: THELONIOUS MONK - STRAIGHT NO CHASER. Ókeypis fyrir þá sem keypt hafa miða á atburði jazzhátíðar 2007 JAZZHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR 29. ÁGÚST - 1. SEPTEMBER 2007 ATH! Bre ytt staðsetn ing Siggi Flosa gengiðog FO RT E A ug lý si ng as to fa ALLIR ELSKA JAZZ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.