Fréttablaðið - 06.10.2007, Síða 37

Fréttablaðið - 06.10.2007, Síða 37
Ræsir hf. er með sniðuga tölvu á sínum snærum en með henni er hægt að greina ýmsar bil- anir í bílum á mun styttri tíma en áður. Tölvan er þráðlaus bilanagreinir og prófari sem kemur frá Bosch fyrirtækinu. „Tölvan er mjög þægileg þar sem hún getur átt þráðlaus sam- skipti við bílinn. Inni í tölvunni eru rafmagnsteikningar yfir bíla, varahlutanúmer yfir íhluti ásamt bilanakóðalesara og nánari bilana- greiningum,“ útskýrir Guðjón Magnússon, bifvélavirki hjá Ræsi. Tölvan er notuð til að leita eftir bilunum sem koma fram í marg- víslegum og flóknum kerfum í bílum. „Nú eru ýmis tölvustýrð kerfi í bílum eins og ABS, spólvörn, ETS, og vélatölvur og geta kerfin verið mjög flókin. Það eru kannski þrjá- tíu til fjörutíu litlar stjórntölvur sem stýra þessum kerfum. Í fínum bílum getur því verið mjög flók- inn búnaður og þetta er svona græja sem leysir og styttir bilana- ferli og bilanaleit,“ segir Guðjón og lýsir fyrir okkur hvernig tölv- an vinnur. „Þegar bíll bilar er fyrst farið í upplýsingabankann þar sem valið er um gerðir bíla og réttur bíll fundinn. Þá komumst við í sam- band og tölvan leitar eftir öllum villum sem eru til staðar og skil- greinir hvort villurnar séu fyrir hendi eða hvort þær séu geymdar. Við einblínum fyrst og fremst á þær villur sem eru til staðar.“ Guðjón segir að þessi tölva frá Bosch sé sem stendur sú full- komnasta sinnar tegundar. „Þú tengir bara þráðlaust net í bílinn og þá geturðu notað tölvuna hvar sem er. Það er mjög þægilegt og léttir okkur vinnuna til muna. Þetta styttir tímann fyrir okkur og viðskiptavininn líka,“ segir Guð- jón ánægður. Ræsir hf. er með þrjár tölvur af þessu tagi á verkstæði sínu en nokkur önnur fyrirtæki eru líka komin með þessa tækni. Þar má til dæmis nefna Bifreiðastillingu í Kópavogi, Nýsprautun í Innri- Njarðvík og Borgarholtsskóli er búinn að fá tvær tölvur fyrir sína nemendur. Þessi tækni virðist því virka vel og vera komin til að vera. Tölva styttir biðtíma 15% afsláttur til 20. október Barðinn ehf | Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn.is Nýbarði | Lyngási 8 | 201 Garðabæ| Sími 565 8600 Sólning | Smiðjuvegi 68-70 | Kópavogi | sími 544 5000 | www.solning.is Með Hankook dekk undir bílnum ertu öruggari í vetur. Hankook vetrardekk tryggja gott grip allan veturinn við síbreytilegar íslenskar aðstæður. Þú færð Hankook dekk í Barðanum á sérstöku hausttilboðsverði. Hankook - öryggi og gæði 15% afsláttu r Sölustaðir: Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.