Fréttablaðið - 06.10.2007, Side 89

Fréttablaðið - 06.10.2007, Side 89
Evrópukeppni félagsliða N1-deild karla í handbolta N1-deild kvenna í handbolta HK gerði jafntefli við Pallamano Conversano í gær- kvöld, 31-31, í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. HK byrjaði leikinn ágætlega en um miðjan fyrri hálfleik átti liðið slæman kafla og Ítalirnir skoruðu þrjú mörk í röð og kom- ust í 8-11. HK hrökk svo aftur í gang undir lokin og leiddi í hálf- leik 15-14. Í síðari hálfleik virkaði HK sterkari aðilinn en náði ekki að hrista Conversano af sér og jafn- tefli 31-31 var niðurstaðan. Segja má að sóknarleikurinn hafi verið í fyrirrúmi hjá liðunum í kvöld, en þau spila seinni leik sinn á morgun í Digranesi. „Við vorum allt of stressaðir og sennilega yfirspenntir yfir því að vera að spila okkar fyrsta Evr- ópuleik. Vörnin var léleg og mark- varslan að sama skapi slöpp,“ sagði Gunnar Magnússon aðstoðar- þjálfari HK, en kvaðst þó vera bjartsýnn á framhaldið. „Sóknar- leikurinn var fínn hjá okkur en við þurfum samt að stjórna leikn- um betur. Við þurfum bara að byggja á þessum sóknarleik og fá vörnina í lag og þá kemur markvarslan. Ég hef enga trú á því að markvörður okkar, Pet- kevicius, spili tvo slappa leiki í röð,“ sagði Gunnar og hvatti fólk til að fjölmenna í Digranesið og hvetja HK-liðið til sigurs. Slæmur varnarleikur varð HK að falli Afturelding og ÍBV mættust að Varmá í gærkvöld í slag nýliðanna í N1-deildinni í handbolta. Þrátt fyrir jafnam leik í byrjun voru það heimamenn sem stungu af snemma leiks og sigruðu að lokum 42-29. Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar, furðaði sig á leikstíl ÍBV. ,,Ég spyr bara hvar þessum mönnum var kennt að spila handbolta.“ Gintaras, þjálfari ÍBV, var ósáttur við dómgæsluna ,,Oft var Afturelding að brjóta á okkur eins og við á þeim en samt fengu þeir aldrei brottvísanir.“ - Afturelding rúllaði yfir ÍBV Síðumúli 8 – Sími 568 8410Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 Krókháls 5 – Sími 517 8050 Veidimadurinn.is - Sportbudin.is - Veidihornid.is Munið vinsælu gjafabréfin okkar Öll kasthjól – 40% afsláttur Kaststangir 20-50% afsláttur Fluguhjól 15-50% afsláttur Flugustangir 15-50% afsláttur Öndunarvöðlur frá 9.995 Veiðivesti frá 1.995 10 stk. spúnar aðeins 1.990 Lítið notaðar leiguvöðlur aðeins 5.000 Sjókayakar 15-30% afsláttur Þurrbúningar og vesti 15-50% afsláttur Valdar haglabyssur 20-30% afsláttur Felufatnaður 15-50% afsláttur Útsalan hefst í dag og lýkur 7. október Vinsælustu vörurnar seljast alltaf upp fyrst Sjókayakar, fatnaður og búnaður aðeins í Sportbúðinni Krókhálsi 5. Skotvopn og felugallar aðeins í Veiðihorninu Síðumúla 8 og Sportbúðinni Krókhálsi 5. Leiguvöðlur aðeins í Veiðihorninu Síðumúla) ÚTSALAN ER BYRJUÐ BARA Í FÁEINA DAGA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.