Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2007, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 06.10.2007, Qupperneq 89
Evrópukeppni félagsliða N1-deild karla í handbolta N1-deild kvenna í handbolta HK gerði jafntefli við Pallamano Conversano í gær- kvöld, 31-31, í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. HK byrjaði leikinn ágætlega en um miðjan fyrri hálfleik átti liðið slæman kafla og Ítalirnir skoruðu þrjú mörk í röð og kom- ust í 8-11. HK hrökk svo aftur í gang undir lokin og leiddi í hálf- leik 15-14. Í síðari hálfleik virkaði HK sterkari aðilinn en náði ekki að hrista Conversano af sér og jafn- tefli 31-31 var niðurstaðan. Segja má að sóknarleikurinn hafi verið í fyrirrúmi hjá liðunum í kvöld, en þau spila seinni leik sinn á morgun í Digranesi. „Við vorum allt of stressaðir og sennilega yfirspenntir yfir því að vera að spila okkar fyrsta Evr- ópuleik. Vörnin var léleg og mark- varslan að sama skapi slöpp,“ sagði Gunnar Magnússon aðstoðar- þjálfari HK, en kvaðst þó vera bjartsýnn á framhaldið. „Sóknar- leikurinn var fínn hjá okkur en við þurfum samt að stjórna leikn- um betur. Við þurfum bara að byggja á þessum sóknarleik og fá vörnina í lag og þá kemur markvarslan. Ég hef enga trú á því að markvörður okkar, Pet- kevicius, spili tvo slappa leiki í röð,“ sagði Gunnar og hvatti fólk til að fjölmenna í Digranesið og hvetja HK-liðið til sigurs. Slæmur varnarleikur varð HK að falli Afturelding og ÍBV mættust að Varmá í gærkvöld í slag nýliðanna í N1-deildinni í handbolta. Þrátt fyrir jafnam leik í byrjun voru það heimamenn sem stungu af snemma leiks og sigruðu að lokum 42-29. Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar, furðaði sig á leikstíl ÍBV. ,,Ég spyr bara hvar þessum mönnum var kennt að spila handbolta.“ Gintaras, þjálfari ÍBV, var ósáttur við dómgæsluna ,,Oft var Afturelding að brjóta á okkur eins og við á þeim en samt fengu þeir aldrei brottvísanir.“ - Afturelding rúllaði yfir ÍBV Síðumúli 8 – Sími 568 8410Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 Krókháls 5 – Sími 517 8050 Veidimadurinn.is - Sportbudin.is - Veidihornid.is Munið vinsælu gjafabréfin okkar Öll kasthjól – 40% afsláttur Kaststangir 20-50% afsláttur Fluguhjól 15-50% afsláttur Flugustangir 15-50% afsláttur Öndunarvöðlur frá 9.995 Veiðivesti frá 1.995 10 stk. spúnar aðeins 1.990 Lítið notaðar leiguvöðlur aðeins 5.000 Sjókayakar 15-30% afsláttur Þurrbúningar og vesti 15-50% afsláttur Valdar haglabyssur 20-30% afsláttur Felufatnaður 15-50% afsláttur Útsalan hefst í dag og lýkur 7. október Vinsælustu vörurnar seljast alltaf upp fyrst Sjókayakar, fatnaður og búnaður aðeins í Sportbúðinni Krókhálsi 5. Skotvopn og felugallar aðeins í Veiðihorninu Síðumúla 8 og Sportbúðinni Krókhálsi 5. Leiguvöðlur aðeins í Veiðihorninu Síðumúla) ÚTSALAN ER BYRJUÐ BARA Í FÁEINA DAGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.