Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2007, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 21.10.2007, Qupperneq 98
Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Sápuóperur eiga sér ákveðinn sess í lífi margra, og ég held að þær eigi sérstaklega vel við kjaftasöguþjóð- ina. Flestir myndu þó neita því alfarið að þeir horfi á þær, en staðreynd- in er sú að mörg okkar eru veik fyrir þessum froðukenndu og óraunveru- legu þáttum. Og það skiptir engu máli þótt maður horfi ekki í nokkrar vikur, jafnvel ekki nokkra mánuði. Þegar þú ert á annað borð kominn inn í sápurnar tekur enga stund að komast inn í þær aftur. Samband mitt við sápuóperur hófst í kennaraverkfallinu árið 1995. Þá var ég grunnskólanemi og eftir nokkurra vikna verkfall var mér farið að leiðast. Kennaranum, móður minni, leiddist líka. Ég man ekki nákvæmlega hvernig það atvikað- ist, en einn daginn prófuðum við að horfa saman á þátt af Leiðarljósi. Einn þáttur varð að mörgum og þegar kennaraverkfallinu loksins lauk var Leiðarljós orðið að föstum punkti í minni tilveru. Það var samt ekki alveg nægilega töff, afar og ömmur vina minna voru eina fólkið sem ég þekkti sem horfði á þessa þætti. Svo ég ákvað að prófa Nágranna í staðinn. Það vildi þó ekki betur til en svo að í staðinn fyrir að skipta um sápuóperu bætti ég tveim- ur nýjum í safnið. Glæstar vonir voru nefnilega alltaf sýndar á undan Nágrönnum og þá var hægt að horfa á alla þrjá þættina í röð. Síðan þá hafa liðið tólf ár. Ótelj- andi karakterar í sápunum þremur hafa byrjað saman, hætt saman, rif- ist, slegist, horfið, dáið, risið aftur upp frá dauðum, misst minnið og svo framvegis. Í þessum óraunveru- legu litlu heimum er hvers kyns baktjaldamakk mjög algengt og hreinlega nauðsynlegt í góðum sögu- þræði. Eftir því sem ég hugsa meira út í það eru sápuóperurnar kannski ekki svo óraunverulegar. Gætu atburðir síðustu daga til dæmis ekki sómað sér vel í Leiðarljósi? Og hver hefur tíma fyrir tilbúna og leikna þætti þegar alvöru sápuóperur eins og REI, laun útvarpsstjórans og gengi landsliðsins eru að gerast beint fyrir framan nefið á manni?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.