Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2007, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 27.10.2007, Qupperneq 40
„Mér er mál“ gæti þessi standlampi allt eins kallast, en raunverulegt heiti hans er Meon. Hönnunar- og fram- leiðslufyrirtækið enPieza! var stofnað af ungum og fram- sæknum hönnuðum á Spáni árið 1995 með það að markmiði að skapa hluti sem ekki lúta almennum mark- aðslögmálum. Sama ár og fyrir- tækið var stofnað hlaut það verðlaun á Alþjóð- legu sýningunni í Genf, Inventions and New Techniques, fyrir svo- kallaðan Duosys-hjóla- stól. Verðlaunaveitingin markaði ákveðin þátta- skil í sögu fyrirtækisins. Hún sannfærði aðstand- endur þess að þeir væru á réttri braut, enda hafa þeir síðan einblínt á sköpun fallegra og nota- drjúgra hluta, oft gerða úr gömlum hlutum sem fengið hafa algjöra yf- irhalningu og öðlast við það allt annað notagildi. Hjólabretti eru þannig nýtt sem fínustu fatahengi, hundruð penna mynda saman lampaskerm og borðspil breytast í stólbak og sessu eins og hendi væri veifað eftir að hönn- uðir enPieza! hafa lokið sér af. Starfsmenn fyrir- tækisins hafa einn- ig látið til sín taka á öðrum sviðum hönn- unar, svo sem í graf- ískri hönnun, skart- gripagerð og hönnun og framleiðslu sólgleraugna svo dæmi séu nefnd. Hér verður þó látið nægja að sýna nokkra inn- stokksmuni frá enPieza! sem eru ágætur vitnisburð- ur um þá sköpunargleði sem hönnuðirnir búa yfir. Nánar á www.enpieza. com. Úr hjólabretti í fatahengi Colgao kallast þessi borðlampi. Ekki beint upplífgandi en athyglisverður engu síður. Ljósakróna þessi kallast 895 Rome og er skermurinn gerður úr fjölda penna. Sillan 43 er heiti þessa stóls sem meðal annars er búinn til úr borð- spili. Fyrirtækið enPieza! er þekkt fyrir að varpa óvæntu ljósi á hversdagslega hluti með því að finna þeim nýtt hlutverk. Hjólabretti eru greini- lega handhæg fatahengi, þar sem hjólin eru fínir snagar undir regnhlífar og yfirhafnir. 27. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.