Fréttablaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 48
hús&heimili MJÚKT OG AÐLAÐANDI Sægras, eða Seagrass, heitir þetta mjúka og aðlaðandi teppi eftir hönnuðinn Nani Marquina. Nani hefur unnið að innanhússhönnun frá níunda áratugnum og fann fljótt fyrir þeirri þörf sem var á mottum og teppum í stíl við húsgögn þess tíma og hóf þá að hanna eigin teppalínu. Enn í dag sérhæfir hún sig í mottum og nýlega kynnti hún Sea- grass-línu sína fyrir DWR. Nani vill að mottur veki undrun en séu þó ekki of yfirþyrmandi. STORMUR Í TEBOLLA Stormur í vatnsglasi er þekkt orðatiltæki. Hönnuðir verslunarinnar Duffy í London notuðu hugmyndina til að hanna tebolla sem er hvítur og einfaldur að utan en með öldur málaðar á að innanverðu. Það er örugglega skemmtilegt að lesa í þennan bolla. www.duffylondon.com/ hönnun LEIÐ TIL AÐ LÍFGA UPP Á SKAMMDEGIÐ Hví ekki að gera sér glaðan dag og leyfa sér að kaupa fallegan blómvönd til að lífga upp á heimilið? Það er ótrúlegt hve mikið fersk, af- skorin blóm geta gert fyrir umhverfi sitt. Oft gefa þau frá sér góðan ilm en mik- ilvægast er hve falleg þau eru í viðeigandi vasa. Þau minna á sumarið með birtu og yl og fal- legir litirnir gleðja augun. Það er því um að gera að njóta þeirra meðan kostur gefst þar sem þau blómstra í hinsta sinn og tjalda öllu sem til er. SÓFASETT MaryPaula Hermes Barbara 27. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.