Fréttablaðið - 16.11.2007, Side 3

Fréttablaðið - 16.11.2007, Side 3
Við óskum Íslendingum til hamingju með daginn Nýtt veggspjald og ljóðavefur – www.jonas.ms.is Í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar heiðrar Mjólkursamsalan, í samstarfi við Hvíta húsið, minningu hans með útgáfu á nýju veggspjaldi og vef með íslenskum náttúruljóðum. Vefurinn er byggður þannig upp að 816 náttúrumyndir mynda andlit Jónasar og vísar hver mynd í atriðisorð úr ljóði sem tengist myndefninu. Þessi nýi vefur er langviðamesta safn íslenskra náttúruljóða sem nokkru sinni hefur verið tekið saman. Um leið markar hann tímamót í því hvernig hægt er að nálgast fróðleik um íslenskar bókmenntir og náttúru á lifandi og myndrænan hátt. Íslenskuverkefni Mjólkursamsölunnar er unni› í samrá›i vi› Íslenska málnefnd. www.jonas.ms.is Jónas Hallgrímsson, úr Ástu. 1843. Móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum, mér yndið að veita. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M Íslenska er okkar mál Á veggspjaldinu eru íslenskar náttúrumyndir og vísar hver þeirra í orð úr íslensku ljóði. Ljóðin bak við myndirnar birtast á ljóðavefnum www.jonas.ms.is. A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 1 6 7 8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.