Fréttablaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 48
● tíska&fegurð6
VIÐ LEGGJUM
AÐ FÓTUM ÞÉR
Krókhálsi 4 • 110 Reykjavík • Sími 567 1010 • www.parket.is
Í landsins stærsta sýningarsal á gólfefnum
höfum við hjá Harðviðarvali
sett upp glæsilega sýningu
á flísum og innihurðum,
að ógleymdu parketi og viðargólfefnum í ótrúlegu úrvali.
Þegar þú vilt móta umhverfi þitt að þér,
þá kemur þú í Harðviðarval
og möguleikarnir verða nær óendanlegir.
X
E
IN
N
H
A
07
1
1
00
3
Nýja flísadeildiní Harðviðarvali býðurSÉRTILBOÐ
Á FLÍSUM
Blómadrottning í
bláum silkikjól.
Keisaralegur kjóll með
víðum ermum.
Tískuvikan í Kína er nýafstaðin. Þar voru sýnd klæði bæði þarlendra og erlendra fata-
hönnuða sem kínverskar og erlendar fyrirsætur sýndu á sýningarpöllum um alla
Sjanghæ.
Einn fatahönnuðanna er
Mark Cheung. Cheung er
sagður lifa í tískudraumi. Hann
hefur ferðast víða og sjást
áhrif þess í verkum hans. Í
þetta sinn er þó líkt og hann
hafi ferðast aftur í tímann
til endurreisnar tímabilsins
enda kjólarnir glæsilegir og
draumkenndir með víðum
ermum sem minna á riddara
og prinsessur.
Draumkenndir dívukjólar
● Dramatískir kjólar á tískuvikunni í Kína.
● BESTI VINUR STÚLKNANNA
Demantar kæta flestar konur og hinn nýi frá Armani
þykir ómótstæðilegur. Flaskan er eins og demantur. ilmur-
inn boðar nýjan lífsstíl, staðfestu og stolt auk
þess sem endurspeglar styrk konunnar og
undirstrikar kynþokka hennar.
Ilmnóturnar eru fjórar. Ávaxtatónar
hindberja og litkatrés eru orkumiklir
og ferskir. Blómatónar rósa og lilju
vallarins minna á kvenlegan glæsi-
leika, sedrusviður minnir á kraft og
raf á þokka, en undirtónninn er ilmur
búlgarskrar rósar.
● GJÖF Í HVERRI FERÐ
Make up Store hefur sérhannað 31 lukkugrip sem eru í smækkaðri
útgáfu af vinsælustu vörum merkisins. Lukkugripirnir eru fáanlegir frá og
með hausti 2007 til vors 2008.
Við kaup á armbandinu, sem kallast „Charm“ fylgja tveir lukkugripir,
glitrandi M og rautt hjarta. Viðskiptavinir Make up Store fá lukkugrip að
gjöf þegar keypt er fyrir meira en 1.000 krónur og geta því bætt einum
hlekk á armbandið í hverri ferð.
Lukkuarmband frá Make up Store
Víðar ermar og
kjóll í mörgum
lögum.
Hvítur silkikjóll
með loðskinn í
pilsinu.
16. NÓVEMBER 2007 FÖSTUDAGUR