Fréttablaðið - 16.11.2007, Side 65

Fréttablaðið - 16.11.2007, Side 65
SMÁAUGLÝSINGAR Einstaklíngsíbúð óskast Reglusamur, reyklaus einstaklíngur óskar eftir íbúð frá og með 1 des. Flest kemur til greina miðsvæðis. Er í traustri vinnu, skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 50-55 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 692 5607 Oddur. Móðir með 1barn(11 ára) og 2 hunda sárvantar íbúð í Garðabæ.Er í fastri vinnu ,ábyrg,róleg.Meðmæli ef óskað er. S:663 5610/565 8311(Ingunn) Sumarbústaðir Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Fellihýsi - Fornbílar! Eigum nokkur pláss eftir í upphituðu fyrsta flokks húsnæði á Eyrarbakka. Vefmyndavélar. S. 564 6500. Geymsluhúsnæði. Upphitað geymslu- húsnæði á Blönduósi Tilvalið fyrir felli- hýsi, tjaldvagna og fleira. Verð 800 krónur pr. m2 á mánuði. Uppl. í síma 690 3130 & 690 7080. Til leigu 30 fm geymsluhúsnæði í miðbæ Rvk. Uppl. í s. 892 7664. Geymsla til leigu 30fm geymsla í Þórsgötu mjög mið- svæðið í 101 Rvk. Geymslan er í kjallara í sameign. Frekari uppl. veitir Björn í 669 9372. Óska eftir 10-30 fm geymsluhúsnæði/ bílskúr. Uppl. í s. 869 5230. Gisting Stúdíóíbúð í Reykjavík Til leigu stúdíóíbúð í Reykjavík, fullbúinn húsgögnum. Sólarhringurinn á 14.900 kr. Uppl. í s. 511 3030,info@4thfloor- hotel.is Langtíma leiga - Longterm rental Hótel miðsvæðis í Reykjavík. Hotel in central Reykjavik Öll herbergi með baði. All rooms with private facilities Vikan frá kr. 34.000 m/morgunmat. One week starting at ISK. 34.000 incl. breakfast. Mánuður frá kr. 120.000 m/morgunmat. One month starting at ISK. 120.000 incl. breakfast. Uppl./info hótelstjóri/hotel manager sími: 562 3350 ATVINNA Atvinna í boði Viltu vinna í sólinni? Reykjavík-Spánn. Íslenskur þjónustufulltrúi óskast, starfs- þjálfun í Reykjavík og flutningur á nýju ári í nýtt alþjóðlegt þjónustuver á Spáni til að aðstoða Íslenska viðskiptavini við kaup á nýjum og nýlegum bílum í síma og yfir netið. Spennandi starf, góðar tekjur og miklir framtíðarmöguleikar. Nánari Uppl: http://www.islandus. com/atvinna Keiluhöllin í Öskjuhlíð Óskar eftir starfsmanni í síma- svörun milli kl. 10-17 virka daga. Upplýsingar í síma 864 6112 og á www.keiluhollin.is Bakari Mosfellsbakarí óskar eftir að ráða bakara til starfa í nýju og glæsilegu bakaríi í Mosfellsbæ. Allar nánari upplýsingar veitir Hafliði í síma 660 2151. Veitingahúsið Nings Hlíðarsmára Óskar eftir að ráða vaktstjóra. Unnið er 15 vaktir í mánuði. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 822 8840 og einnig inn á www.nings.is Bakaríið hjá Jóa Fel Poszukujemy osoby do przy- gotowywania kanapek. Praca od 6 do 15. Codziennie i co drugi weekend. Wiecei inform- acji od 9 do 14 na miejscu BAKARÍ HJÁ JÓA FEL, HOLTAGARÐAR 104-REYKJAVÍK Ræsting - Þrif Góð vinna fyrir heimavinnandi 50-60% starf. Viljum bæta við starfsfólki í þrif sem fyrst. Unnið 5 morgna aðra vikuna og 2 morgna hina vikuna. Umsóknir á staðnum og á www.kringlukrain.is Uppl. um starfið í s. 893 2323. Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki í fullt starf í sal. Unnið er á vöktum. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar eru einungis veittar á staðnum milli kl. 12 og 17 næstu daga. Veitingahúsið Ítalía Laugavegi 11 NÝTT BAKARÍ/KAFFIHÚS HOLTAGARÐAR - Smáralind „JÓI FEL“ opnar glæsilegt bak- arí og kaffihús í Holtagörðum. Okkur vantar starfsfólk í afgreiðslu. Einnig vantar okkur starfsfólk í bakarí okkar í Smáralind strax. Áhugasamir hafið samband við Lindu í s. 863 7579 eða á JOIFEL@JOIFEL.IS Te & Kaffi Laugavegi leitar að áreiðanlegum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa í glæsilegri sérverslun fyrirtækisins. Um framtíðarstarf er að ræða, þar sem áhersla er lögð á góða samskiptahæfi- leika, ríka þjónustulund, frum- kvæði og fagmennsku, ásamt áhuga á tei og kaffi. Umsóknir á heimasíðu Te & kaffi www.teogkaffi.is/ Fyrirspurnir/Atvinnuumsoknir eða hjá verslunarstjóra í sérverslun Te & Kaffi að Laugavegi Te & Kaffi er reyklaus vinnu- staður. Kringlukráin Viljum bæta við þjónustufólki í fullt starf og auka vinnu. Lágmarksaldur 18 ára. Umsóknir á staðnum og á www.kringlukrain.is & Uppl. í s. 893 2323. TIGI Hárvörur óska eftir hárfagmanni til starfa í söludeild. Reynsla af vörunum plús. umsókn sendist á frida@tigi.is Leikskólinn Austurborg Óska eftir að ráða leikskóla- kennara eða starfsfólk með aðra menntun. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband í síma 588 8545 eða 693 9836. Helgarstarfsfólk óskast Bæjar Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskröft- um í afgreiðslu um helgar. www.bakst- ur.is eða í s. 555 0480, Sigurður. Vantar vant fólk í fiskvinnslu, snyrting og pökkun. Upplýsingar í síma 660-5454 Ræstir óskast í Hjallakirkju Laus er til umsóknar staða ræstis við Hjallakirkju í Kópavogi. Um er að ræða 50% starf sem fram fer að mestu fyrri hluta dagsins. Nánari upplýsingar gefur kirkjuvörður, Inga Hrönn, á opnunar- tíma kirkjunnar í síma 554 6716. Óskum eftir bílstjóra, meirapróf kostur en ekki skilyrði. Næg verkefni framund- an. Áhugasamir hafi samband í síma 899 2536. Castello pizeria okkur vantar bilstjóra i hlutastarf til að keyra út pizzur góð laun i boði. hringdu i sima 577 3333 og 692 3051. RIZZO PIZZERIA Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu og í síma. Upplýs gefur Diddi í s 840-6670 Hress og duglegur starfsmaður ósk- ast í lítinn íbúðakjarna í Vesturbænum þar sem búa fatlaðir einstaklingar .Vinnutími nokkur kvöld í viku og önnur hver helgi, getur hentað vel með námi. Nánari upplýsingar gefa Rannveig sími 5613041 fyrir hádegi og Droplaug sími 411-2700. Óska eftir duglegri stelpu við búðarstörf. Lágmarksaldur 18 ára. Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í s. 893 8886 Hárgreiðsla Höfum áhveðið að bæta við okkur 1-2 starfsmönnum, góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Allar umsóknir trúnaðarmál. Klipparinn í Laugum. Uppl. Björgvin 899 5130 & Linda 899 5962. Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og helgarvinnu. Uppl. á staðnum eða í s. 696 8397. Brynja. Atvinna óskast Snyrtifræðinemi óskar eftir að komast á samn- ing, sem fyrst 25 ára Snyrtifræðinemi óskar eftir að komast á samning. Flest kemur til greina, Uppl. í s. 862 7873 & karen-peta@ hotmail.com. Karen. TILKYNNINGAR Tilkynningar Hafið Bláa við ósa Ölfusár Sjávarréttahlaðborð í jólabúning (einnig kjöt). Skoðið hafidblaa.is S.483 1000 Dóttir mín Bryndís Ósk á afmæli í dag!! Til hamingju með 10 ára afmæl- ið prinsessa mín, eigðu góðan afmælisdag ástin mín Þú ert besta dóttir í heimi, ég elska þig þín mamma. Elsku Sibbi. Til hamingju með dag- inn. Bangsi biður að heilsa. Selma og Tommi. Ýmislegt Bar Polonia Flatahrauni 21, Hafnarfjörður Zaprasza na dyskoteke w piat- ek. Piwo viking do godz 23.00 - 350 kr. otw arte od 18.00-03.00 w sobote zapraszamy na super zabawe przy zespole „MAGIC“ w przerwach „Dyskoteka“. Zbieramy Rowniez zapisy na zabawe andrzejkowa i syl- westrowa. Nv. tel 555 2329. Einkamál 18plús.is Sýndu þig, sjáðu aðra. Íslenskur afþrey- ingarvefur fyrir fullorðna. Fiskabúr til sölu! 54 lítra búr með öllu tilheyrandi á 15.000. Upplýsingar í síma 699 2088. FÖSTUDAGUR 16. nóvember 2007 7 Requesting Distributor for construction Machinery & Spare parts such as HITACHI, CAT, KOMATSU ETC. We are seeking distributor to sell Construction Machinery & Spares parts in your area. Please contact us at the following details FAO Mr Al Manning M&S Plant Spares Ltd Goshen, Edgeworthstown Co Longford Ireland Tel: 00353 43 71859 Fax: 00353 71506 849 5551 M & S Plant Spares limited TIL SÖLU Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Stæsta bloggsamfélagið! Yfir 150.000 notendur!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.