Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 12
12 17. nóvember 2007 LAUGARDAGUR kokka.is Opið mán.- föstud. 10-18 og lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is Þórarinn og Sigrún Eldjárn koma í dag kl 15 MENNING Degi íslenskrar tungu var fagnað um land. Í Ráðhúsi Reykja- víkur færðu börn af leikskólanum Seljaborg borgarstjóra bók að gjöf þar sem er að finna ýmsar vanga- veltur um lífið og tilveruna í leik- skólanum. Grunnskólanemar voru verð- launaðir í Borgarleikhúsinu fyrir afburðagóðan árangur í íslensku og veittu Vigdís Finnbogadóttir og Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi börnunum verðlaunagrip eftir Dröfn Guðmundsdóttur mynd- höggvara. Íslenskuhátíð var haldin í Háskóla Íslands og komu þar saman ýmsir fræðingar. Ræddu þeir meðal annars íslensku fyrir útlendinga og stríð um stafsetningu. Á öðrum stað í Háskóla Íslands opnaði Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir menntamálaráðherra nýjan íslenskuvef Stofnunar Árna Magnússonar. Forseti Íslands tók einnig þátt í degi íslenskrar tungu og færði grunnskólanemum í Þelamerkur- skóla nýja bók Böðvars Guðmunds- sonar um Jónas Hallgrímsson, sem Menningarfélagið Hraun í Öxnadal gefur öllum nemendum 10. bekkjar í grunnskólum landsins. Þá opnaði forseti minningarstofu um skáldið og náttúrufræðinginn Jónas Hall- grímsson á fæðingarstað hans, Hrauni í Öxnadal. eva@frettabladid.is Dagur íslenskunnar SPRELLAÐ MEÐ HLJÓÐNEMA Krakkarnir á Seljaborg brugðu á leik á meðan borgarstjóri skoðaði bókina sem honum var færð að gjöf. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ALLIR FENGU BÆKUR Forseti Íslands færði öllum 10. bekkingum í Þelamerkurskóla nýútkomna bók Böðvars Guðmundssonar um ævi Jónasar Hallgrímssonar að gjöf. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS Í ÖXNADAL Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS SUNGIÐ VIÐ HAMRAHLÍÐ Hamrahlíðarkórinn söng ljóð Jónasar Hallgrímssonar í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnaði. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR ÍSLENSKUVERÐLAUN Nær hundrað grunnskólanemar fengu verðlaun fyrir góðan árangur í íslensku. Verðlaunin afhentu Vigdís Finnbogadóttir og Oddný Sturludóttir, formaður mennta- ráðs Reykjavíkurborgar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SKJALDBORG UM FORSETANN Nemendur í Þelamerkurskóla hófu fána á loft til heiðurs forsetanum. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.