Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 74

Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 74
 17. nóvember 2007 LAUGARDAGUR Mér finnst Þorsteinn J. fínn sjónvarps- maður og nýi þátt- urinn hans 07/08 góður (að nafngift- inni frátalinni). Hins vegar horfði ég á þáttinn á fimmtudag og fannst Þorsteinn gera vafasama athugasemd við fjölmiðlapistla í dagblöðum. Í stuttu „Andy Rooney“ innslagi mátti sjá hvar Þorsteinn sat í sófa og blaðaði í Morgunblaðinu þar sem einhver blaðamaður hafði lýst þeirri skoðun sinni að Edduverðlauna- afhendingin væri dapurlegt sjón- varpsefni undir fyrirsögninni „Edduhnoð“. Þorsteini mislíkaði þetta greini- lega og sagði að það hefði verið við því að búast að kollegar hans kveiktu á „röflinu strax eftir helgina“ enda hefðu „blaðamenn verið á móti Eddunni frá því að land byggðist“. Gott og vel. Þorsteini má alveg finnast þessi gagnrýni vera röfl. En hann hélt áfram og sagðist aldrei hafa skilið af hverju blaðamenn væru „alltaf“ að segja skoðun sína á sjónvarpi og útvarpi. Að sér fyndist það jafngilda því að pípulagninga- menn gerðu úttekt á peningamark- aðnum eða að gjaldkeri væri beðinn að mála hús. „Fínt fagfólk, en bara á sínu sviði sjáiði til,“ sagði Þorsteinn og klykkti út með: „Hér eru nýjar tölur: Ég held að landsmenn geti vel lifað án ljósvakans í Mogganum.“ Þetta síðastnefnda er líklega rétt hjá honum. Ég efast um að nokkur maður myndi geispa golunni þótt fjölmiðlapistlar yrðu þurrkaðir út af síðum blaðanna. En hver eða hverjir eiga þá, að mati Þorsteins, að gagnrýna sjónvarp? Sjónvarps- menn? Sérþjálfaðir sjónvarps- gláparar? Kvikmyndafræðingar? Ég? Má ég, sem blaðamaður, gagn- rýna sjónvarp sökum fyrri starfa minna á þeim vettvangi? Eða er sjónvarpsefni kannski bara yfir gagnrýni hafið að hans mati? Svo er nú viss þversögn í því að gagnrýna blaðaefni í sjónvarpi fyrir að gagnrýna sjónvarpsefni í blððum. STUÐ MILLI STRÍÐA Skrítin athugasemd Þorsteins J. SIGRÚNU ÓSK KRISTJÁNSDÓTTUR ER VONANDI LEYFILEGT AÐ GAGNRÝNA SJÓNVARPSEFNI ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ef sósan er ekki farin að þykkna eftir 10 mínútur, helltu innihald- inu aftur í krukkuna og bíddu eftir að konan þín komi heim. Smá upplýsingar! Ég hef ákveðið að sleppa næsta skólaári! Heilinn minn er fullur! Ég hef lært það sem ég þarf að vita og sé því ekki tilganginn með öðru skólaári! Ég vildi bara láta ykkur vita... svo að þið vitið af hverju ég hangi hérna heima yfir daginn! Þau tóku þessu mun betur en ég bjóst við! Já, heldur betur! Ég heyri þau hlæja! Palli, pabbi þinn og ég ætlum að horfa á Castaway... Viltu horfa með okkur? Gjarnan kannski það fer eftir því hvað gerist áður en hún byrjar. Hann er að setja diskinn í núna. Ég vil halda öllum möguleikum opnum. Púfr! Ég held ég sé veikur... En nefið á þér er ennþá kalt. Ég þarf aðra útskýringu en það. Þá það, þú ert andfúll. Ooooooo! Hún er svo lík þér! Hún er með munn- inn og augun hans Lárusar, en nefið þitt! ...Guði sé lof! ÉG HEYRÐI ÞETTA! www.skjaldborg.is Fróðleikur fyrir lestrarhesta Risaeðlur Þetta er án efa ein allra glæsilegasta bók um risaeðlur sem út hefur komið. Frábærar flettiglærur og gagnvirkur geisladiskur skila lesendum inn í heim furðulegustu dýra sem gengið hafa hér á jörð. Fritz Már Jörgensson hefur gefið út tvær spennusögur sem hafa slegið nýjan tón í íslenskri glæpasagnahefð. Grunnar grafir Ung og falleg kona finnst látin, allsnakin, bundin á höndum og fótum og ber merki um ofbeldi. Lögreglan á í dauðans kapphlaupi við morðingjann sem stiklar á mörkunum milli heima skynsemi og brjálæðis. Nýr tónn í íslenskri glæpasagnahefð Alþjóðlegur metsöluhöfundur Bláklæddu stúlkurnar tvær Tvíburunum Kathy og Kelly, er rænt á þriggja ára afmælisdeginum þeirra og foreldrar þeirra krafin um átta milljón dala lausnargjald. Orðið er við öllum skilmálum ræningjans en samt finnst aðeins Kelly og talið líklegt að Kathy hafi verið myrt. Meðan netið þrengist um ræningjann hangir líf Kathyar á bláþræði. Um allan heim bíða lesendur í ofvæni eftir hverri nýrri bók metsöluhöfundarins Mary Higgins Clark. Sem fyrr fer þessi vinsæli höfundur á kostum og má fullyrða að nýja bókin hennar Bláklæddu stúlkurnar tvær gefur fyrri bókum hennar ekkert eftir. Drifhvítur dauði Ung kona gerist kennari í litlu þorpi skammt frá Hamborg en kemst fljótt á snoðir um myrk leyndarmál íbúanna. Þegar ákveðið lag hljómar verða brúðkaup ungra kvenna þeim lífshættuleg. Óvenjuleg og spennandi skáldsaga um glæp Bækur þýska rithöfundarins og tónlistarmannsins Alexöndru Kui eiga sér tryggan og sífellt stærri hóp aðdáenda, enda tekst henni að byggja upp dulmagnaða spennu án þess að fara troðnar slóðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.