Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 17.11.2007, Qupperneq 79
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2007 EGG Verk eftir Magneu Ásmundsdóttur. Magnea Ásmundsdóttir myndlistarmaður opnar einkasýningu sína, Á ferð, í Gallerí Ágústi, Baldursgötu 12, í dag kl. 16. Magnea notar ólíka miðla í verkum sínum á sýningunni, að hætti „konsept“-listamanna. Hún sýnir til dæmis ljósmyndir, myndbandsverk, brotið postulín, púsluspil, egg og leikfangabíla sem hún setur í frásagnarsamhengi og leiðir þannig áhorfandann í ferðalag. Verk Magneu virðast við fyrstu sýn léttvæg og leikandi, en undir yfirborðinu býr alvaran. Magnea varpar fram spurningum um lífið og dauðann, valdabaráttu og lífshlaupið í heild. Magnea hefur mikið unnið með „konsept“-list, bæði í stórum verkefnum og þeim minni. Magnea menntaði sig í Myndlista- og handíða- skóla Íslands og bætti við sig menntun í Noregi og Þýskalandi. Síðan námi lauk hefur Magnea haldið einkasýningar í Reykjavík og tekið þátt í fjölda samsýninga víða í Evrópu. Myndlist hennar er oft huglæg og á stundum ekki mjög efnismikil, en hún nálgast viðfangsefni sín af næmi og ljáir þeim dýpt og þunga. - vþ Blönduð tækni í Ágústi LIST Á LANDSBYGGÐINNI Sýningin Salon stendur fram að áramótum. Sýning á myndverkum seyð- firskra listamanna, leikinna og lærðra, verður opnuð á Vestur- vegg Skaftfells, Austurvegi 42 á Seyðisfirði, í dag kl. 16. Sýningin nefnist Salon. Gallerí Vesturveggur er á jarðhæð Skaftfells, í Bístrói menningarmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Markmið Vestur- veggsins er að gefa ungum myndlistarmönnum tækifæri til að sýna verk sín á opinberum vettvangi og að gefa fólki tækifæri til að kynna sér þá grósku sem er í myndlist á Íslandi. Jafnframt er Vestur- veggurinn gott innlegg í menn- ingarlíf Austurlands og gefur þannig Skaftfelli, miðstöð myndlistar í fjórðungnum, tækifæri á að auka sérstöðu sína enn frekar. Öllum er hjartanlega velkomið að mæta á opnunina í dag og fagna með listamönnunum. Sýningin stendur fram að áramótum. - vþ List fyrir austan FIM. 15. NÓV. KL. 20 - FRESTAÐ TÓNLEIKAR MANNAKORNA LAUG. 17. NÓV. KL. 17 TÍBRÁ: FÍFILBREKKA GRÓIN GRUND JÓNAS 100 ÁRA Miðaverð 2000/1600 kr. SUN. 18. NÓV. KL. 20 LEONE TINGANELLI ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Miðaverð 2000 kr. MIÐV. 21. NÓV. KL. 20 TÍBRÁ: LIENE CIRCENE PÍANÓTÓNLEIKAR Miðaverð 2000/1600 kr. Stórtónleikar í Íþróttahöllinni á Akureyri fimmtudagskvöldið 22. nóvember kl. 21:00 Guðrún og Friðrik koma fram ásamt Ólafi Gauk og stórhljómsveit og flytja lög af öllum plötunum sínum. Miðasala í Eymundsson Glerártorgi og í síma 540 2170. Miðaverð aðeins 2.900.-::
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.