Fréttablaðið - 17.11.2007, Side 81

Fréttablaðið - 17.11.2007, Side 81
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2007 49 ■ Prófaðu þig áfram með því að nota einn skæran lit við svart í vetur. ■ Litaðar sokkabuxur eru nú til í flestum sokkaverslunum og eru á toppnum um þessar mundir. ■ Sterkir litir saman, eins og fjólublátt með rauðu eða tveir mismunandi bláir tónar saman eru djörf blanda. VERTU ÓHRÆDD VIÐ LITI APPELSÍNU- GULT Fallegur kjóll frá Versace. Dásam- legur ballkjóll í gulum tón frá Gucci. SAMTÖK SYKURSJÚKRA www.diabetes.is Talið er að 6.000 manns á Íslandi séu með sykursýki 2 án þess að vita af því Sykursýki 2 er lífsstílstengdur sjúkdómur og helstu áhættuþættir eru hár blóðþrýstingur og aukin blóðfita. Besta forvörnin er regluleg hreyfing og heilsusamlegt mataræði. Sumir vita ekki hvað þeir eru sætir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 1 8 9 9Ókeypis blóðsykursmæling í Smáralind í dag kl. 12–17 á 1. hæð Hagkaupsmegin Burberry hefur klætt herramenn í næstum tvær aldir og Thomas Burberry sneið meðal annars klæði fyrir bæði her- foringja og íþróttamenn í lok 19. aldar. Christopher Bailey, hönnuðurinn breski sem kom Burberry aftur á kortið fyrir um sjö árum, hélt þó á slóðir brimbrettatöffara fyrir herralínuna 2008. Bailey segist hafa horft á brettagaura við ströndina í Cornwall þar sem skærir litirnir í neoprene- búningunum þeirra voru í hrópandi mótstöðu við hið gráa og drungalega breska veðurfar. Áhrif þessa sáust til dæmis í neoprene-jakkafatajökkum í skærgulu og ýmiss konar þröngum, glansandi bolum í sterkum litum undir klassískum gráum jakkafötum. Útkoman var ansi rokkara- leg og minnti jafnvel á útlit David Bowie fyrir einhverjum áratugum. Karlmenn verða þó að passa sig með litina: það er ekki gott að skarta djúpri sólbrúnku og strípum við þetta lúkk. - amb OG LÍKA FYRIR STRÁKANA... Eiturskarpir litir hjá Burberry Prorsum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.