Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 81

Fréttablaðið - 17.11.2007, Síða 81
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2007 49 ■ Prófaðu þig áfram með því að nota einn skæran lit við svart í vetur. ■ Litaðar sokkabuxur eru nú til í flestum sokkaverslunum og eru á toppnum um þessar mundir. ■ Sterkir litir saman, eins og fjólublátt með rauðu eða tveir mismunandi bláir tónar saman eru djörf blanda. VERTU ÓHRÆDD VIÐ LITI APPELSÍNU- GULT Fallegur kjóll frá Versace. Dásam- legur ballkjóll í gulum tón frá Gucci. SAMTÖK SYKURSJÚKRA www.diabetes.is Talið er að 6.000 manns á Íslandi séu með sykursýki 2 án þess að vita af því Sykursýki 2 er lífsstílstengdur sjúkdómur og helstu áhættuþættir eru hár blóðþrýstingur og aukin blóðfita. Besta forvörnin er regluleg hreyfing og heilsusamlegt mataræði. Sumir vita ekki hvað þeir eru sætir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 1 8 9 9Ókeypis blóðsykursmæling í Smáralind í dag kl. 12–17 á 1. hæð Hagkaupsmegin Burberry hefur klætt herramenn í næstum tvær aldir og Thomas Burberry sneið meðal annars klæði fyrir bæði her- foringja og íþróttamenn í lok 19. aldar. Christopher Bailey, hönnuðurinn breski sem kom Burberry aftur á kortið fyrir um sjö árum, hélt þó á slóðir brimbrettatöffara fyrir herralínuna 2008. Bailey segist hafa horft á brettagaura við ströndina í Cornwall þar sem skærir litirnir í neoprene- búningunum þeirra voru í hrópandi mótstöðu við hið gráa og drungalega breska veðurfar. Áhrif þessa sáust til dæmis í neoprene-jakkafatajökkum í skærgulu og ýmiss konar þröngum, glansandi bolum í sterkum litum undir klassískum gráum jakkafötum. Útkoman var ansi rokkara- leg og minnti jafnvel á útlit David Bowie fyrir einhverjum áratugum. Karlmenn verða þó að passa sig með litina: það er ekki gott að skarta djúpri sólbrúnku og strípum við þetta lúkk. - amb OG LÍKA FYRIR STRÁKANA... Eiturskarpir litir hjá Burberry Prorsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.