Fréttablaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 32
11. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Lítið hús til leigu á Seltjarnarnesi frá
byrjun janúar til loka maí. Leigist með
húsgögnum. Upplýsingar í síma 698
5017.
90 fm parhús til leigu í 3 mánuði í
Hveragerði. Uppl. í s. 898 8111.
Til leigu 3ja herb 60 fm kjallaraíbúð
í rauðagerði. Leigutími 3 mán. Verð
100 þús. m. húsgögnum. Evert s. 846
2649.
4 herb. íbúð í timburhúsi v/Hverfisgötu.
Leiga 110 þús. á mán. Uppl. í s. 533
4141.
Til leigu nýleg 3 herb. íbúð á
Skólavörðustíg, laus strax, aðeins reglu-
fólk kemur til greina. Uppl. í s. 892
2916.
2ja herb. íbúð til leigu á svæði 101,
nýtekin í gegn. Leiga 120 þús. á mán.
Allt innifalið. Uppl. í s. 866 4759.
Atvinnuhúsnæði
Stálgrindarskemma klædd með ylein-
ingum byggð 2007, á Reyðarfirði, fæst
á góðu verði. 300fm steypt gólf, góðar
keyrsludyr, komið inn vatn og rafmagn,
tengd ljós og hurðaopnarar. Einnig
möguleiki á yfirtöku á fyrirtækinu. Uppl.
S. 898 2986.
Um það bil 200 fm skrifstofu- og lager
húsnæði til leigu á svæði 101. Einnig
160 fm lagerhúsnæði upp á höfða.
Uppl. í s. 844 1011.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar ofl.
Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176.
Gisting
Reykjavík öll þægindi frítt internet tilval-
ið fyrir fjölskyldur. www.eyjasolibudir.is
eyjasol@internet.is S. 698 9874.
ATVINNA
Atvinna í boði
Starfsfólk óskast
Næsti bar auglýsir eftir starfsfólki í sal og
dyravörðum. Ekki yngri en 20 ára. Uppl.
í s. 844 1304, e. kl. 12.00.
Tapasbarinn óskar eftir skemmtilegum
þjónum í hlutastarf. Reynsla æskileg en
ekki skilyrði. Upplýsingar veittar á staðn-
um, alla daga, milli kl. 14 og 18.
Veitingahús
Íslenskumælandi starfsfólk ósk-
ast. Æskilegur aldur 30+.
Upplýsingar í síma 894 0292.
Hrói Höttur
Hringbraut 119. Óskar eftir
starfsfólki í sal,útkeyrslu og
grill. Um er að ræða bæði dag,
kvöld og helgarvinnu.
Upplýsingar í síma 844 6292,
Eva, milli kl. 14 eða sendið
umsókn á eva@hroi.is
Nonnabiti
Starfskraftur óskast til starfa,
ekki yngri en 18 ára, reyklaus.
We need more pepole, full time
and part time, in down town
fastfood. No smoking.
Interested please call 846 3500
& 898 5956.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar starfsfólk í heils-
dags og/eða hálfsdagsstarf til
lagerstarfa. Viðkomandi verður
að hafa bílpróf.
Nánari upplýsingar í síma 568
7170 eða í versluninni.
Veitingahúsið Nings
Óskar eftir glaðlegu og bros-
hýru starfsfólki í sal í kvöld- og
helgarvinnu.
Upplýsingar í síma 822 8835
og einnig inn á www.nings.is
Veitingahúsið Nings
Óskar eftir glaðlegum og bros-
hýrum bílstjórum.
Upplýsingar í síma 822 8835
og einnig inn á www.nings.is
Vantar smið eða mann vanan bygg-
ingavinnu. Góð laun í boði. Uppl.í síma
8699633
Sjúkraliðar, félagsliðar eða starfsmenn
vanir umönnun óskast til starfa á dag-
deild aldraðra sem fyrst. Um fullt starf
og 75% starf er að ræða. Dagvinna
virka daga, lítill og góður vinnustaður
í Vesturbæum. Allar nánari uppl. gefa
Guðbjörg sími 561 2828 og Droplaug
sími 411 2700.
Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa.
Sveiganlegur vinnutími. Uppl. í s. 899
6016.
Atvinna óskast
19 ára pólskur strákur óskar eftir vinnu
sem túlkur á Höfuðborgasvæðinu/
Vesturlandi. Tala mjög góða íslensku og
ensku. S. 865 2597.
Málari óskar eftir starfi, er til taks fram
í miðjan jan 08. þráður:6632788 -
5685653. Þorsteinn.
TILKYNNINGAR
Einkamál
ÞJÓNUSTA
HRAFNISTA
ATVINNA