Fréttablaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 52
 11. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 Coach Carter 08.15 Men With Brooms 10.00 The Ballad of Ramblin´ Jack 12.00 Agent Cody Banks 2: Destina- tion London 14.00 Men With Brooms 16.00 The Ballad of Ramblin´ Jack 18.00 Agent Cody Banks 2: Destina- tion London 20.00 Coach Carter Sannsöguleg og áhrifamikil mynd. 22.15 Possible Worlds 00.00 U.S. Seals II 02.00 Fled 04.00 Possible Worlds 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (39:52) 17.50 Geirharður bojng bojng (26:26) 18.15 Nigella og jólamaturinn (2:3) Þriggja þátta röð þar sem eldabuskan góð- kunna Nigella Lawson kemur með tillögur að kræsingum á jólaborðið og sýnir hvernig á að matreiða þær. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (20:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dótt- ur hennar á unglingsaldri. 21.00 Ballaða Edvards Griegs Norsk heimildamynd. Píanóleikarinn Leif Ove And- snes gerir víðreist um Evrópu í fótspor tón- skáldsins Edvards Grieg en 4. september síðastliðinn var liðin öld frá láti Griegs. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (1:6) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlög- reglumanninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpamenn. Meðal leikenda eru James Nesbitt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Glæpurinn (9:20) e. 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.55 Vörutorg 16.55 How to Look Good Naked (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 According to Jim (12.18) Banda- rísk gamansería með grínistanum Jim Belus- hi í aðalhlutverki. Jim tekur við þjálfun körfu- boltaliðs dætra sinna sem tapar öllum leikj- um. Hann ákveður að þær þurfi að verða harðari af sér og breytir sætum og saklaus- um stúlkum í grófar og grjótharðar stelpur. 20.30 Allt í drasli (11.13) Hreinlætis- dívurnar Margrét Sigfúsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir heimsækja subbuleg heimili og taka til hendinni. Núna halda þær Mar- grét og Eva Ásrún upp í sveit þar sem þeirra bíður risavaxið verkefni. 21.00 Innlit / útlit (12.13) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðar manna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. 22.00 State of Mind (6.8) Bandarísk þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í mikl- um sálarflækjum. Ann fer að huga að móð- urhlutverkinu eftir að vinur hennar biður hana um stóran greiða og Cordelia þarf að fást við sjúkling sem fer langt yfir strikið. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 C.S.I. New York (e) 00.15 Charmed (e) 01.10 NÁTTHRAFNAR 01.11 C.S.I. Miami 02.00 Ripley’s Believe It or not! 02.45 Trailer Park Boys 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína (11.24) (e) 07.45 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (82.120) 10.20 Commander In Chief (9.18) 11.15 Veggfóður (10.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Two Family House 15.20 Sjáðu 15.55 Shin Chan 16.15 Ginger segir frá 16.38 Skjaldbökurnar 17.03 Jesús og Jósefína (11.24) (e) 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons (12.21) Sextánda þátta- röðin í þessum langlífasta gamanþætti í Bandaríkjunum í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur aldrei verið uppá- tækjasamari. 19.50 Næturvaktin (2.13) Allir þættirnir sýndir aftur frá mánudegi til fimmtudags. 20.20 Amazing Race (4.13) Sem fyrr taka 12 lið þátt í kapphlaupinu, sem liggur um heiminn þveran og endilangan. 21.10 NCIS (15.24) 21.55 Kompás Hvað hefur orðið um millj- arða króna minningarsjóð Sonju Benjamíns- son Zorillu, sem átti m.a. að styrkja íslensk börn til menntunar og heilbrigðis? Forsvars- menn sjóðsins segja ráðstöfun hans einka- mál en vinir og ættingjar krefjast svara. Kompás kannaði málið. 22.30 60 mínútur 23.15 Prison Break (5.22) 00.00 Two Family House 01.45 Medium (13.22) 02.25 Cold Case (16.23) 03.10 Amazing Race (4.13) 03.55 NCIS (15.24) 04.40 Balls of Steel (3.6) 05.15 Simpsons (12.21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 18.00 Inside Sport (John Terry / Sven- Göran Eriksson) Frábær þáttur frá BBC. 18.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar. 19.00 Meistaradeildin Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Liverpool - Marseille Meistara- deild Evrópu Bein útsending frá leik Mars- eille og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Skotið verður inn myndum úr leik Porto og Besiktas. Sýn Extra. Real Madrid - Lazio Sýn Extra 2. Olympiakos - Werder Bremen. 21.40 Meistarmörkin Öll mörkin og öll helstu atvikin úr leikjum kvöldsins. 22.20 Real Madrid - Lazio Meistara- deild Evrópu Útsending frá leik Real Madrid og Lazio í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn Extra kl. 19.35 00.10 Olympiakos - Werder Bremen Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Olympiakos og Werder Bremen í Meistara- deild Evrópu. Leikurinn var í beinni útsend- ingu á Sýn Extra 2 kl. 19.35 02.00 Meistaradeildin 14.40 Everton - Fulham Útsending frá leik Everton og Fulham sem fór fram laugar- daginn 8. desember. 16.20 Aston Villa - Portsmouth Útsend- ing frá leik Aston Villa og Portsmouth sem fór fram laugardaginn 8. desember. 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Middlesbrough - Arsenal Útsend- ing frá leik Middlesbrough og Arsenal sem fór fram sunnudaginn 9. desember. 20.40 Blackburn - West Ham Útsend- ing frá leik Blackburn og West Ham sem fór fram sunnudaginn 9. desember. 22.20 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögu- legum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 23.15 Man. Utd. - Derby Útsending frá leik Man. Utd og Derby sem fór fram laug- ardaginn 8. desember. Jóladagskrá sjónvarpsstöðvanna er hafin og stig- magnast eftir því sem líður á mánuðinn. Pú og Pa fara hamförum í Jóladagatali Sjónvarpsins á hverjum degi fram að jólum sem er einskært fagnaðarefni, enda eru þeir félagar með þeim skemmtilegri sem mannað hafa þetta dagatalsfyrirbæri. En eitt er það sjónvarpsefni þessa heims sem er jólalegra en allt annað; teiknimyndir um jólasveina og hreindýr visna og jafnvel sirkusar og ballettar mega sín lítils við hlið- ina á sjónvarpsaðlöguðum sögum meistara Charles Dickens. Allar sögur Dickens fela í sér hinn sanna jólaanda, nokkurn veginn sama hvert raunverulegt efni þeirra er. Jólin eru óumdeilanlega tími tilfinninganna, þrátt fyrir að við kjósum flest að tjá ástvinum tilfinningar okkar með gjöfum og mat fremur en berum orðum. Dickens var aftur á móti alls óhræddur við að játa tilfinningar af öllum stærðum og gerðum með ótrúlegum orðaflaumi. Það er því augljóst að sögur Dickens og jólin eiga samleið eins og garn og prjónar. Óneitanlega er sorglegt að hugsa til þess að íslenska þjóðin getur ekki treyst á að íslenskar sjónvarpsstöðvar standi í stykkinu um jólin og sýni Dickens-tengt jóla- efni. Aftur á móti geta þau okkar sem höfum aðgang að erlendum sjónvarpsstöðvum huggað okkur við að frændur okkar á hinum Norðurlöndunum bjarga málunum. Þið hin verðið bara að koma í heimsókn til að horfa með okkur. Jólalegust sagna Dickens er náttúrlega jólasaga hans. Sagan sú er skyldulesning, eða í það minnsta skylduáhorf, um jólin. Hún hefur oft verið færð í sjón- varps- og kvikmyndabúning, en fáar útgáfur taka fram teiknimynd Disney-samsteypunnar frá miðjum níunda áratug síðustu aldar. Í henni er valinn maður í hverju horni; Jóakim Aðalönd leikur Skrögg og Guffi er óborganlegur sem draugur Jakobs Marley. Sagan nær að vera hrollvekjandi, sorgleg, fyndin og hugljúf allt í senn og koma öllum í jólaskapið. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ER LÍMD VIÐ SKJÁINN Jól með Charles Dickens 22.25 Lögmál Murphys SJÓNVARPIÐ 21.10 NCIS STÖÐ 2 20.00 Coach Carter STÖÐ 2 BÍÓ 22.00 Side Order of Life SIRKUS 22.00 State of Mind SKJÁREINN ▼ Úrval og fagleg ráðgjöf WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! TILBOÐ MIRAI 32” LCD háskerpusjónvarp 79.900- Intel Celeron 1.73Ghz, 1GB DDR2 vinnsluminni 80GB harður diskur, 14.1” skjár, Windows Vista ACER Extensa 4220 - fartölva 69.900- > Tilda Swinton „Maður leikur alltaf sjálfan sig, sama hvað maður gerir. Maður nýtir sér eigin reynslu og útkoman er sjálfsævisaga í ólíkum myndum. Það síðasta sem maður vill er að líta út fyrir að vera að leika.“ Tilda leikur í Possible Worlds á Stöð 2 Bíó kl. 22.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.