Fréttablaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 11.12.2007, Blaðsíða 8
 11. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 39 98 6 11 /0 7 húfur og vettlingar 1.590 Verð frá fyrir fríska krakka F plús hjá VÍS er samheiti yfir tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili. Þarfir fólks, fjölskyldu- og heimilishagir eru mismunandi og þess vegna er mikilvægt að hafa tryggingu sem tekur mið af því. Kynntu þér F plús og veldu þá tryggingu sem hentar þér og þínum best. VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 www.vis.is TRYGGING SEM VEX MEÐ ÞÉR V IN S Æ L A S T A F J Ö L S K Y L D U T R Y G G IN G IN VÍÐTÆK ASTA FJ ÖLSKYL DUTRYG GINGIN F í t o n / S Í A Ó D Ý R O G H A G K V Æ M Ó D Ý R M E Ð F E R Ð A T R Y G G IN G U M STJÓRNMÁL Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir „ekkert gefið“ að eignarnámsheimild verði beitt vegna mögulegra virkjana Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórs- ár. „Það er ekkert gefið um neitt í þessu máli. Stjórnarskráin setur töluverðar takmarkarnir á heim- ild til þess að beita eignarnáms- heimild raforkulaganna, þar á meðal almannahagsmuni. Lögin leggja á herðar mér sjálfstæða rannsóknarskyldu til þess að ganga úr skugga um að skilyrðum um þessi mál verði fullnægt. Þess vegna get ég ekkert sagt um það, á þessum tímapunkti, hver niður- staðan mögulega yrði.“ Samkvæmt raforkulögum fellur virkjanaleyfi orkufyrirtækja niður eftir níutíu daga hafi ekki náðst samkomulag við landeigend- ur og eigendur orkulinda um gjald eða ákvörðun um eignarnám. Árni M. Mathiesen fjármálaráð- herra og þáverandi iðnaðar- og landbúnaðarráðherra, Jón Sig- urðsson og Guðni Ágústsson, undir- rituðu samkomulag í maí við Landsvirkjun fyrir hönd ríkisins en markmið þess var að tryggja að „Landsvirkjun hafi fullnægjandi heimildir til að halda áfram undir- búningi að virkjunum í neðri hluta Þjórsár“, eins og orðrétt segir í samkomulaginu. Deilt var um samkomulagið á Alþingi í gær í ljósi nýlegrar greinagerðar Ríkisendurskoðunar um málið. Samkvæmt henni var samkomulagið ekki bindandi að hálfu ríkisins og ekki væri hægt afsala vatnsréttindum ríkisins án samþykkis Alþingis. Athugun Ríkis endurskoðunar takmarkaðist við könnun á því hvort full- nægjandi lagaheimildir liggi að baki ráðstöfun á vatnsréttindum ríkisins í neðri hluta Þjórsár auk tiltekinna landsréttinda til virkjana- afnota á þessu svæði og eignar- réttindum á jörðinni Þjótanda. Þingmenn vinstri grænna, Álf- heiður Ingadóttir og Atli Gíslason, gagnrýndu samkomulagið harð- lega og sögðu greinargerð Ríkis- endurskoðunar staðfesta að því hefði verið ætlað að styrkja Lands- virkjun í samningaviðræðum við landeigendur við Þjórsá. Árni M. Mathiesen fjármálaráð- herra vísaði gagnrýninni á bug og sagði hana á misskilningi byggða þar sem ekkert framsal á vatns- réttindum hefði farið fram. Sagð- ist hann vera sammála niðurstöðu Ríkisendurskoðunar. „Málið er ekki komið á það stig að það sé tímabært að leggja það fyrir Alþingi. Eitt af skilyrðunum fyrir því þetta verði lagt fyrir Alþingi er að það fáist virkjanaréttindi. Þá eru raforkulögin farin að gilda og þau heimila aðkomu iðnaðarráð- herrans að málinu. En aðalatriðið er ef það er verið að afsala virkj- anaréttindum varanlega þá þarf að bera það undir Alþingi. Það hefur alltaf verið ljóst frá mínum bæjardyrum séð.“ Árni segir samkomulagið hafa verið mikilvægt þótt ljóst sé að í því felist ekki afsal ríkisins á vatns- réttindum. „Samkomulagið fólst í því, að ef Landsvirkjun fengi virkj- anaréttinn þá gengi ríkið til samn- inga um vatnsréttindin. Þetta er mikilvægt samkomulag og aðkoma Alþingis að málinu liggur alveg skýr fyrir.“ magnush@frettabladid.is Ekki víst að eignar- námi verði beitt Iðnaðarráðherra segir ekki ljóst hvort eignarnámsheimild verði beitt til að greiða fyrir virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Deilt var um málið á Alþingi í gær. VIRKJANIR Í ÞJÓRSÁ Fyrirhugaðar virkjanir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár eru umdeildar. Samkvæmt yfirlýsingum fyrirtækis- ins verður orkan úr fyrirhuguðum virkjunum notuð til uppbyggingar annars iðnaðar en svonefndar stóriðju. ÁRNI M. MATHIESEN ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.