Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 13

Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 13
FÖSTUDAGUR 14. desember 2007 SVISS, AP Christoph Blocher, leiðtogi svissneskra þjóðernisein- angrunarsinna í flokknum SVP, missti í gær sæti sitt í ríkisstjórn Sviss er keppinautur úr hans eigin flokki þáði kjör til þess sætis sem hann vermdi. Eveline Widmer-Schlumpf úr hófsamari armi SVP hafði betur en Blocher í atkvæðagreiðslu á þingi í fyrradag, með 125 atkvæðum gegn 115. Widmer- Schlupf var teflt fram með stuðningi tveggja annarra flokka. Eftir ósigurinn sagðist lýð- skrumarinn Blocher nú munu tala tæpitungulaust á ný, eftir að hafa þurft að hemja sig svo lengi sem hann sat í fjögurra flokka þjóðstjórninni. - aa Stjórnmál í Sviss: Blocher felldur úr ríkisstjórn VÍKUR Christoph Blocher talar á þinginu í Bern í gær. NORDICPHOTOS/AFP SLYS Þrettán hreindýr urðu fyrir bíl og drápust á Fljótsdalsheiði í gær. Dýrin hlupu í veg fyrir jeppa og náði ökumaður hans ekki að hemla í tæka tíð. Ökumaður og farþegi hans sluppu ómeiddir og bíllinn skemmdist ekki mikið. Að sögn lögreglu er ekki óvana- legt að ekið sé á hreindýr á þess- um slóðum. Það er hins vegar óvenjulegt að svo mörg dýr verði fyrir bíl í einu. Flest dýrin drápust strax af sárum sínum en aflífa þurfti þrjú þeirra. Lögregla segir ekkert benda til þess að þarna hafi hrein- dýr jólasveinsins verið á ferð. - þo Slys á Fljótsdalsheiði: Ekið á þrettán hreindýr Slys við Héðinsfjarðargöng Karlmaður sem starfar við gerð Héð- insfjarðarganga slasaðist illa á hendi á miðvikudag. Maðurinn klemmdi höndina í steypubíl. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann gekkst undir aðgerð og er á batavegi. LÖGREGLUFRÉTTIR Lögregla leitar að skjávarpa Lögreglan á Vestfjörðum leitar Arpro- skjávarpa sem stolið var úr Mennta- skólannum á Ísafirði um síðustu helgi. Brotist var inn um glugga á kjallara skólans og skjávarpanum, sem var festur í loftfestingu í einni kennslustofu skólans, stolið. Gott í skóinn 395,- BARNSLIG APA mjúkdýr L25 cm Opið til 22:00 fram að jólum www.IKEA.is SÖT BARNSLIG mjúkdýr ýmsar tegundir 50,-/stk. KLAPPAR GIRAFF mjúkdýr brúnt 495,- KOJA tjald 120x120x95 cm 595,- MÅLA tússpenni/stimpill 6 stk. ýmsir litir 95,- KLAPPAR BOLL mjúkur bolti ýmsir litir 95,-/stk. MINNEN RÅTTA mjúkdýr L23 cm 395,- KLAPPAR TEATER brúðuleikhús 195,- KLAPPAR VILD handbrúður ýmsar tegundir 295,-/stk. KORALL HAJ mjúkdýr L62 H16 cm 495,- KLAPPAR MASKERAD gríma m/spöng ýmsar tegundir 295,-/stk. TITTA fingraleikbrúður 10 stk. ýmsir litir 495,- KLAPPAR PANDA mjúkdýr L32 cm 695,- H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 2 0 2 9 * Ef keypt er fyrir 3.000 kr. eða meira á meðan birgðir endast. Framtíðarreikningur Glitnis – fyrir káta krakka með stóra drauma • Bestu vextir sparireikninga bankans • Verðtryggður reikningur • Auðvelt og þægilegt að spara reglulega • Bundinn þar til barnið verður 18 ára Gefðu inneign á Framtíðarreikning Glitnis og fáðu fallega Latabæjarderhúfu í Latabæjaröskju í kaupbæti.* Framtíðarreikning færðu í næsta útibúi Glitnis. Það er líka sáraeinfalt að ganga frá málinu á www.glitnir.is og fá glaðninginn sendan beint heim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.