Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 39
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL. Signý Hreinsdóttir tvinnar mataráhuga sinn saman við önnur störf. „Ég hef alltaf haft gaman af því að lesa uppskriftir og spá í mat,“ segir Signý Hreinsdóttir, deildarstjóri vöru og markaðar hjá Mílu. Þegar ég vann hjá Síman- um um árið gaf ég út tvær matreiðslubækur í þeim tilgangi að gefa viðskiptavinum í jólagjafir. Þetta voru einfaldar og aðgengilegar uppskriftir úr ýmsum áttum,“ segir hún. Þá hefur Signý töluvert fengist við að skrifa uppskriftir í blöð. „Fyrir þessi jól datt mér í hug að leggja áherslu á mataruppskriftir í fréttabréfi Mílu enda eru margir að stússast í eldhúsinu á þessum árstíma,“ segir Signý. Hún ákvað að kynna ýmsar leiðir til að nota svokallaða bechamel-sósu sem er til dæmis grunnur að gamla góða uppstúfinu. „Það má segja að þessi sósa sé táknræn fyrir starfsemi Mílu þar sem Míla er undirstaða að fjarskiptum á Íslandi.“ Bechamel-sósa er til dæmis grunnur að ostasósu í lasagna og að frönsku mornay-sósunni sem má nota með fiski og grænmeti. Kjarninn í sósunni er hveiti, olía, mjólk og salt og bendir Signý á ýmsar nýstár- legar aðferðir til að nota hana. Það má til dæmis bæta í hana osti og lauk og smyrja á tortillakökur. Þá er hún tilvalin sem fylling í sveppi og sem undir- staða í frauð (souffle). vera@frettabladid.is Undirstaðan skiptir öllu Signý fyllir sveppi með bechamel-sósu, sólþurrkuðum tómötum og osti. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR JÓLASTEMNING Í Elliðaárdal er haldinn jólamarkaður þar sem má kaupa allt mögulegt tengt jólunum, fella jólatré og drekka kakó. JÓL 3 BÓNDAKÖKUR Elísabet Pétursdóttir, bóndi á Sæbóli II á Ingjalds- sandi, bakar alltaf fyrir jólin. JÓL 2 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 Verðdæmi: Leðursófasett áður 239,000 kr Nú 119,900 kr Hornsófar tau áður 198,000 kr Nú 103,000 kr Hornsófar leður áður 249,000 kr Nú frá 159,000 kr • Leðursófasett • Hornsófasett • Sófasett með innbyggðum skemli • Borðstofuborð og stólar • Sófaborð • Eldhúsborð • Rúmgafl ar Húsgagna Lagersala Nýjar vö rur Opnunartími til Jóla Mán - Föstudagar 09 - 18 Laugardaga 11 - 16 Sunnudag 13 - 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.